Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 64
36 30. september 2005 FÖSTUDAGUR Saumaklúbbar eru skemmtilegt fyrir- bæri, gott yfirvarp til að hitta vinkon- urnar, borða kökur og tala um lífið og tilveruna. Margir halda því fram að í saumaklúbbum fari lítið fyrir út- saumi og prjónaskap en í mínum saumaklúbbi eru margar öflugar hannyrðakonur sem framleiða peysur á færibandi. Ég hef reyndar farið með hlutverk aulans sem ekk- ert kann í klúbbi þessum. Handa- vinnutilburðir mínir hafa ekki ver- ið glæsilegir. Ég hálfprjónaði trefil fyrir nokkrum árum sem enn er uppi í skáp. Svo byrjaði ég á mjög metnaðarfullu hekluðu ponsjói. Vel gekk í upphafi við þá iðn en heldur tók að syrta í álinn þegar ráðgjafi minn og heklmeistari fór til útlanda og ég sat ein eftir með óskiljanlega uppskrift og mánuður í næsta saumaklúbb. Ponsjóið var komið úr tísku þeg- ar ég fann það inni í fataskáp. En mikil var gleði mín þegar ég í sömu leit fann gamla krosssaumsmynd sem ég hafði lagt til hliðar tólf ára gömul þegar áhuginn á krosssaumi slokknaði. Ég tók til við myndina og held svei mér þá að ég hafi fundið handiðn sem mér líkar vel við. Eini gallinn er að það getur stundum verið erfitt að gera eitthvað annað en að telja út og rýna í myndina. Ég hef nefnilega tekið eftir að vönustu handavinnukonur geta haldið uppi samræðum um flóknustu mál um leið og þær prjóna kaðlaprjón eða eitthvað álíka dularfullt. Það er auðvitað mikilvægur hæfileiki þó við skiptumst á sög- um og slúðrum jafnvel. Ég hélt að í klúbbnum væru stundum sagðar krassandi sögur en þær blikna reyndar allar í samanburði við Baugsmálin margumræddu. Þvílík flækja, drama og baktjaldamakk hjá mektarmönnum með vænum skammti af ást og afbrýði. Sápuóp- erur eru greinilega ekki eins fjarri raunveruleikanum og ég hélt. Og meðan fréttirnar hljóma eins og sápuópera er kannski í lagi að ég missi af uppáhaldssápunum mín- um því ég er svo niðursokkinn í krosssaum. STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR HEFUR UPPGÖTVAÐ ÚTSAUM. Saumað og spjallað M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Tónlistarskóli Árbæjar í Grafarholti! Hug á tónlistarnámi? Nú er tækifærið! Nýr tónlistarskóli í Grafarholtinu. Kennsla fer fram í Ingunnarskóla. Kennt á öll helstu hljóðfæri fyrir byrjendur sem lengra komna. Nokkur pláss laus á gítar og píanó! Umsóknir sendist á tölvupósti: tonarb@heimsnet.is Reyndir og menntaðir kennarar Tónlistarskóli Árbæjar, Ingunnarskóla Skoðið vefsíðu okkar: www.tonarb.net símar 587 1664 861 6497 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 6 5 1 8 9 6 3 5 8 1 5 2 5 4 6 8 9 3 7 2 9 4 5 8 4 5 6 1 7 4 8 3 6 7 2 4 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 1 2 6 3 4 9 7 5 8 9 7 8 1 5 6 3 2 4 4 3 5 2 7 8 9 6 1 3 5 2 9 1 7 4 8 6 6 1 7 5 8 4 2 3 9 8 9 4 6 2 3 5 1 7 7 6 9 8 3 2 1 4 5 5 8 3 4 9 1 6 7 2 2 4 1 7 6 5 8 9 3 Lausn á gátu gærdagsins Neeeei Eeelsa!!! ALDREI setjast niður áður en ég er kominn í kútinn! Hvað þarf marga fimmtán ára ung- linga til þess að skrúfa í peru? Svona svona... hann er þó að hjálpa til. Bara... eitt.... stökk... í viðbót. Fyrirgefðu. Hei Nonni... hvernig líst þér á nýju klippinguna hans Lalla? Mamma, má ég fá íssamloku? Já, já. Æ, æ... það er bara ein eftir. Ég sker hana bara í tvennt svo Hannes geti fengið líka þegar hann vaknar. Enginn nema bróðir minn getur jafnvel eyðilagt góðar stundir á meðan hann er sofandi! FRÁBÆRLEGA Þetta ætti að hræða burtu allar lýs í heiminum! Allt um atvinnu á sunnudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.