Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 53

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 53
JÓLABLAÐ 1975 53 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gúmmíbátaþjónustan, Grandagarði. Ekki þó það ísland er við okkur blasir með bflamergð sina, véla- gný og skartleg heimili, heldur hitt, sem var fyrir löngu siðan með torfbæi, klyfjahesta og frá- færur. Á Betel hitti ég Sigriði Johnson, eyfirzka og mjög ellimóða. Hún sagðist vera frænka Bjarka Eliassonar. Mest ræddi ég þó við Gunnlaug Benjamin Benjamins- son úr Bakkafirði, son Helgu Jósefsdóttur og Benjamins Benjaminssonar, vel ernan og bjó inotalegu einbýlisherbergi. Hann sagðist búast við þvi, að hann væri allfrændmargur i heima- landinu, og einhverjir könnuðust að minnsta kosti við nöfn foreldra sinna. t Selkirk er einnig elliheimili, en þó ekki islenzkt nema til hálfs. Jakobina Jónsdóttir frá Brú á Jökuldal var ótrúlega létt á fæti Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári Bilaleigan Týr Skúlatúni 4. Simi 15808. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Blóm & Húsgögn Laugavegi 100 og fjölræðin. Hún fór tuttugu ára gömul til Vesturheims, og átti siðast heima á Torfastöðum i Vopnafirði. Jökla þrumaði henni enn i eyrum, og i anda sá hún byggðina á Efra-Fjalli — Vopna- fjörður breiddi faðminn á möti henni. Tindilfætt fylgdi hún okkur að bilnum, svo að hún missti ekki af neinni minútu, sem henni gat veitzt að tala við fólk, sem hafði litið bæði Jökuldalinn hennar og Vopnafjörðinn augum. Þarna voru lika tveir Snæ- fellingar. Annar þeirra vildi litið spjallaum sjálfan sig. Vitleysing- ur, heiti ég og annað ekki, sagði hann og hallaði sér hlæjandi út á hlið. Hinn hét Jón Þorkelsson, sem þó er ekki alveg samkvæmt islenzkri málvenju, þvi að faðir hans hét Finnbogi Þorkelsson. 1 fyrri daga voru skörp skilin milli efna og fátæktar i Ólafsvik. Nú heyri ég, að Ólafsvik sé upp- gangsstaður með höfn og stóran bátaflota og velliðan i hverju húsi, sagði hann. VI Einn daginn var farið norður i Mikley i Winnipegvatni. Þann sama dag kom þangað farkostur sá, sem siglt hafði niður Rauðá i minningu um glæfraferð land- nemanna af íslandi fyrir hundrað árum. En mikill munur var þar á fararbúnaði. Nú komu fyrirmenn og efnamenn á skipi, sem bauð upp á öll þægindi, sem veitast mega á fljótandi fjöl. Hinir fyrri tiðar menn kúldruðust á aumustu fleytum, sem þeim var engah veginn óhætt á, með tvær hendur tómar að kalla, á leið frá nauð til enn meiri nauðar. Forðum var Mikley blómleg byggð, svo að segja alislenzk, og þar hét hver bær sinu nafni. Svo var enn er ég kom til Mikleyjar árið 1947. Þá gekk ferja endrum og sinnum milli lands og eyjar. Nú hefur verið gerður akvegur með brúm eða flóðgáttum um grunn sund úti i eyna, og samtim- is er byggðin þar dæmd til dauða. Þar á i framtiðinni að vera ein- hvers konar þjóðgarður, og eftir þrauka eitthvað þrjátiu hræður — kannski fjörutiu — og þrjóskast við að fara. Alls eru þetta átta fjölskyldur. Margt af þessu fólki eru niðjar þeirra, sem þar settust að fyrir niutiu til hundrað árum. Mér skilst, að það hafi verið rot- höggið, að barnaskóli var lagður niður i Mikley, af þvi að fjöldi skólaskyldra barna fyllti ekki einhverja ákveðna tölu, sem til er greind i lögum eða reglugerðum. Þetta mun hafa orðið banamein fleiri byggðarlaga. 1 Mikley hafa tvær ættir verið afarfjölmennar frá upphafi vega og fléttast saman á ótal vegu á nær heilli öld. Formóðir annarrar var Ingibjörg Jónsdóttir frá Garði i Fnjóskadal, ekkja séra Sigurgeirs Jakobssonar á Grund i Eyjafirði, er ekki átti kirkjulegar sinnaðan föður en svo, að hann taldi Móses hafa fundið lögmálið, er hann lá á greni á Sinaifjalli. Það var Jakob Pétursson al- þingismaður á Breiðumýri. Af þeirri ætt var Ingibjörg Jónsson, kona Einars Páls Jónssonar, skálds og ritstjóra. Hin ættin átti rætur sinar um Þistilfjörð og Langanes, komin af Tómasi Jóns- syni i Hermundarfellsseli. Helgi, sonur hans, var einhver fyrsti landneminn i Mikley — það var árið 1876 — þá nýkvæntur Margréti Þórarinsdóttur frá Vestara-Landi i Oxarfirði, sem lifði flesta eða alla þá, er námu landá eynni þessi fyrstu misseri, þótt hálffertug væri, er hún steig þar fæti á land. Seinna komu til Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Bilasprautun Garðars Skipholti 25. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Fatapressan úðafoss Vitastig 12. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kr. Þorvaldsson & Co., Grettisgötu 6. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Mokka. Expresso kaffi Skólavörðustig 3 A Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Verzlunin Brynja Laugavegi 29. Gleðiieg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Daniel Þorsteinsson & Co. h.f. við Bakkastig. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Borgarprent h.f., Vatnsstig 3. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vinnufatagerð íslands, Þverholti 17, simi 16666. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Radió- og raftækjastofan Óðinsgötu 2. Simi 18275 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Magnús Ásmundsson, úrsmiður, Ingólfsstræti 3. Gleðileg jói farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ólafur Þorsteinsson & Co. h.f. Vatnagörðum 4 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Byggingariðjan h.f. Breiðhöfða 10. Gieðileg jói farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Blikksmiðja Breiðfjörðs, Sigtúni 7. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Solido, umboðs- og heildverzlun, Bolholti 4, simi 31050. Látið LETUR fjölrita fyrir yður Gleðileg jól Offset fjölritun er fullkomnasta fjölritun, sem völ er á LETUR Grettisgötu 2, simi 23857.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.