Fréttablaðið - 09.11.2005, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 09.11.2005, Qupperneq 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Aðalleikarar nýjustu Harry Potter-myndarinnar mættu í fyrrakvöld á heimsfrumsýningu hennar í London. Þúsundir aðdáenda hópuðust saman fyrir utan kvikmyndahúsið. „Ef þetta kemur þér ekki í stuð veit ég ekki hvað gerir það,“ sagði Daniel Radcliffe, sem leikur Harry Potter. Myndin, sem nefnist Harry Potter og eldbik- arinn, kemur hingað til lands innan skamms. Leikk-onan Cameron Diaz vonast eftir því að eiga langt og farsælt hjónaband, rétt eins og foreldrar hennar. Diaz hefur undanfar- in tvö ár verið í ástarsam- bandi með popparanum Justin Tim- berlake. „Þau hafa verið gift í 34 ár. Þau veita mér svo mikinn innblástur. Mig hefur alltaf dreymt um svipaða hluti fyrir sjálfa mig,“ sagði Diaz. Popp-arinn Sir Elton John er að undirbúa brúðkaup um næstu jól ásamt unnusta sínum David Furnish. Brúðkaupið mun fara fram 21. desem- ber og verður það að öllum líkindum haldið á góðgerðarsamkomu fyrir alnæmissamtök Eltons í New York. Sharon Osbourne, eiginkona rokk-arans Ozzy, segir að Madonna líti út eins og gömul vændiskona. Sharon skilur ekki af hverju Madonna breytir sífellt um ímynd og af hverju hún iðkar Kabbalah-trúarbrögðin. „Hver ertu eig- inlega? Á þessum aldri áttu að vita hver þú ert, hvers konar trúarbrögð þú iðkar og fyrir hvað þú stendur,“ sagði Sharon og sparaði ekki stóru orðin. Næstkomandi laugardagskvöld verður haldið ball á vegum Sam- takanna 78 á Kaffi Reykavík. Þetta verður síðasta ballið sem samtökin halda fyrir árlegt áramótaball sitt. Dj Skjöldur og Dj Bling munu þeyta skífum, auk þess sem Idol- stjarnan Ylfa Lind verður sérstak- ur gestur. Ballið byrjar klukkan 23.00 og stendur yfir langt fram á nótt. Aðgangseyrir er 1000 krónur fyrir almennning en meðlimir Sam- takanna 78 greiða 800 krónur. Ylfa Lind sérstakur gestur YLFA LIND Idol-stjarnan fyrrverandi verður sérstakur gestur á ballinu á laugardaginn. 1.090 kr. Allar pizzur á Hvítlauksolía fylgir! Frítt SMS þegar pizzan fer í ofninn 7.–13. nóv. 58•12345 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 7 6 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.