Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 43
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FRAMBURÐARATRIÐI: - Þarf vart að nefna harðmæli (aPi, aKa, éTa...) og röddun (stúlka, bolti, úlpa, fimmtíu, fantur). - bð/gð-framburður (habbði = hafði, höbbði = höfði, saggði = sagði). - ngl-framburður: orð eins og kringlan, englar og önglar bor- in fram ekki ósvipað og vinkl- ar (nema með g í stað k). Er helst notað út með firði; á Ár- skógsströnd, Dalvík og Ólafs- firði. ORÐALAG OG ORÐATILTÆKI - áttatal: Eitt það fyrsta sem að- komufólk rekur sig á er að Ak- ureyringar eru mjög gjarnir á að nota áttirnar til að staðsetja allt og ekkert. Þannig er bókin á norðvesturhorni skrifborðs- ins, sem aftur stendur í suður- enda herbergisins, sem er í vesturenda hússins, norðan Þingvallastrætis, og svo fram- vegis. Þetta kemur trúlega til af hinum afskaplega þægilegu landfræðilegu aðstæðum nyrðra: Hlíðarfjall er beint í vestur, Vaðlaheiðin beint í austur og svo liggur fjörðurinn norður-suður þannig að alltaf er auðvelt að finna sér viðmið í þessum efnum. - í beinu framhaldi af áttatali: Fyrir norðan er sagt að fara út fjörðinn (=norður) eða fram í fjörð (=suður). Sumir nota einnig inn í stað fram. Rétt er að undirstrika að í það minnsta hjá Akureyringum leysa þessar áttalýsingar norð- ur og suður aðeins af þegar átt er við staði eða ferðir utan bæjarmarkanna. Þannig talar innfæddur Akureyringur ann- ars vegar um að fara til vinnu sinnar suður í Verkmennta- skóla (sem stendur í suðurjaðri bæjarins) en hins vegar um að fara í göngutúr frammi í Kjarna, sem er útivistarsvæði Akureyrar en stendur þó utan sjálfs bæjarins, 1-2 km sunnan við VMA. - Helvítis, bölvaður hálfviti ertu maður. - Má nokkuð bjóða þér meira (ku vera sérdalvíkst – sérstök áhersla lögð á nokkuð). ORÐ: - (bekkjar) rýja (= (borð)tuska, einnig notað í svipaðri merk- ingu og grey eða ræfill: æ, ertu þarna rýjan mín) - drusla (= tuska) – druslulegur - eldhúsbekkur (= borð- plata/vinnusvæðið í eldhúsinu) - mál(ið) (=málning – ku þó líka vera notað á Austurlandi) - brækur/brók (=nærbuxur) - leistar (=hosur/sokkar) - sperðlar (=bjúgu) - dunkur (=krukka/baukur undir kökur) - púnktera (=springa (á dekki)) - kontór (= var víst lengi vel alltaf notað í staðinn fyrir skrifstofa) - batterí (=rafgeymir (í bíl)) - strompur (= skorsteinn) - múttering (= ró) - mæra (=sælgæti) - melís (= sykur) - margarín (=smjörlíki) - sjammi (= samskeyti á fót- boltamarki) - Svo er kannski rétt að minnast á að á mótunarárum Akureyr- ar skiptust menn í tvær megin- fylkingar eftir búsetu, eyrar- púka og brekkusnigla. LEIÐRÉTTING: Orðalagið „kók í bauk“ heyrist að- eins nyrðra þegar þangað koma Reykvíkingar sem telja sig vera að bregða fyrir sig akureyrsku með þessu orðalagi. Fyrir norðan er drukkið kók í dós eins og hvar annars staðar á landinu. Starfsfólki Háskólans á Akureyri eru færðar hjartans þakkir fyrir norðlenskuhjálpina; sér í lagi Finni Friðrikssyni íslenskukenn- ara. Norðlenska NONNAHÚS Stytta af Jóni Sveinssyni rithöfundi. 14-15 Norðurland-lesin 14.11.2005 16:31 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.