Fréttablaðið - 15.11.2005, Síða 57

Fréttablaðið - 15.11.2005, Síða 57
28. janúar 2005 FÖSTUDAGUR Þriðja plata Írafárs kemur út í dag. Fyrstu tvær plöturnar hafa selst í yfir 30 þúsund eintökum. Upptökum stýrðu Vignir Snær Vigfússon og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Tryggðu þér eintak í næstu verslun BT. Aðeins verður áritað á plötuna! CD og DVD verð kr. 2199 1.999 CD verð Hljómar betur! Íslenska listakonan Gunnella var heiðruð í gær af bandaríska dag- blaðinu New York Times, sem valdi hana eina af tíu bestu mynd- skreytum ársins 2005. Gunnella er fyrst allra Íslendinga sem hlýtur þessa viðurkenningu, en hana hlýtur hún fyrir bókina The Probl- em with Chickens, eða Hænur eru hermikrákur, eins og hún heitir í íslenskri þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Bókin var valin úr þúsundum bókatitla sem koma út í Banda- ríkjunum ár hvert. Höfundur bóka hennar, Bruce McMillan, er bandarískur en hefur dvalið langdvölum á Íslandi og meðal annars skrifað bækur um íslensk börn. Bókin kom út samtímist í Bandaríkjunum og á Íslandi en bókaforlagið Salka gefur hana út hér á landi. Gunnella er á samsvarandi lista hjá Publisher Weekly og hjá Scholl Library Journal en í umsögn hins fyrrnefnda segir að naumhyggjulegur texti McMill- ans fari vel við hlægileg bókstaf- leg málverk Gunnellu og útkoman sé fyndin á óvæntan hátt. Gunnella fór ytra til að taka við viðurkenningunni en er vænt- anleg aftur til Íslands síðar í vik- unni. - bs Heiðruð af New York Times GUNNELLA Bók hennar og McMillans var valin úr þúsundum titla sem út koma ár hvert í Bandaríkjunum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.