Fréttablaðið - 18.11.2005, Síða 33

Fréttablaðið - 18.11.2005, Síða 33
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans ChristmasJólastemning � � � � � � � � � � � � ���������������� ����������� ����������������������������������������� V������������������� ������������������������������������ ������������������������������������ ������������������������� ������������� ������������ ���� �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Góðan dag! Í dag er föstudagur 18. nóvember 322. dagur ársins 2005. Nýja systir mín er með merki á öðrum handleggn- um sem stendur á „Sara“ en hvað heitir hinn hand- leggurinn á henni? KRÍLIN Reykjavík 10.06 13.13 16.19 Akureyri 10.07 12.58 15.47 Pamela De Sensi þverflautuleikari leik- ur sér að því að blanda saman íslensku hráefni og ítölsku í eldamennskunni. Pamela ólst upp við útsýni til Sikileyjar því hún kemur frá syðsta hluta Ítalíu. Þar er matargerð ríkur þáttur í hefðum fólks svo þann þátt fékk Pamela í vöggugjöf. Ástin dró hana hingað norður í svalann fyrir fáum árum og hún kveðst ósköp ánægð með það. „Mér finnst rosalega fínt að vera á Íslandi og kann vel við fólk og land. Stundum vantar reyndar sól en mér finnst gaman að kynnast snjónum því hann var alveg nýr fyrir mér.“ Fyrst eftir að Pamela flutti til Íslands bjó hún norður á Hólmavík, stundaði þar tón- listarkennslu og líkaði vel. Nú kennir hún á þverflautu í Tónlistarskóla Árnesinga og í tónlistarskólanum Do Re Mi í Vesturbæn- um í Reykjavík, auk þess sem hún syngur í kirkjukór Neskirkju þar sem eiginmað- ur hennar, Steingrímur Þórhallsson, er organisti. Þessa dagana stendur yfir listahá- tíð í kirkjunni þar sem þau hjón leggja sitt af mörkum. Til dæmis ætlar Pamela að magna þar upp rómantíska stemningu annan sunnu- dag á tónleikum Duo Giocoso. Hún er spurð með hiki hvort hún hafi einhvern tíma til að elda. „Já, já, ég elda á hverjum degi. Mér finnst það gaman og ég slappa af við elda- mennskuna,“ svarar hún að bragði og bætir við: „Fyrst eftir að ég flutti hingað bjó ég bara til ítalskan mat en nú er ég farin að bla- nda íslenskum saman við. Mér finnst pasta ómissandi en ég elska líka íslenskan fisk.“ Pamela gefur girnilega uppskrift að tagliatelle á síðu 3. Ítalskt og íslenskt fer ágætlega saman Pamela eldar daglega eitthvað gott í eldhúsinu sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ENSK JÓLAKAKA Ómissandi á jólunum á mörgum heimilum bls. 2 BÍLAR Alls konar tilboð í gangi bls. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.