Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2005, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 18.11.2005, Qupperneq 34
[ ] Sigríður Gunnlaugsdóttir hefur bakað enska jólaköku á þess- um árstíma í tuttugu og sjö ár. „Ég hef bakað enska jólaköku á hverju einasta ári síðan 1978,“ segir Sigríður Gunnlaugsdóttir kennari sem féllst á að deila reynslu sinni með lesendum Fréttablaðsins. „Þetta er siður sem við tókum heim með okkur frá Bretlandi þar sem við bjuggum frá 1977 og til 1980 en þar féll ég fyrir ensku jólakökunni.“ Hún segir að fjölskyldunni finnist þetta ómissandi þáttur á jólunum, bæði kakan en ekki síst allt stússið í kringum hana. „Ég held að mínum börnum fyndust ekki jól nema væri búið að skreyta ensku jólakökuna og setja á sinn stað. Þeim finnst hún mjög góð og betri eftir því sem þau verða eldri.“ Sigríður bakar kökuna alltaf um mánaðamótin október- nóvember. „Ég geymi hana alltaf í sömu dós- inni enda eru miklar serimóníur í kringum þetta. Ég vökva hana á tíu til fjórtán daga fresti og þá ágæt- lega en það er bara smekksatriði.“ Hún á þau ráð helst handa þeim sem vilja leggja út í jólakökubakst- ur að enskum sið að taka málunum með ró. „Besta ráðið er að vera afslappaður gagnvart kökunni, fara eftir uppskriftinni og vera þolinmóður. Geyma hana í járndós uppi á skáp nema þegar er verið að vökva og njóta þess þá að þefa af henni.“ Sigríður vökvar kökuna með brandí en segir áfengisteg- undina vera smekksatriði, eins og fram kemur í uppskriftinni. Og enska jólakakan er fastur liður hjá fleirum en heimilisfólk- inu. „Fyrstu árin var hún ekkert sérstaklega vinsæl nema hjá bónd- anum en svo hafa ættingjarnir lært að meta hana og pabba mínum finnst ómissandi að koma hingað í heimsókn á kvöldin milli jóla og nýárs og fá bita af ensku jólakök- unni.“ Sigríður féllst á að gefa upp- skrift að kökunni sem hún bakar og þá er bara að leggja form undir deig um helgina svo að kakan nái að lagerast vel fyrir jól. Gulrótar- og linsubaunabuff Ítalskt linsubaunabuff Hvítlauks- og hvítbaunabuff - Matur er mannsins megin Heilsubuff Réttir kvöldsins Fordrykkur í boði hússins M/ þriggja rétta seðlinum Canasta Cream Forréttur verð f/ einrétta verð f/ þriggja rétta máltíð Humarsúpa kr. 850 m/ rjómatoppi og hvítlauksbrauði Aðalréttir Smjörsteiktur skötuselur kr. 2.950 kr. 3.890 m/ hvítvínssósu , grænmeti og bakaðri kartöflu Lambafillet kr. 2.980 kr. 3.890 m/ sherrybættri sveppasósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Nautalundir kr. 3.150 kr. 3.990 m/chateaubriandsósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Eftirréttur Súkkulaðifrauð kr. 690 Borðapantanir í síma 562 1988 Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27 / www.madonna.is Tilboðin gilda öll kvöld Fá›u hól fyrir framan sjónvarpið Slátur er hollt og gott og algjörlega málið á haustin. Þeir sem ekki taka slátur geta keypt það tilbúið í flestum matvörubúðum. Svona lítur kakan út hálfum mánuði eftir bakstur en löngu fyrir skreytingu. Kakan er allaf geymd í sömu dósinni en miklu skiptir að hún sé loftþétt og auðvitað jólaleg. Enska jólaköku ber að vökva vel og vand- lega á tíu til fjórtán daga fresti. Ómissandi á jólunum Svona lítur kakan út þegar hún er tilbúin. Þessi var bökuð árið 1999. Bear Crossing er heiti á vínlínu frá ástralska vínfyrirtækinu Angove´s. Flöskurnar bera merki Australian Koala Foundation, samtaka til verndar kólabjörnum en þessi smávöxnu og vinalegu poka- dýr eru í mikilli útrýmingarhættu. Hluti andvirðis af hverri seldri flösku rennur til sjóðsins og hefur þetta framtak vakið mikla athygli náttúruunnenda. Miðinn á flöskunni líkist varnaðarskiltunum sem eru sett upp við þjóðvegi sem kólabirnir eru gjarn- ir á að þramma yfir. Angove´s Bear Crossing Cabernet/Merlot vínið hefur vakið athygli og þykir þessi þrúgnasamsetn- ing mjög fersk. Má drekka með flestum kjötrétt- um, pizzu og mismunandi ostum, einnig mjög gott eitt og sér. Vínið verður á sérstöku tilboðsverði fram að jólum. Lækkað verð í Vínbúðum 990 kr. BEAR CROSSING: Kóalabjörninn á kynningarverði 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10 Ensk jólakaka (bökuð í nóvember) FRÁ SIGRÍÐI GUNNLAUGSDÓTTUR 200 g smjör 200 g púðursykur 1 msk. síróp Rifinn börkur af 1 appelsínu eða sítrónu 4 stk. egg 2 msk. brandí, viskí, romm, púrtvín eða sérrí eftir smekk Hrærið saman smjör og púðursykur þar til létt og ljóst. Bætið þá sírópi og appelsínuberki út í. Eggin eru sett út í, eitt og eitt í senn, og hrært vel á milli. Síðan er áfenginu bætt í. 250 g hveiti 1/4 tsk. múskat (helst ferskt rifið af hnetu) 1/4 tsk. kanill 1/4 tsk. brúnkökukrydd 1/4 tsk. negull 1/4 tsk. salt Blandið öllum þurrefnum saman og setjið smátt og smátt út í eggjahrær- una. 600 g þurrkaðir ávextir að eigin vali (epli, rúsínur, kúrenur, sultönur, kirsuber, döðlur, aprikósur) 50 g möndlur, hakkaðar Ávextir og möndlur eru settir síðast út í. (Margir velta ávöxtunum upp úr dálitlu af þurrefnunum áður en þeir eru settir út í blönduna) Setjið í springform (u.þ.b. 22 cm í þvermál) sem hefur verið fóðrað með bökunarpappír og bakið neðst í ofni við 150°C í eina klukkustund og síðan í tvær klukkustundir og fimmtán mínútur við 140°C. Kælið kökuna, hellið áfengi yfir eftir smekk, pakkið inn í álpappír og geymið í loftþéttri málmdós. Vökvið á 10-14 daga fresti í um einn mánuð. Að lokum er marsipan flatt út og sett utan um kökuna. Ég held mig við enska siðinn og set „icing“ utan á marsipanið og skreyti svo með jólaskrauti sem mér var gefið á fyrstu kökuna sem ég bakaði 1978. 2 eggjahvítur 500 g flórsykur 1/2 msk. sítrónusafi 1/2 msk. glyserol (fæst í apótekum) Öllu hrært saman. 20% afsláttur af vínþrúgu mánaðarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.