Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 4. júll 1976 AVÍgakKMM 23. þámi »9M. Heiðmörk — Griðland Draumur um útivistar- svæði verftur að veru- leika Þaö var um mi&jan fjóröa ára- tug aldarinnar aö Hjallarnir suöur af Elliöavatni og Löngu- brekkurnar hrifu augu ungs skógarfræöings. Hákon Bjarná- son, sem þá fyrir nokkru haföi fyrstur Islendinga lokiö námi i skógræktarfræöum, tók viö em- bætti skógræktarstjóra 1. marz 1935 og feröaöist hann um landiö þaö sama sumar. Frá skoöunar- ferö sinni um nágrenni Reykja- vfkur sagöi Hákon m.a. þannig frá I ársriti Skógræktarfélags Is- lands áriö 1936: „En frá Hjöllun- um og alveg suöur undir Kleifar- vatn eru smá kjarrskikar og sumstaöar jafnvel allvi&lend skóglendi. Dag þann, er ég var þarna var skógurinn nyspurnginn út, ljósgrænn á lit, en sólin hellti ylgeislum vorsins yfir landið. Var einkennilega fagurt um a& litast þarna efra.” oormcnmp sooo SJÓN ER SÖGU RIKARI. BENCO Bolholti 4, Reykjavík. Sími 91-21945. ÞAÐ SEM ÞÚ ÆTTIRlAÐ VITA UM COMBI- CAMP 2000: • Mest seldi tjaldvagn á norðurlöndum. • Tekur aðeins 15 sek. að tjalda. 2 nýjar gerðir af tjöldum. • Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn. • Möguleikar á 11 ferm. viðbótartjaldi. • Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir ísl. að- stæður. • Okkar landskunna varahluta- og viðgerðar- þjónusta. • Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi. KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST! Allflestir Seykvíkingar og fjölda margir aörir hafa einhvern tímann notiö gestrisni griölands höfuðborgarbúa — Heiðmerkur. Þar hafa skógræktarunnendur lagt ó sig mikla vinnu og góða, til að gera friðlandið sem fegurst úr garði og er órangurinn undraverður í svo harðbýlu landi. I þessu ársriti skógræktar- félagsins mun iyrst hafa veriö hreyft viö hugmyndinni um sér- stakt, skipulagt útivistarsvæöi fyfir Reykvikinga. Framrás mála reyndist þó vera hægari en dug- miklir skógræktarmenn heföu viljaö, og átti seinni heimsstyrj- öldin ekki hvaö minnstan þátt I þeirri þróun. A þeim árum fékk þó landsvæöiö nafniö Hei&mörk , sem Sigur&ur Nordal prófessor haf&i lagt til. Á árunum eftir striö hófust giröingarframkvæmdir, og I des. 1948 iauk Skógræktarfélag Reykjavikur viö aö afgiröa fyrsta svæöiö, sem var um 1350 ha. eöa rúmlega helmingur þess, er nú telst til útivistarsvæðis Reykvík- inga. Skógræktarfélag Reykja- vlkur haföi þá ráöiö til sln fram- kvæmdastjóra, Einar G. E. Sæ- mundsen, atorkumann mikinr, sem gegndi þvl starfi i rúm 20 ár ásamt þvl aö vera skógarvöröur á Suö-Vesturlandi. Svæöiö sem þarna var girt, haföi innan sinna takmarka hluta úr Hólmslandi, Elliöavatnslandi og Vatnsenda- landi. Aö su&vestanveröu var girt á landamærum Vifilsstaöa, en þó var hvorki Vifilsstöahllöin og landiö upp af henni né Elliöavatn — staöurinn og vatniö — innan giröingar. Heiðmörk vigft Um sumariö 1950 var svæöiö eins og íyst hefur veriö, en þá var Heiömörk vlgð. Fáir voru ak- vegirnir, en þó haföi borgarstjórn Reykjavikur veitt 15 þús. kr. fjár- veitingu til vegageröar á svæö- inu. Var gerö 2,5 km. löng ak- Myllulækjartjörn. Þar sem stærstur hluti Heiðmarkar er frekar þurrt land, finnst mörgum Myllu- lækjartjörnin og mýrin umhverfis hin mesta perla. Vonandi veröa ekki meiri lýti sett á svæðið, en háspennulinan hefur þegar gert. Id 17 m 33 /J M fO u 92 m H'i/ ta fid IiJ Ö BV Öd •ni 9fí 9fi 1 i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.