Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 40
kFk
FÓÐURVÖRUR
þekktar
UM LAND ALLT
fyrir gæði
Guöbjörn
Guöjónsson
Heildverzlun Siöumúla 22
Simar 85694 & 85295
v>
Auglýsingadeild
Tímans.
PLAST
ÞAKRENNUR ^
Sterkar og endingagóðar
Hagstætt verð.
Nýborg?
O Ármúla 23 — Sími t
86755
Sauðárkrókur þenst út
með hverju nýju ári
Mikilvægustu og erfiðustu framkvæmdirnar tengdar
gatnagerðaráætlun til tíu ára
hs-Rvik. — Það, sem hæst ber i
framkvæmdum hjá okkur, og er
jafnframt erflðast viðureignar og
mikilvægast, er gatnagerðin, sem
er liður I 10 ára áætlun, sem gerð
var á sinum tbna að tiistuðlan
Framdvæmdastofnunar rlkisins,
sagði Þórir Hilmarsson, bæjar-
stjóri á Sauðárkróki, i viðtali við
Timann á dögunum.
Þórir sagði, að gefin hafi verið
út skuldabréf á lóða- og húseig-
endur til að fjármagna þessar
framkvæmdir, auk þess sem fé
fengist úr sameiginlegum sjóðum
bæjarbúa og úr svokölluðum
25%-þjóðvegasjóði. Heildarkostn-
aðurinn viðþessa 10 ára áætlun er
metinn á 340 milljónir, en á þessu
ári verður unnið fyrir um 70 mill-
jónir. 1 áætluninni felst endanleg-
ur frágangur á þeim götum sem
fyrireru, þ.e. undirbygging, mal-
bikun, gangstéttarlagning og lýs-
ing.
Hafnargerð
Þetta er þriðja árið i röð, sem
unnið er að hafnarframkvæmd-
um á Sauðárkróki i stórum stil. t
fyrra var rekiö niður stálþil og
komið fyrir vatnslögnum og
lýsingu. t sumar verður lokið við
að steypa kant og malbika planið
og kostar það verk milli 40 og 50
milljónir. Auk þessa er áhverju
ári unnið að þvi, að lengja öldu-
brjót við höfnina, sem er úr
grjóti.
Hitaveita
Hitaveita er á Sauðárkróki, en
það má ekki bfða öllu lengur, að
borað sé eftir viðbótarvatni, að
sögn Þóris, oger litillega byrjað á
þvi. Hins vegar eru erfiðleikar á
þvi að fá nógu góðan bor, en ætl-
unin er að bora niður á 800-1200
metra dýpi og freista þess að fá
heitara vatn, en áður hefur verið
fáanlegt.
íbúðabyggingar
t hinu nýja ibúðahverfi, svo-
kölluöu Hliðarhverfi, er nú verið
að byggja nokkur raðhús, með
30-40fbúðum. Auk þess er i bygg-
ingu ein leiguibúðablokk með 14 i-
búðum og nálægt 10 einbýlishús
eru ismiðum, að sögn Þóris. Enn-
fremur gat Þórir þess, að verið
Þórir Hilmarsson,
bæjarstjóri á Sauðárkróki.
verður notaður undir iðnaðar-
hverfi og miðbæjarhverfi að
nokkru leyti.
Sjúkrahús og heilsu-
gæzla
Staðið hefur til að stækka
sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Sagði
Þórir, að vonandi yrði það verk
komiðifullangang á neesta sumri
og hugsanlega yrði byrjað á þvi
að einhverju leyti i sumar. t við-
byggingunni verður ennfremur
heilsugæzla til húsa.
útivistarsvæði
Skagfirðingar eru þekktir fyrir
hestamennsku og allt er henni
lýtur, og nær sá áhugi einnig til
bæjarbúa á Sauðárkróki, sem
margirhverjir hafa flutzt til stað-
arins úr nærliggjandi sveitum.
Nú hefur verið skipulagt athafna-
svæði fyrir hestamenn bæjarins,
nokkrusunnan við tilvonandi iðn-
aðarhverfi. Verður byrjað á
fyrstu þrem hesthúsunum i sum-
ar. Fjáreigendum hefur á sama
máta verið ætlaður staður
skammt frá bænum.
Sauðarkrókur er mikill uppgangsbær, þar sem mikið er um byggingaframkvæmdir um þessar mund-
ir. Þrir skuttogarar eru gerðir út frá Sauðárkróki, I samvinnu við Hofsós og þar eru 2 frystihús. Útgerð
smærri báta er þar einnig nokkur, en Sauðárkrókur er einnig mikil þjónustumiðstöð fyrir fjölmennar
sveitir Skagafjarðar.
Ungfrúin góða og
pófagaukurinn
Það er ætið gaman, þegar
sólin skin, og það er likt með
Tomma og aðra, að þá llkar
honum llfið. Otureygður tyllir
hann sér á öxlina á ungfrúnni,
vinkonu sinni, og lætur nefið
slúta. Á milii þess, sem hann
talar við hana. Þvl aö Tommi
er menntaður páfagaukur,
sem getur sagt sitt af hverju,
þegar hann vill það við hafa.
Hitt getur verið undir hælinn
lagt, að það séu einmitt réttu
ástarorðin, sem hann bregður
fyrir sig, þegar þau leggja
vanga að vanga, hann og ung-
frúin góða.
En hún er umburðarlynd,
hamingjunni sé lof, og finnur
sér ekki tii, þó að Tommi sé
ekki alltaf sem orðheppnast-
ur. Og hann er svo sem ekki sá
eini, sem stundum segir eitt-
hvað annað en hann ætti helzt
að segja — ég held maður
þekki það.
Hvernig var það ekki, þegar
Þórbergur fór að sýna elsk-
unni sinni stjörnurnar: Ég
titra öllsömul, sagði hún. En
Þórbergur hélt, að henni væri
svona dauðkalt.
Tlmamynd: GE.
væri að stækka húsnæði sútunar-
verksmiðjunnar um helming, og
stórt og mikið stálgrindahús er að
risa viðhöfnina, þar sem aðstaða
verður fyrir bátaeigendur.
Flugvallargerð
Gert er ráð fyrir að hinn nýi
flugvöllur verði tekinn i notkun i
haust og er verið að setja upp
öryggislýsingu um þessar mund-
ir. Flugvöllurinn er tveggja kiló-
metra langur og verður hann
varavöllur fyrir millilandaflugið,
eins og kunnugt er. Svæði það,
sem gamli völlurinn stendur á
Skólabyggingar
Auk áðurnefndra bygginga-
framkvæmda, er verið að reisa
heimavist fyrir gagnfræðaskól-
ann svo og viðbyggingu við gagn-
fræðaskólann, þar sem verður
verknámskennsla iðnskólans.
Sagði Þórir, að þessar fram-
kvæmdir gengju allar heldur
treglega.
Þórir gat þess að lokum að til-
finnanlega vantaði stórt félags-
heimili á staðinn, en þar er fyrir
litið hótel og litið félagsheimili,
sem engan veginn fullnægja
þörfum bæjarins.
I
I
I
I
■ Vörubíla I
BARUM
BREGST EKKI
hjólbaröar
Kynnið ykkur hin hagstæðu verð.
TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð
Á ÍSLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606
I
I