Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 4. júÚ 1976 TÍMINN 39 Athugun af nýjum sjónarhóli: Byggðasaga sveita sunnan Skarðsheiðar SJ—Reykjavik. — Það er mikil- vægt, þegar verið er að kanna byggðarsögu einhvers svœðis að fólk, sem leggur stund á ýmsar frœðigreinar starfi saman og beri saman bækur sinar aö ioknu dagsverki. Þannig næst miklu meira af niöurstöðum. Sve fórust þeim orö Þorláki Helgasyni og Þorstemi Jóassyiú, m þe* víwm m ésMtJjérwm taruieifaf M#i, fcjMhátta- «g þjáft- 9tmmm, ^imm^ttmmm «g ¦MrfraM •* fiwto * mmb- MgarMgn teggto NMMMj¦*•*•»- heiðar. tmimm* Mwr tfi mmja (feraleifa eg sögulegra byggmga «.fl.), fr§éMrM« ag IrjoMátta. Reynt verður að kanna fersendur breytinga i atvinnulifi, efnahags- af komu fólks i héraðinu og félags- legar afleiðingar breyttra at- vinnuhátta. Sú aðferð svsðiskönnunar að kanna menningarsögu afmarkaðs Iandsvæðis hefur reynzt nota- drýgst I nágrannalöndunum, að dómi þeirra, sem að þessari rannsokn i Borgacf iröi standa. En hugmyndin að kenni «r sarottiR m§ m tmm MMMn újmmM H mmmmmwmmmu Vtjmm f *»*» • »» *" mw*- nia-jMtaMM Mr á Imm. ?egar hafa MM km«Ur IMÉMMMI «f m á MMMM i Reyfcjavik, AkraMai eg lorgar- nesiog unntt aft gerð apjaktekrar. 3.-fl.júli verður afMtR farinn fyrsti könnunarleiöangurinn i byggð- irnar sunnan Skarðsheiðar, og Þorláknr Helgason, Inga I)óra Bjiirnsdóttir, liirtmtiwlur HátfdánarMn, Þcrsteinn Jónasen eg Margrét A MyMH— vaator Eirfk fMMMMf, Tkmmmymé: ItMert. Hiiiiiiiiiiiiiwiiiiiniiniiwiiwoiwiii wmmmsEmWb-mi Vsstfjarða kjördæmi Framhald þingmálafunda i Vestfjaröakjördæmi verður sem hér segir: Steingrlmur Hermannsson mætir: Bjarkarlundi: sunnudaginn 4. júli kl. 21. Sævangi: mánudaginn 5. júli'kl. 21. Drangsnesi: þriðjudaginn 6. júli kl. 21. Arnesi: miðvikudaginn 7. júli kl. 21. Gunnlaugur Finnsson mætir: Tálknafirði: sunnudaginn 4. júli kl. 14. Allir velkomnir. MIMMtMHffMI iMtMMM Mj ijrifnfrgrf skráningu |wirra. i>au m, M að rMMMMMMÍ WMM, ¦fcifrfa aér í fcrj* MM *g lara i HvaMjarðarstrandarkrep|», Leir- ér- MJ MeiahrMM, og SkömaMa- hrepp «g Iiwvri-Akraneskrepp. Ætlunin er að fara á alar jarðir i þessum hreppum, en þær eru yfir hundraö, þótt það verði ekki i þessari ferð og ekki á þessu sumri. Aflaö verður upplýsinga um fornar minjar og aðrar sögu- legar leifar, er kunna að fyrir- finnastá jðrðunum, svo sem rúst- ir, gömulvegarstæði.o.fl. Er þess vsnzt að með þvi móli fáist nokk- ur mynd af menningarsögu héraðsins. Jafnframt muni sá þáttur rannsóknarinnar gefa vis- bendiagu u M)«Mt á hvera Mtt megi eiastaka fcætti Skákmót Guömundjr Sigur jónsson, Helgi óiafsson, Ingi R. Jóhannsson, Margeir Péturs- son, Haukur Angantýsson, Ingvar Asmundsson og Björn Þorsteinsson. t dag halda islenzku stór- meistararnir, Friðrik ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson til Hollánds.þarsem þeirtaka þátt i hinu árlega IBM-móti. 1 ár er mótið mjög sterkt og þar margt frægra skákmanna, þ.á.m. Kortsnoj frá Sovétrikjunum, Miles frá Englandi og Szabo frá Ungverjalandi. l>að aiga arugglega eftir að kama fraaa ýMsar minjar, eea* flestir haía kiagaft tíl taH&Mtakte virði, en eru samt merkiiegur vitnisburður um menningararf okkar, sagði Þorkell. — Meðal fyrirbæra, sem sérstaklega verða könnuð sfðar f rannsdkninni eru hernámið, hvalveiðistöðin í Hval- firöi, útræði og útgerð þar, en fiskimiöin þar úti fyrir hurfu sem kunnugt er, ennfremur útgerðar- saga Akraness, sem; Htt hefur verið könnuð þjóðfræðilega, þótt margt hafi verið um hana ritaö írá öörum sjonarmiðum, sagði Þorsteinn. — AUir ibúar þessa svæðis kunna að geta veitt okkur fróð- leik, sögðu þeir félagar, Þor- steinn og Þorkell, þegar við spurðum þá hvaða einstaklinga i þessum hreppum þeir teldu væn- ltga til að geta miðlað þeim af fróðleik. — Jón Helgason ritstjóri Timans hefur mikið skrifað um byggðasögu þessara hreppa. Sveinbjörn Beinteinsson á Drag- hálsi getur eflaust sagt okkur margt, svo og Þorsteinn Böövars- son I Grafardal og eflaust margir fleiri. Könnun þessi er að mestu kost- uð af Visindasjóði tslands, en unnið er i samráöi við og með nokkrum fjárstyrk Sagnfræði- stofnunar Háskólans, Þjóðminja- safns tslands og Stofnunar Arna Magnússonar. Sjöundi maðurinn, Agúst Omtmam fjjftMtMfrMiMur, »tla*i MMMfMM ** starfa •»mg M ÍMMWi raMsoka, eu VMrf) ekki úr, |rvi aé hmm særi sé r afc «ru vWuiwki MMa» ailt var can óráðið *m fjarhagsiegan griHMvðU rMMMMTMMW. Með þeim Þorsteini og Þorkatli starfa Margrét Hermannsdóttir, Inga Dóra Björnsdóttir, Guð- mundur Hálfdánarson og Eirikur Guðmundsson. JÚNI-BÓK AB PLÖNTURÍKID Júni-bókin I Bókaklábbi Almenna békafélagsins er sjetta Fjölfræðibók AB, Plöntarikið eftir Ian Trfce, visindamann og kennara við háskdlann f Liver- peol. Bókin, sem er eina rit sinnar gerðar á fslemkum btfkamarkaði fjallar um plönturfkið almennt, allt frá bakterlum til blóm- plantna. Efnið er kynnt á nýstár- legan hátt frá ýmsum sjónar- hornum — könnuð er margvisieg nytsemi planmanna og skaðsemi sumra þeirra. Plönturlkið er 159 bls. og prýdd fjölda litmynda, sem falla lipur- lega sainan við lesmálið. Setn- ingu vann Prentsmiðja G. Bene- diktssonar, en prentun og band Arnoldo Mondadori i Verona. Þýðingu annaðist Jón O. Edwald lyfjafræðingur. Plönturikið kost- ar 1.500 kr. 1. hluti almennrar byggoaþróunaráætlunar fyrir Norðyrland vestra og Strandir: Framfarir á svæðinu minni en víðast annars staðar Gsal-Reykjavik — Eins ognU er ástatt býr þessi landshluti ekki yfir miklum auðlindum til sjávar öðrum en skelfiski, en miklar ónýttar orkulindir geta oröiö grundvöllur traustrar uppbyggingar i framtlðinni. Föiki hefur fækkað á áætlunar- svæðinu frá þvi er flest var, um ' 1940, bæði vegna f ækkunar fölks i sveitum og dstöðugs vaxtar — ogjafnvelfækkunar — á sumum þéttbýlisstöðum. Þetta a eink- um viö þá staði, sem áttu sitt blómaskeið undir sfldveiöum. Mestur f jöldi fólks á þessu svæði hefur atvinnu sina af frum- vinnslu, og þá aðallega land- búnaði. Opinber þjónusta^ og önnur slík starfsemi veitir nær 600 manns atvinnu, en fiskiðn- aður um 450. Atvinnuskipting hefur verið nokkrum breyting- um háð. . Þetta eru nokkrar upplýsing- ar sem fram koma i almennri byggðaþróunaráætlun fyrir Norðurland vestra og Strandir, fyrsta hluta, sem nú hefur verið gefinn út af áætlunardeild Framkvæmdastofnunar rfkis- ins. Meoaltekjur lágar Fram kemur i áætluninni að timabundið og jafnvel stöðugt atvinnuleysi hafi verið verulegt vandamál á Norðurlandi vestra og Ströndum, og hefur það haft mjög lamandi áhrif á framþró- un. Nokkuðhefurdregiöúrþviá siðustu árum. Meðaltekjur á áætlunarsvæö- inu eru lágar, miðað viö tekjur á landinu öllu. Þetta staf ar af liau hlutfalli tekjulágra atvinnu- greina, en einnig af lágum með- altekjum á hverri einstakri grein. Tilgangur þessarar áætlunar er að skilgreina byggðavanda- mál á Norðurlandi vestra og Ströndum og benda á aðgerðir, sem gætu fært þau i réttara horf. Framfarir á þessu syæði hafa orðið minni en viöast ann- ars staðar á landinu undanfarin ár, og er i áætluninni reynt að gera á skipulegan hátt grein fyrir þvi hverjar eru orsakir þessa, og á hvern hátt þær eru samtengdar. Þá verður reynt að gera grein fyrir þróunarmögu- leikum áætlunarsvæðisins mið- að við mismunandi forsendur. Að lokum verður reynt að áætla hvað þurfi að gera til þess að hagstæðari þróun geti orðið. Samhæfðra opinberra aðgerða þörf I inngangi að þessum fyrsta hluta áætlunarinnar segir, að forsendur hennar séu þær, að samhæfðra aðgerða af hálfu hins opinbera sé þörf á þessu svæði umfram önnur, til þess að llfsskilyröi þar verði sambæri- leg við aðra landshluta. — Þeirri þróun, sem.verið hefur rikjandi i landshlutanum und- anfarin ár, er hægt aö breyta með opinberum aðgerðum, þannig að til bóta verði, bæði þar og fyrir landið i heild. Grundvöllur atvinnulifsins lélegur í kafla um byggðavandamál I inngangi ritsins segir, aö at- vinna hafi verið fremur litil og óstöðug, einkum i þeim bæjum þar sem þenslu vegna síldveiöa gætti mest. — óstöðug atvinna og lágar tekjur eru að sjálfs. samverkandi þættir á afkomu. Hvorttveggja stafar af þvi, að grundvöllur atvinnullfsins er lé- legur. Orsakir fyrir þvi má greina i tvénnt að meginhluta til. Annars vegar eru náttúru- farslegar breytingar, sem hafa haft viöfeöm áhrif. Má þar nefna til dæmis kuldaskeiðið 1965-1969, þegar hafis lá lengi með ströndum alls svæðisins og olli miklum búsifjum bæöi til lands og sjávar. Hins vegar eru mannlegar ástæður einnig vald- araðþví ástandi, sem veriðhef- ur. Fyrst og fremst má þar nefna ofveiði þeirra fiskstofna er Húnaftói bjó yfir, svo og of- veiði sildarinnar. Landshlutinn hefur einnig oröiö afskiptur hvað varðar uppbyggingu nauð- synlegrar grunngeröar og opin- bérrar þjónustu. Þannig mætti lengi telja og tengist margt hvað öðru. • Þróun undanfarna áratugi hefur haft i för með sér veruleg- an brottflutning fólks umfram aðflutning, þannig að fækkun hefur orðiö á áætlunarsvæðinu i heild. Þó hefur fjölgaö I flestum þéttbýlisstööum. Slik fækkun er bæöi afleiðing og hluti af orsök hin's almenna ástands, er rikir i landshlutanum, en einnig orsök þess, að slikt ástand veröur á- fram eða jafnvel versnar, segir i ritinu. Náttúrufar og mannfjöldi 1 þessum fyrsta hluta áætlun- ar fyrir Norðurland vestra og Strandir er gerð grein fyrir náttúrufari og mannfjölda. I fyrrnefnda hlutanum er greint frá landsmótun, landslagi, veð- urfari, gróðurfari, vistfræði sjávarfyrir Norðurlandi vestra, orkulindum og nytanlegum jarðefnum. Isiðari kaflanum er gerð grein fyrir almennri mannfjöldaþróun, mannfjölda- þróun frá 1970, flutningi fólks milli sveitarfélaga, hlutföllum kynja og aldursdreifingu, at- vinnu, atvinnuleysi, atvinnu- magni og nýtingu mannaflans, tekjum, afstöðu til þeirra og þróun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.