Tíminn - 04.07.1976, Síða 39

Tíminn - 04.07.1976, Síða 39
Sunnudagur 4. júll 1976 TÍMINN 39 Athugun af nýjum sjónarhóti: Byggðasaga sveita sunnan Skarðsheiðar SJ—Reykjavik. — Þaö er mikil- vægt, þegar veriö er aö kanna byggöarsögu einhvers svæöis aö fólk, sem leggur stund á ýmsar fræöigreinar starfi saman og beri saman bækur sinar aö loknu dagsverki. Þannig næst miklu tneira af niöurstööum. Sve fórust þeim orö Þorláki Helgasyni eg Þwstemi Jtessyni, m þer viwm má éswrt ijénm •r aagnfrwti aö mgars*c« ****** haiter. . * jéihétU- af þjéé- þýMMtefsfrateMi •« Msr tfl mmja (faraleifa eg sflgutegra byggmga •.«!.), þjóftfraöa og þjóöhétta. Reynt vwöur aö kanna forsendur breytinga I atvinnulifi, efnahags- afkomu fólks i héraöinu og félags- legar afleiöingar breyttra at- vinnuhátta. Sú aöferö svæöiskönnunar aö kanna menningarsögu afmarkaös landsvæöis hefur reynzt nota- drýgst í nágrannalöndunum, aö dómi þeirra, sem aö þessari rannsókn i Borgajfiröi standa. En hugmyndön aö honni or snrottin «N *r íkt$M Mtestera teátershi- H jfsfrsBte—a ÍLui t ivlþjM é ai teas niajastaAwa Mv é bdT Þegsr *afa varté baaaatef teáteteir «M é sflfmaa i ReybjavHc, Akraaosi og Borgar- nesiog uniéé aö geré svjatéskrér. 3,-é.ýúliveröur siöan fartnn fyrsti könnunarleiöangurinn i byggö- irnar sunnan Skarösheiöar, og Vestfjarda- kjördæmi litt tttttttttt. : ii llll Framhald þingmálafunda i Vestfjaröakjördæmi veröur sem hér segir: Steingrfmur Hermannsson mætir: Bjarkarlundi: sunnudaginn 4. júli kl. 21. Sævangi: mánudaginn 5. júli’kl. 21. Drangsnesi: þriöjudaginn 6. júli kl. 21. Arnesi: miövikudaginn 7. júli kl. 21. Gunnlaugur Finnsson mætir: Tálknafiröi: sunnudaginn 4. júll kl. 14. Aliir velkomnir. L_______________________________________—--------------------' Þoriáksr Hetgason, Inga Dóra Björnsdóttir, Gnémandur HáMdánarson, Þorsteinn Jónsson og Margrét Heem»MM«éMlr. é teyMHM vantor EMk ClaéM—ácns. Timamyaá: Ráéert. •nnié é* flteMsflfMM beimilda og ibifMitgri skréMégu þébrra. fl>au •M, Mte aö i—éfliiteii trttetá, stúvta tér í þrj* MR* *i tera 1 Hvatfjaréaratrandarbrejv, Leir- ér- of Melahreg*. H Skflma*wia- brepy og IiMvri-Akraiteshrepp. Ætlunin er aö fara á attar jarftir i þessum hreppum, en þær eru yfir hundraö, þótt þaö veröi ekki i þessari ferö og ekki á þessu sumri. Aflaö veröur upplýsinga um fornar minjar og aörar sögu- legar leifar, er kunna aö fyrir- finnastá jöröunum, svo sem rúst- ir, gömul vegarstæöi, o.fl. Er þess vænzt aö meö þvl móti fáist nokk- ur mynd af menningarsögu héraösins. Jafnframt muni sá þáttur rannsóknarinnar gefa vis- O Skókmót Guömundur Sigur jónsson, Helgi Óiafsson, Ingi R. Jóhannsson, Margeir Péturs- son, Haukur Angantýsson, Ingvar Asmundsson og Björn Þorsteinsson. í dag haida islenzku stór- meistararnir, Friörik Ólafsson og Guömundur Sigurjónsson til Hollands.þarsem þeirtaka þátt i hinu árlega IBM-móti. 1 ár er mótiö mjög sterkt og þar margt frægra skákmanna, þ.á.m. Kortsnoj frá Sovétrikjunum, Miles frá Englandi og Szabo frá Ungverjalandi. beMtiagu mm á bvem bátt meg> ■élgast frafcar eiætaka þætti byfcgfcarskatetear. — Þaö aifca Arufcgtega eftir aö kama fraaa ýtesar aiiajar, aaw Hestir hafa bin«aft til taiiö otaskia virfti, en er« samt merkitagur vitnisburftur um menningararf okkar, sagfti Þorkell. — Meöal fyrirbæra, sem sérstaklega veröa könnuö siöar i rannsókninni eru hernámiö, hvalveiöistööin i Hval- firöi, útræöi og útgerö þar, en fiskimiöin þar úti fyrir hurfu sem kunnugt er, ennfremur iltgeröar- saga Akraness, sem' Htt hefur veriö könnuö þjóöfræöilega, þótt margt hafi verift um hana rítaö frá öörum sjónarmiöum, sagöi Þorsteinn. — ABir fbúar þessa svæöis kunna aö geta veitt okkur fróö- leik, sögöu þeir félagar, Þor- steinn og Þorkell, þegar viö spuröum þá hvaöa einstaklinga i þessum hreppum þeir teldu væn- lega til aö geta miölaö þeim af fróöleik. — Jón Helgason ritstjóri Timans hefur mikiö skrifaö um byggöasögu þessara hreppa. Sveinbjörn Beinteinsson á Drag- hálsi getur eflaust sagt okkur margt, svo og Þorsteinn Böövars- son I Grafardal og eflaust margir fleiri. Könnun þessi er aö mestu kost- uö af Visindasjóöi íslands, en unniö er i samráöi viö og meö nokkrum fjárstyrk Sagnfræöi- stofnunar Háskólans, Þjóöminja- safns tslands og Stofnunar Arna Magnússonar. Sjöundi maöurinn, Agúst GMffcsa fcþéfcsag'MJ raft ingu r, mllmái Mfcfcbtetega «fc starfa •iMig aft Ímmmí r—tóta, en varft ekki úr, þvi aé fcami swri sér afc flfcru vifcfaafcsefci araftaa alkt var ean óráftift nm fjérhagslegan graadvöil ranaaéfcnariaaar. Meft þeim Þorsteini eg Þorkatli starfa Margrét Hermannsdóttir, Inga Dóra Björnsdóttir, Guö- mundur Hálfdánarson og Eirikur Guömundsson. JÚNI-BÓK AB PLÖNTURÍKID Júni-bókin i Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins er sjötta Fjölfræöibók AB, Plöntarikift eftir Ian Trfce, visindamann og kennara vift háskóiann I Liver- paol. Bókin, sem er eina rit sinnar gerftar á fslenzkum bókamarkaöi fjaiiar um plönturikiö almennt, allt frá bakterium tii blóm- plantna. Efniö er kynnt á nýstár- legan hátt frá ýmsum sjónar- horaum — könnuö er margvisleg nytsemi plantnanna og skaösemi sumra þeirra. Plönturikiö er 159 bls. og prýdd fjölda litmynda, sem falla lipur- lega saman við lesmáliö. Setn- ingu vann Prentsmiöja G. Bene- diktssonar, en prentun og band Arnoldo Mondadori i Verona. Þýöingu annaöist Jón O. Edwald lyfjafræöingur. Plönturikiö kost- ar 1.500 kr. 1. hluti almennrar byggðaþróunardætlunar fyrir Norðurland vestra og Strandir: Framfarir á svæðinu minni en víðast annars staðar Gsal-Reykjavik — Eins ognii er ástatt býr þessi iandshluti ekki yfir miklum auðlindum til sjávar öftrum en skelfiski, en miklar ónýttar orkulindir geta oröift grundvöllur traustrar uppbyggingar i framtiöinni. Fólki hefur fækkaö á áætlunar- svæöinu frá þvi er flest var, um 1940, bæöi vegna fækkunar fólks i sveitum og dstööugs vaxtar — og jafnvel fækkunar —á sumum þéttbýlisstööum. Þetta a eink- um viö þá staöi, sem áttu sitt blómaskeiö undir sfldveiöum. Mestur fjöldi fólksá þessu svæöi hefur atvinnu sina af frum- vinnslu, og þá aöallega land- búnaði. Opinber þjónusta^ og önnur sllk starfsemi veitir nær 600 manns atvinnu, en fiskiðn- aður um 450. Atvinnuskipting hefur verið nokkrum breyting- um háö. Þetta eru nokkrar upplýsing- ar, sem fram koma i almennri byggðaþróunaráætlun fyrir Norðurland vestra og Strandir, fyrsta hluta, sem nú hefur verið gefinn út af áætlunardeild Framkvæmdastofnunar rikis- ins. Meðaltekjur lágar Fram kemur i áætluninni aö timabundiö og jafnvel stööugt atvinnuleysi hafi veriö verulegt vandamál á Noröurlandi vestra og Ströndum, og hefur þaö haft mjög lamandi áhrif á framþró- un. Nokkhöhefurdregiöúrþviá slöustu árum. Meöaltekjur á áætlunarsvæö- inu eru lágar, miöaö viö tekjur á landinu öllu. Þetta stafar af háu hlutfaili tekjulágra atvinnu- greina, en einnig af lágum meö- altekjum á hverri einstakri grein. Tilgangur þessarar áætlunar er aö skilgreina byggðavanda- mál á Noröurlandi vestra og Ströndum og benda á aðgerðir, sem gætu fært þau i réttara horf. Framfarir á þessu svæði hafa oröið minni en viöast ann- ars staðar á landinu undanfarin ár, og er i áætluninni reynt að gera á skipulegan hátt grein fyrir þvi hverjar eru orsakir þessa, og á hvern hátt þær eru samtengdar. Þá veröur reynt aö gera grein fyrir þróunarmögu- leikum áætlunarsvæöisins miö- aö við mismunandi forsendur. Aö lokum veröur reynt aö áætla hvaö þurfi aö gera til þess aö hagstæöari þróun geti oröiö. Samhæfðra opinberra aðgerða þörf 1 inngangi aö þessum fyrsta hluta áætlunarinnar segir, aö forsendur hennar séu þær, aö samhæföra aögeröa af hálfu hins opinbera sé þörf á þessu svæði umfram önnur, til þess aö lifsskilyröi þar veröi sambæri- leg viö aöra landshluta. — Þeirri þróun, sem veriö hefur rikjandi í landshlutanum und- anfarin ár, er hægt aö breyta meö opinberum aðgerðum, þannig aö til bóta veröi, bæöi þar og fyrir landiö i heild. Grundvöllur atvinnulifsins lélegur 1 kafla um byggöavandamál i inngangi ritsins segir, aö at- vinna hafi veriö fremur litil og óstöðug, einkum i þeim bæjum þarsem þenslu vegna sildveiöa gætti mest. — óstööug atvinna og lágar tekjur eru aö sjálfs. samverkandi þættir á afkomu. Hvorttveggja stafar af þvi, aö grundvöllur atvinnullfsins er lé- legur. Orsakir fyrir þvi má greina I tvennt að meginhluta tU. Annars vegar eru náttúru- farslegar breytingar, sem hafa haft viöfeöm áhrif. Má þar nefna til dæmis kuldaskeiöiö 1965-1969, þegar hafis lá lengi meö ströndum alls svæöisins og olli miklum búsifjum bæði til lands og sjávar. Hins vegar eru mannlegar ástæöur einnig vald- ar aö þvi ástandi, sem veriö hef- ur. Fyrst og fremst má þar nefna ofveiði þeirra fiskstofna er Húnaflói bjó yfir, svo og of- veiði sildarinnar. Landshlutinn hefur einnig oröið afskiptur hvað varöar uppbyggingu nauö- synlegrar grunngerðar og opin- berrar þjónustu. Þannig mætti lengi telja og tengist inargt hvað öðru. Þróun undanfarna áratugi hefur haft i för meö sér veruleg- an brottflutning fólks umfram aöflutning, þannig aö fækkun hefur oröiö á áætlunarsvæöinu i heild. Þó hefur fjölgaö i flestum þéttbýlisstööum. Slik fækkun er bæöi afleiöing og hluti af orsök hins almenna ástands, er rikir i landshlutanum, en einnig orsök þess, aö slikt ástand veröur á- fram eöa jafnvel versnar, segir i ritinu. Náttúrufar og mannfjöldi 1 þessum fyrsta hluta áætlun- ar fyrir Noröurland vestra og Strandir er gerö grein fyrir náttúrufari og mannfjölda. 1 fyrrnefnda hlutanum er greint frá landsmótun, landslagi, veð- urfari, gróðurfari, vistfræði sjávarfyrir Noröurlandi vestra, orkulindum og nýtanlegum jarðefnum. Isiöari kaflanum er gerð grein fyrir almennri mannfjöldaþróun, mannfjölda- þróun frá 1970, flutningi fólks milli sveitarfélaga, hlutföllum kynja og aldursdreifingu, at- vinnu, atvinnuleysi, atvinnu- magni og nýtingu mannaflans, tekjum, afstöðu til þeirra og þróun.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.