Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. júli 1976 TÍMINN Iðnval og hver greioir fyrir þjón- ustuna annar en „kúnninn"? — Iðnval hf. er söluaðili fyrir um 40 iðnfyrirtæki og verzlunar- fyrirtæki I Reykjavik og i ná- grannabyggðunum. Þessi fyrirtæki standa aö Iön- vali hf. og fyrir þau er selt, ákveðin vara fyrir ákveðið verð og samið er um greiðslur og af- hendingartima. Viðskiptavinur- inn greiðir okkur ekkert. Fyrir- tækin greiða okkur hins vegar fast gjald fyrir þessa þjónustu, fjármagn, sem er auðvitað aðeins brot af því, sem það myndi kosta að reka sérstaka söludeild utan fyrirtækisins, fyrir hvern þessara framleiðenda. Okkur tslendingum hættir til þess að halda að það sé nóg fyrir verksmiðjur að eiga góðar vélar og völ á réttu hráefni á viðunandi verði. Það verður líka að selja vöruna, auglýsa hana og kynna hana fyrir kaupendum, I þessu tilfelli húsbyggjendum. Almenn- ingstengsl og sölukerfi kosta mik- ið fé og er i rauninni ofviða minni fyrirtækjum. Með þvi að fela þessi mál byggingaþjónustu eins og Iðnvali hf. þá sparast fé, eig- endurnir geta einbeitt sér að rekstrinum, og varan verður lfka ódýrari, vegna þess að sölukerfið kostar minna en ella. — Leita menn ekki tilboða við- ar? —Júþeir gera þaðoft. Enþd er minna um það. Við erum nefni- lega ekki I neinum einkasam- böndum. Við erum með mörg fyr- irtæki i sömu grein og viðskipta- maðurinn fær tilboð frá fleiri en einum. Auðvitað gætum við haft t.d. eitt trésmfðaverkstæði, eitt gluggaverkstæði, eitt hurðaverk- stæði og svo framvegis, en við förum ekki þá leiö, heldur erum i sambandi við mörg fyrirtæki í sömu grein og þeir vita vel hver af öðrum, og varan er á raunverði vegna þess. Það má draga þetta saman, hvað fyrirtækin áhrærir og það þarf eigi mörgum orðum um það að fara, hversu hagkvæmara það er fyrir framleiðendur og seljend- ur á þeim vöruflokkum er til hús- bygginga þarf, að sameinast I einn stdran hóp fyrirtækja, sem nú eru innan vébanda BDNVALS PállSkúli Halldórsson, forstjóri Iðnvalshf.,hefur mikla reynsluI vörukynningu, og hefur unnið lengi að vörukynningu. Hann segir aðmjög mikillar nákvæmni verði að gæta I tilboðssamningum I sambandi viö húsbyggingar. Afhendingartlmi verði að vera fastákveðinn, svo og verð og gæði og svo dagsettar greiðslur. Iðnval hf. hefur sannað gildi sitt og er orðin umtalsverð sölu- og kynningarstofnun fyrir um 40 framleiðendur. iðnfyrirtækjum I Reykjavfk og i nágrannabyggðunum. Ef við för- um hringinn, þá fáum við blikk- smiöavörur, lofthitakerfi og fl. frá blikksmiðju á Hvolsvelli. Frá Selfossi fáum við t.d. glugga, milliveggjasteina, hleöslusteina og steypurör. Ennfremur ál-„frontá", sem mikið eru notað- ir i stórbyggingar, glugga og hurðir I verzlunum, skóla og hótel. Frá Hveragerði erum við með fataskápa og fleiri innréttingar. Frá Keflavlk fáum við spón- lagðar veggjaplötur, loftplötur og þiljur. Xjr Kópavogi erum við með tvö- falt gler, miðstöðvarofna, og svo innihurðir frá Sigurði Eliassyni. Gluggar og útihurðir koma fra Hafnarfirði og á mjög góðu verði eins og flest annað. Auk þess erum við með marg- vislega vöruflokka frá fyrirtækj- um i Reykjavfk, sem nærri má geta. Nú og við t'áuin einangrunarplast frá Borgarnesi og vissar vörur koma norðan úr landi. — Er ekki dýrara að skipta við fyrirtæki úti á landi? — Nei allar tilboösvörur eru miðaðar við vöruna komna á byggingastaö. Fyrirtækin ilti á landi hafa mörg hver mikla og langa reynslu og þar hefur orðið dálitiö önnur þróun en t.d. á þétt- HF., þar kemur svo ótal margt til, en á skal bent: 1. Mikinn sparnað vegna sam- eiginlegra auglýsinga og kynn- ingastarfsemi. 2. Stóran sparnað .varðandi mannahald vegna sölustarfsemi. 3. Sparnað vegna samnings- gerðar er fara fram á vegum IÐNVALS hf. 4. Og kannski siðast en ekki sizt.að hafa aðstöðu til að sýna og kynna framleiðslu og söluvörur sinar f sameiginlegum vörusýn- ingarsal. Hvað kostar húsið? — Það er lika ekkert laun- ungarmál, að mörgum fram- leiðendum hefur beinllnis farið M. ÐJONS OLJ^SSONAR iswu- MALMSTItAIttANDRIfl fram I framleiðslu og verði, vegna þess að þeir gerðustaðilar að sölukerfi okkar. Við sýnum þessa vöru hér I rúmgóðum sýn- ingarsal, og við tökum þátt i vörusýningum og iðnsýningum eftir þvi sem völ er á. Framleið- endur sjá sina vöru þá oft i nýju ljósi, og það veröur þeim hvatn- ing til þess að bæta útlit og gæði og einbeita sér að góðu verði. Svipuö reynsla er erlendis af vörusýningum og sölumiöstöðv- um, að framleiðandinn hefur af þeim margv{slegt gagn. — En viðskiptavinurinn, hús- byggjandinn? — Margir húsbyggjendur koma auðvitað að þessu með öllu óvan- ir. Þetta fólk hefur ekki mikla reynslu i húsbyggingum, nema hvað það hefur ákveðnar hug- myndir um það hvað húsið eigi að kosta og þá er borið saman við vini og kunningja, sem staðið hafa i svipuðum framkvæmdum. Þetta fólk getur svo að • segja strax þegar teikningar af íbúðinni eða húsinu liggja fyrir, fengið til- boð I svo til alla þætti verksins, nema við erum ekki innan „meistarakerfisins" svonefnda. Með þvi að leggja saman þessar tölur, þá hefur húsbyggjandinn betri yfirsýn yfir verðlag og byggingakostnað. Auk þess fær hann að sjá vörurnar, — sja þær og þreifa á þéim. Oft kemur það fyrir aö fólk vissi hreinlega ekki að þetta eða hitt var „til". Þetta er áberandi t.d. þegar um er að ræða ofna og hitakerfi, skápa og glugga og ótalmargt fleira. Það eru vissulega framfarir i byggingariðnaði hér á landi og margvfslegar nýjungar koma fram.og þæreruoftkynntar fyrst hér i Iðnvali hf. Framleiðendur Iðnvals — Hvar eru vörurnar fram- leiddar? — Þær eru framleiddar i um 40 Hér sjást sýnishorn frá þrem kunnum framleiðendum. ISPAN H/F glerverksmiðjan sýnir tvöfalt gler næst glugganum (auövitað). Þá kemur Ofnasmiöjan hf. með ótrúlega fullkomna og fjölbreytilega framleiðslu, og loks Panelofnar hf. með sina nettu og skemmtilegu framleiðslu. Þessimynd skýrir sig sjálf. Hvað kostar hringstigi? Það vita þeir m.a. hjá Iðnvali hf. ef þií skyldir vilja vita það. Um 40 íslenzk fyrirtæki greioa fast gjald fyrir söluþjónustu Iðnvals hf. Tilboðasmiði er Ilklega elzt leldhúsinnréttingum hér á Iandi. Smiði eld- húsinnréttinga er orðið sérfag hjá m'örgum húsgagna- og innréttinga- framleiðendum.Hér sést sýnishorn af hluta af þvl.sem Iðnval hf. getur boðið af stöðluðum innréttingum, en að auki er sérsmiðað á föstu verði eftir sérteikningum húsbyggjenda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.