Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 4. júli 1976 llll Sunnudagur 4. júlí 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og hlegidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. júH til 8. júlí er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær:' Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Ha'gvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsokn'artimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. ' Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokao. Löqreglá og sWkkvifið*. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. . _ . Ilafnarfjörður: LögregUn simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilana.ilkynningar -Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. ' Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 273)1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið viib tilkynningum upi bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími, 41575, .simsvari. Félagslíf SIMAR. 11798 OG19533. Sunnudagur 4. júll. 1. kl. 9.30 Gönguferð á Hengil og i Marardal. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13.00 Gönguferð um Innstadalognágrenni. Lagt af stað frá umferðarmiðstöðinni (að austanverðu). Farar- stjóri: Valdimar Helgason. Ferðir i júlí. 1. Baula og Skarðsheiði 9.-11. 2. Hringferð um Vestfirði 9.-18. 3. Ferð á Hornstrandir (Aðal- vfk) 10.-17. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferö um Kjöl .16.-25. 6. .Hornstrandir (Hornvfk) 17.-25. 7. Lónsöræfi 17.-25. 8. Gönguferð um Arnarvatns- heiði 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. ll.Tindfjallajökull 23.-25. 12. Lakagtgar—Eldgjá 24.-29. 13. Gönguferð: Horn- bjarg—Hrafnsfjörður 24.-31. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 7. júli kl. 08.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐiR Sunnud. 4/7 kl. 13 Helgafell — Valahnúkar, einnig létt ganga kringum fellið. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Útivist. Fuadelffa Heykjavik: Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Neskirkja: Safnaðarferð Nes- sdknar verður farin sunnu- daginn 4. júli n k. að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju S. 16783. Tilkynningar Bókabllarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Söfn og sýningar Handritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu I Arna- garði þriðjudaginn 8. júní, og verður sýningin opin I sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. tar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Dan- mörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar k fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islensku þjóðlífi, eins og það kemur fram i handritaskreyt- ingum. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 9-6 alla daga. Blöð og fímarit MERKI KROSSINS 2. hefti 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Um framtið heimsins, Jean-Baptiste Baukoin 11.1. 1831—15.11. 1875* Dagbók ófæddrar telpu. Siðgæði kyn- lifs. Katólska kirkjan iNoregi. Konur og þroun. Kvöldsóngur frá 8. öld, Nýjar barnabækur. Heilsuvernd 3. hefti 1976 er komiðút. Efnisyfirlit: Endur- minning Jónasar Kristjáns- sonar, Are Waerland — Aldar- minning, Heilsuhæli Bircher-Benners, Um lauk og hvitlauk, Sjúkrasaga ungrar stúlku, Nýr verzlunarstjóri, Fundur I NLFR, Aðalfundur pöntunarfélags NLFR, Þættir um garðyrkju, Safnhaugur- inn, A við og dreif. Húsfreyjan 2. tölublað 1976 er komib út. Efnisyfirlit: Góbir gestir, Avarp, Kristin Sig- fúsdóttír, skáldkona. Gunnar Benediktsson. Aldarminnig, Nýundi mánuðurinn, Viðtöl við norrænar sendiherrafrúr, Matvælaauðlindir og matar- æði, Nokkur atriði úr skýrslu norsku rikisstjórnarinnar um manneldismál, Grundvallar- fæðið og fæðupýramidinn auð- veldar fæðuvalið, Konurnar i Zamblu fengu heimsókn, Út- saumur frá kvennaári, Skjóba frá Mexikó, tslenzkt útsaums- efni i pökkum, Manneldis- þáttur. Farið i ferðalag með nesti, Að hlusta „jörðina", Ahrif byggðaþróunar á menntunar- og atvinnumögu- leika kvenna, Námskeið um follorðinsfræðslu húsmæöra, Auglýsing um merkingu unn- inna kjötvara, Samþykktir og ályktanir 12. formannafundar K.í. 1976. Parisarferðin. Minningarkort \ Minningakort Barnaspltala- sjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar,-, Garðs-, Háaleitis-, og Kópa^ vogsapóteki, Lyfjabúð Breiö- holts, Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga- vegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagarði, Geysi h.f., Aðalstræti og Bókabúð Glæsibæjar. M inningarkort Óháða safnaðarinsiást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, simi 15030. Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95E, Simi 33798. Guöbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9. Simi 10246. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á tslandi fást hjá stjórnarmönnum tslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða aö berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn fyrir birtingardag. 2243 Lárétt 1) Tönabil 5) Elska 7) Dropi 9) Maður 11) Burt 12) Utan 13) Bit 15) FUGL 16) Bors. 18) Klettar Lóðrétt 1) Málms 2) Blöskrar 3) And- stæðar áttir 4) Kindina 6) Stormur 8) Svif 10) Gyðja 14) Op 15) Tré 17) Trall. Ráðning á gátu No. 2242. Lárétt I) Ingvar 5) Óár 7) Lóa 9) Gap II) Yl 12) Ló 13) Rit 15 Hal 16) Róa 18) Búlkar. Lóðrétt 1) IllyrtF2) Góa 3) Vá 4) Arg. 6) Spólur 8) óli 10) Ala 14) Trú 15 Hak 17) 01 " P ¦ ¦ 9 lo 11 H Ws ¦ ¦r íbúar Kópaskers óánægðir með þjónustuna Hvarerustrand- ferðaskipin? ASK—Reykjavik. — Svo sannarlega- erum við hér á Kópaskeri oánægðir með þjón- ustu strandferðaskipanna, það er ekki önnur skip en Freyfaxi sem sjást hér og aðeins öðru hverju — sagði Friðrik Jónsson oddviti á Kópaskeri i viðtali við blaðið. — Strandferðaskipin eru það vel útbúin að þau geta hæg- lega athafnað sig hér, en þau sjást einfaldlega ekki. Þá sagði Friðrik, að hrepps- nefndin hefði skrifað Skipaút- gerð rikisins og i svarbréfi hennar hefði verið m.a. talað um þrengsli. Hins vegar sagði Friðrik, að þar sem skipin væru með bógskrúfu væru þau það lipur, að vandræði ættu tæplega að vera vegna þrengsla. Að minnsta kosti gæti þaö ekki ver- ið vandamál i góðum veðrum að losa og íesta skip i höfninni. Dýpið við hafnargarðinn er 4.5 metrar á stórstraumsfjöru og kvað Friðrik þar hafa veriö 1000 lesta skip. Ekki hindruðu núver- andi skemmdir á höfninni að hægt væri að vinna við flutningaskip af þessari stærð. — Annars kemur okkur þessi afstaða skipaútgerðarinnar • nokkuð spánskt fyrir sjónir sagði Friðrik. — A sýningu, sem ég fór á i Reykjavík 1974, var Kópasker merkt með rauðum punkti, og þegar betur var að gáð þýddi það, að þangað færi skipaútgerðin með flutning ef hann væri fyrir hendi. En þrátt fyrir að við höfum getað boöiö þeim nægan flutning hefur okk- ur verið harðneitað. Ég held að þarna sé um tilbúna hræðslu að ræða. — Málin hafa þvi þróazt þannig, að hingað er öll vara flutt á bilum, sem er auðvitað miklu dýrara. Við verðum t.d. að sækja allt byggingarefni, timbur og annað til staða eins og HUsavikur og Raufarhafnar. Vísindasjóðurveitirstyrkií 19. sinn ASK-Reykjavfk.Lokiðer veitingu styrkja Visindasjóös fyrir árið 1976, en þetta er 19. starfsár sjóösins. A vegum raunvisinda- deildar voru veittir 35 styrkir að heildarfjárhæð 16.905 þúsund krónur og á vegum hugvisinda- deildar voru veittir 24styrkir fyr- ir tæpar átta milljónir króna. Á siðastliðnu ári veitti raunvisinda- deild hins vegar 49 styrki að f jár- hæð 14,5 milljónir, en hugvisinda- deild veitti þá 29 styrki að heild- arfjárhæð 7.5 milljónir. Or Visindasjóði hafa þvi að þessu sinni verið veittir 59styrkir að heildarfjárhæð 24.755 milljónir króna. Arið 1975 voru veittir 78 styrkir að heildarfjárhæö 22.01 milljónir króna. Hæstu styrki frá Raunvisinda- deild hlutu., Arni V. Þórsson lækn- ir, eina miíljón, vegna rannsdkna á hlutverki somatomedins og vaxtarhormons. Helgi Björnsson jarðeðlisfræöingur, eina milljón, vegna tilraunamælinga meö raf- segulbylgjum á þykkt islenzkra jökla. Sömu upphæð hlaut Sigurð- ur Steinþórssonjarðfræðingur, til smlða á háþrýstiofni, sem notast á til rannsókna á eiginleikum basaltkviku. Þá var veitt 635 þús- und til rannsókna á heilsufari og fjölskyldulifi togarasjómanna. Hæstu styrkir frá hugvisinda- deild námu 600 þúsundum, en þá hlutu m.a. Höskuldur Þráinsson cand. mag. vegna rannsókna á setningafræði islenzkra sagna. Kristján Arnason cand. mag. vegna rannsóknar á reglum um lengd hljóða i islenzku og öðrum norrænum málum með sérstöku tilliti til hljóðdvalarbreytingar- innar á Islenzku. Sigurður B. Ste- fánsson M.Sc. og Þorlákur H. Helgason menntaskólakennari hlutu sex hundruð þúsund krónur. Þá veitir hugvísindadeild einnig styrk ril rannsókna á heilbrigðis- ástandiog félagslegum aðstæðum sjómanna og fjölskyldna þeirra, þannig að um þrettánhundruð þúsundum hefur verið beitt til framangreindra rannsókna. + Sonur okkar Arnör Stefánsson sem fórst af slysförum 29. júni verður jarðsettur frá Foss- vogskikrju mánudaginn 5. júli kl. 15. Arnþrúður Arnórsddttir, Stefán Pálsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Magnúsar G. Guðbjartssonar fyrrv. vélstjóra, Stigahlið 49. Sigriður Benónýsdóttir Gylfi Þór Magniisson, Sigriður Dóra Jóhannsdóttir, Elisabet S. Magnúsdóttir, Eysteinn Sigurðsson, Magnea S. Magnúsdóttir, Guðni ólafsson, Kristberg Magnússon, Hagna AgUstsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.