Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 4. júli 1976 KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR AAánudagsmyndin: Verulega góð mynd sem skil KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — ar efni sínu Stjörnubíó: Lögreglumaöurinn Sneed Aöalhlutverk: Billy Dee YVilliams, Eddi Albert, Frankie Avalon, A. Martinez og fleiri. Sneed er lögreglumaöur, sem drýgir tekjur sinar allnokkuö meö þvl aö þiggja mútur af glæpaforingjum stórborgarinn- ar San Francisco. Hann er send- ur til Paloma i Nýju Mexico, til þess aö aöstoöa þar Ray Berri- gan, lögreglustjóra, við aö ráða niöurlögum glæpahrings, sem grafið hefur um sig þar. Sneed kemur til Paloma, lendir þegar i átökum viö glæpamennina, sem kemst jafn- framt þvi á launaskrá þeirra daginn eftir. Sföan gengur myndin út á þaö hvernig hann dansar á llnunni miUi lögreglunnar og glæpa- mannanna. Hann er á launum hjá báöum og þjónar þar af leiö- andi báöum. Um margt er mynd þessi öðr- um Hk, með heilmikiUi skothríð, barsmíöum, manndrápum, kappaksturstilþrifum og öðru sem tU heyrir. Sumt er þar þó ööruvisi en tiökast hefur, nægi- lega margt tU þess aö gera myndina að sæmilegustu af- þreyingu. fullkomlega Háskólabló: Mánudagsmynd Mýs og menn (Of Mice and Men) Leikstjórn: Lewis MUestóne Aöalhlutverk: Burgess Meredith, Lon Chaney jr., Betty Field, Charles Bickford, Bob Steele, Roman Bohnen, Noah Beery, Oscar O’SheaiGranville Bates, Leigh Whipper. Kvikmynd þessi er gerö eftir samnefndri skáldsögu og leik- riti John Steinbeck, sem f lestum tslendingum mun vera aö ein- hverju kunnur. Steinbeck hefur unniö sér frægö meö sögum sinum, einkum vegna þess mannlega skilnings sem hannsýnir f þeim, á viöhorfum og kjörum al- mennings, jafnt — eöa jafnvel öUu meir — sem yfirstétta. Sagan „Mýs og menn” ber greinileg merki þessa, sem og kvikmyndin, enda fylgir hún sögunni og lætur hvergi undan þeirri tilhneigingu kvikmynda- geröarmanna, sem eyöilagt hefur svo marga góöa sögu, aö breyta og koma aö „sér- sköpun”. Fyrst og fremst þjónar kvik- myndin þeim tilgangi sem kynningá viöhorfum.kjörum og draumum ákveöinnar stéttar i Bandarlkjunum, lausamann- anna, sem feröast oft búgarö frá búgaröi I atvinnuleit eigna aldrei neitt sem ekki kem: fyrir I bakpoka eða UtiUi töski en dreymir samt alla um a eignast eigin jörö og lifa a hennar gæöum. beir eru þrælai sem dreymir um frelsi, og þi eru þeir einnig á vissan hát frjálsir menn, sem dreymir un aö hneppast I þrældóm. bess utan fjallar myndin 0| um aöra þætti mannlegra náttúru og hvernig þeir nýtas mönnum i ltfsbaráttu þeirra Ber þar margt á góma, svo sem hroka, heimsku, góömennsku, daöurgirni, eigingirni, krafta og ótal margt annaö. baö sem ein- kennir myndina er þaö hve neikvæöir eiginleikar mannsins viröast henta honum mun betur en þeir sem viö teljum jákvæöa — enda er þaö, aö minu viti, i samræmi viö þær skoöanir sem Steinbeck setur vlöa fram I ritum sínum, aö umhverfi mannsins höföar meir til hins illa og neikvæöa I fari hans, en til hins jákvæöa. Annars veröur ekki fleira sagt um mynd þessa hér, annaö en aö hún er verulega góö. baö þarf allnokkuö til þess aö gera verki John Steinbeck viðunandi skil, en af þeirri afgreiöslu sem Mýs og menn fá I kvikmynd- inni væri hver höfundur full- sæmdur. Sem sé: Min beztu meðmæli. Sæmilegasta afþreying Háskólabö: Chinatown Leikstjóri: Roman Polanski Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Faye Dunaway, John Huston, Perry Lopez, Darrel Zwerling, Rey Jenson, John Hillerman. Jack Nicholson er nú, aö þvl er búast má viö, á hátindi ferils sins sem kvikmyndaleikari. Undanfarin ár hefúr hann gætt hvert hlutverkið á fætur ööru lifi, alltaf góöur og oft frábær, og loks I vetur uppskar hann þau verölaun sem svo margir þrá: Óskarinn, fyrir leik sinn I aöal- hlutverki myndarinnar ,,One flew over the Cucoos nest”. Af kvikmyndum þeim sem undirritaöur hefur séö meö Nicholson i aöalhlutverki ber einna hæst I hugann mynd sem fyrir nokkrum árum var sýnd I Stjörnubló og bar nafniö „Five easy pieces”. Sú kvikmynd er aö lfkindum meöal beztu mynda sem hér hafa verið sýndar, en einhvern veginn fór svo, sem stundum vill veröa, aö Islenzkur almenningur kom ekki auga á hana og þvi var hún sýnd stutt- an tlma, viö litla aösókn. I kvikmyndinni Chinatown fer Nicholson meö hlutverk einka- spæjara, sem oftast er önnum kafinn viö aö upplýsa framhjá- tökur og annaö stundargaman samborgara sinna. Hann er vel efnum búinn, þar .^sem viö- skiptavinirnir horfayfirleitt ekki I aurana þegar þeir koma i leit aö skilnaöarorsök eöa ööru. Tilvera hans er átakalitil aö jafnaöi, enda allt aö þvi jafn skipulögö og samstarf hans viö þá sem aö rannsóknunum vinna meö honum. bar kémur þó aö skipulagiö riðlast, þar sem hann er ráðinn til ákveðins starfa á fölskum forsendum, og hann kemst i þá óþægilegu aðstööu að vera sá sem dár er dregiö að. betta likar spæjaranuni illa og hyggst komast til botns í þvi hver standi aö baki. Fljótlega kemur I ljós aö mál þetta felur i' sé fleira en i fyrstu virtistogáöur en hann veit af er hann flækturinn i leyndarbrugg ráöamanna Los Angeles-borgar — fjdrmálabrask þeirra, mis- beitingu valds og fleiri vafa- samar athafnir. Siöan gengur þráöurinn sinn veg, þannig aö einn er myrtur, annar deyr fyrir slysni, þriöji er laminn — og sá fjóröi og sá fimmti og sjá sjötti (þaö er meira hvaö menn hafa gaman af þvi aö berja á samborgurum sinum). bá er og einngrunaöur, annar meira grunaöur — I lokin næstum allir grunaöir — nema aö kona ein er bæöi elskuö og grunuö. Undir lokin berst leikurinn af bæjarstjórnarskrifstofunum i Los Angeles, yfir i Ktaahverfiö, þar sem lögregluþjónar lifa á þvi að gera sem minnst. bar leysist gátan loks upp, hinn seki er afhjúpaður og — gengur á brott. bótt kvikmynd þessisé aö efni til hin sama og ótal aörar sem framleiddar hafa veriö og sýnd- ar viö misjafna aösókn, þá er hún engu aö slöur frábrugöin aö þvi leyti aö I henni er kafað dýpra en gengur og gerist i myndum af þessu tagi. bannig veröur hún ekki fyrst og fremst glæpamynd, heldur „drama” um manninn sem reynir aö berjast á móti glæpaöflunum i þjóöféiaginu — ekki af hug- sjónaástæöum, heldur vegna þess aö þau hafa gert honum, persónulega, grikk — en finnur sig vanmáttugan, þar sem þau öfl sem hann hyggur sig geta stuözt viö, kjörnir ráöamenn borgarinnar reynast vera ein- mitt þeir sem hann á við aö etja. Mórall myndarinnar veröur þvi sá aö hver sá maður sem á móti glæpaöflunum berst, hljóti að mlssa allt sitt og jafnframt þaö sem gat oröiö hans I fram- tiðinni. Skyldi það geta staöizt? Chinatown: Um fánýti þess að berjast gegn óréttlætinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.