Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 4. júli 1976 jari-15-44. Sameinumst bræður Together Brothers ISLENZKUR TEXTI. Spennandi ný bandarisk lit- mynd, um flokk unglinga, sem tekur að sér að upplýsa morö á lögregluþjóni. Tón- listeftir Barry White.fluttaf Love Unlimited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með ISLENZKUM TEXTA Barnasý-'tin^ kl. 3. fti Iffti JL .3*16-444 I ánauö hjá indíánum Hin stórbrotna og spennandi Panavision-litmynd um enska aðalsmanninn, sem varð indfánakappi. Aðalhlutverk: Richard IIurriK, Dame Judith Ander- son. Leikstjori: ElliotSilverstein. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð iiinan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Opið til 1 ^ EIK Diskótek KLÚBBURINN IflJ f Útboð Tilboð óskast i að reisa byggingu fyrir Iþróttavallarhús, búningsherbergi og fi. við Aibæjaiviill. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 21. júll 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Yfirmatráðskona Staða yfirmatráðskonu við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsókn- ar. Stöðunni fylgir m.a. öll stjórn i eldhúsi og borðstofu sjúkrahússins, innkaup mat- væla og ráðning starfsfólks. Staðan veitist frá 15. september n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Akureyrarbæjar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri stölf sendist undir- rituðum fyrir 20. ágúst n.k., sem veitir nánari upplýsingar. — Simi 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Torfi Guðlaugsson. gt 2-21:40 Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð bðrnum. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Mýs og menn Þetta er kvikmyndaviðburð- ur. Myndin er gerð eftir meistaraverki John Stein- beck.Sagan hefur komið út i islenzkri þýöingu. 1 aðalhlutverkum eru snill- ingar á sinu sviði. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Biazer Fíat VW-fólksbilarl JSamaL. tJYaa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin I Hringið - og við sendum blúðið um leið u Kynditæki Ketill, brennari, dæla, spíralkútur og þenslu- ker til sölu á kr. 25.000.00. Sími 4-10-95. lonabíó 213-11-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aladdín og lampinn \iMasil Forsíðan Front Page Bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wiider. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Barnasýning kl. 3 Litli prinsinn Mil Cfl-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráðf jörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristei (lék aðalhlutverkið i Emmanuelle), Jean Claude Boullon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn THE FINAL PROGRAMME s»,^ Jon Finch ~**<~+. Jenny Runocre Sterling Hoyden • Horry Andrews Hugh Griffrth Grohom Crowden Julie Ege ¦ Patríck Mageo Endireða upphaf? Spennandi og óvenjuleg, ný ensk kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti íþróttamaöur Barnasýning kl. 3. e 3M 1-89-36 Lögreglumaðurinn Sneed The Take ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- kvikmynd i litum um lög- reglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fláklypa Grand Prix Alfhóll .- '¦' - . ¦' ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala frá kl. 1. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.