Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 4. júli 1976 TÍMINN 25 áfram lestri „Leynigaros- ins", sögu eftir Francis Hodgson Burnett i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Pragkvartettinn leikur Strengjakvartett i D- dúr op. 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn / Ars Viva Grave- sano hljómsveitin leikur Sinfóniu i D-dúr nr. 1 eftir Carl Philipp Emanuel Bach / Janos Sebestyen og Ung- verska kammersveitin leika Konsert i A-dúr fyrir sem- bal og kammersveit eftir Karl Ditters von Ditters- dorf, Vilmos Tatrai stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Stokkhólmi leikur „BergbU- ann", ballettmúsik eftir Hugo Alfvén, höfundurinn stjórnar. Cleveland hljóm- sveitin leikur Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68 „Sveitalifs- hljómkviðuna" eftir Ludwig van Beethoven, George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn" eftir C. S. Lewis Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finn- bogason byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Stefánssorf erindreki talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Úr handraðanumSverrir Kjartansson ræðir öðru sinni við söngmenn í Karla- kór Akureyrar og kynnir , söng kórsins. 21.15 Sænsk tónlist Arne Tellefsen og Sinfóniuhljóm- sveit sænska utvarpsins leika Tvær rómönsur eftir Wilhelm Stenhammar, Stig Westerberg stjórnar. 21.30 (Hvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum" eftir Heinrich Böll Franz Gisla- son les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þátturGisli Kristjánsson fer með hljóðnemann i laxeldis- stöðina i Kollafirði. 22.35 Norskar vlsur og visna- popp Þorvaldur örn Árna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Tíminn er peningar Þótt pilturinn á myndinni sé ungur að árum, slær hann engu að slður upp á gamla móoinn, með orfi og ljá. Það eru vlst ekki margir á hans reki, sem kunna að beita þessum gömlu verkfærum, en hann virtist vera leikinn með orfið. Róbert, ljósmyndari Tlmans rakst á hann á Arnarhólnum, þar sem hann var að slá bröttustu brekkurnar. Sumarhótel að Nesjaskóla starf- rækt 3ja árið í röð Gsal-Reykjavfk. — Sumarhótel- ið að Ncsjaskóla Hornafirði var opnað 23. júni s.l., en sumar- hótelið hefur verið starfrækt tvö uudanfarin sumur, til enda ágústmánaðar. Nesjasköli er við hringveginn.aðeins 8km frá Höfn i Hornafirði og 1 km fra Homafjarðarflugvelli og gestir á hótélinu geta komizt i skipu- lagðar skoðanaferðir um ná- grennið. Agæt aðstaða er til ráðstefnu- og fundahalds i Nesjaskóla og i fyrra voru haldnar tvær ráð- stefnur i skólanum. Að sögn Karls Rafnsson- ar hótelstjórabýður hótelið upp á gistingu I eins og tveggja manna herbergjum með og án handlaugar. Einnig er hægt að fá svefn- pokapláss i herbergjum og skólastofum, og sagði Karl, að hægt væri að taka a móti mjög stdrum hópum i einu í svem- pokapláss. Hægt er að fá morgunverð á hótelinu, en kaffi, súpur sam- lokur og smurt brauð allan dag- inn. Þá er hægt að fá heita mál- tlð ef pantað er með nokkrum fyrirvara. Bæjarútgerðin hefur notkun flottrolls ASK-Keykjavik.Nú hefur Bæjar- útgerð Reykjavikur I hyggju að taka í notkun flottroll, og verður _það skuttogarinn Bjarni Bene- diktsson, sem tekur það um bonð á næstu dögum. Mikið hefur verið deilt um, hvort leyfa ætti flottroll yfirleitt. Að sögn Einars Sveins- sonar framkvæmdastjóra Bæjar- útgerðarinnar er það meginá- stæðan fyrir þvi hversu seint fyr- irtækið fer af stað með þetta veið- arfæri. En þaö hefur verið notað víðaum land t.d. á vestfjarðatog- urum og togurum frá Akureyri. Til glöggvunar fyrir land- krabba skal þess getið að flottroll snerta aldrei botninn, a.m.k. er þeim ekki ætlað að gera það. Þau eru og netmeiri og togtiminn get- ur verið mun lengrien ef notað er botntroll. Flottroll það sem Bjarni Bene- diktsson tekur er af sömu tegund og togara O.A. hafa notað um nokkurtskeið. Trollþessieru ekki einsnetmikil og Engels trollin, en nokkrir islenzkir togarar hafa veitt með þeim eins og kunnugt er. Það er Hampiðjan sem fram- leiðir flottrollið, sem kostar, komið um borð, rúmar þrjár milljónir. Teikningin er kanadisk. Ekki mun Bjarni Benediktsson nota flotrúllu, eins og margir aðr- ir togarar, en ástæðan er sú að fyrirtækinu þótti ekki ástæöa til að fara út i stórf elldan kostnað ef þaö yrði raunin að flottrollsveiðar yrðu bannaöar. En I umræðum um verndun fiskistofnanna hefur það sjónarmið margoft komið fram. Aðspurður sagði Einar að skip- stjórnarmenn teldu flottrollin ekki meiri drápstæki, hvaö varö- aði smáfisk, samanborin við t.d. botntroll. Þvert á moti fengist yf- irleitt jafnari og betri fiskur úr þvi, en hitt væri svo annað mál aö oft væri unnt að ná meiri afla á skemmri tima. afköstmea slottuþyrlu Mest selda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m — AAeiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnifar auðveld hnífaskipting — AAcst reynzla í smíði sláttubyrla — íslenzk eigendahandbók^ H F= sími sTsoa-AnrviCJLA'íi Trnktorar Búvél<ir V.'U ft: 'S ¦ifi- 'r'C BEITU- SÍLD Til sölu frosin beitusíld bíf m § íV''"' ¦& fV.i .¦-.J">.:'..i Bæjarútgerð Reykjavíkur {£ * -* .--•*¦. »-v_- >* -r- r.t * - í.vv ¦ - . vvr '...\ :.\ ¦ - 't**J*i** -i-. ^y/o* v Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Taunus 17M 1966 módel. Taunus 17M 1968 og 1969 módel. Saab. Peugeot 404. Chevrolet 1965. Benz sendiferðabil 319. Willys 1954 og 1955. Gipsy jeppa á fjöðrum. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.