Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 37

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 4. júlí 1976 TÍMINN 37 Þú ungi ökumaður Já, þi) ungi ökumaður. Það er mikil ábyrgö, sem er þvl sam- fara að fá ökuskfrteini i hendur. Þú gerir þér kannski ekki grein fyrir þvlhversumikil ábyrgö er þessu samfara, — en hún er mikil, já mjög mikil. Þaö er ekki nóg aö hafa „sloppiö i gegn" og geta nú með fullum lagalegum rétti setzt undir styri á flestöllum bifreiðum, þvf aö minu mati er ökuskirteinið að- eins skref I þá átt að geta talizt fullgildur ökumaður. Tökum til dæmis borgarunglinginn, sem að mestu hefur lært á bll á mal- bikinu I höfuðborginni. Það er ekki vlst að þessi sami ungling- ur geri sér grein fyrir þeim mis- mun, sem er að aka bll úti á malarvegum og á sléttum göt- um höfuöborgarinnar. Við get- um Hka snúið dæminu við, og tekið dreifbýlisunglinginn, sem hefur lært á bil uti á malarveg- um. Er hann undir það búinn aö aka eftir flóknum reglum höfuö- borgarinnar, með öllum þeim bönnum og beygjum sem þar J»-^»->^_ BÍLALEIGAN EKILLP HR Ford Bronco Land-Rover ^Kœ' VW-fólksbílar 1 ^^ 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Enn eru til margir litir í ódýra Hjarta-garninu Sendum í póstkröfu. HOF Þingholtsstræti 1 Sími 1-67-64 Sími 26923 Nu gefum viö ut SÖLUSKRÁ Eignamarkaðarins hálfsmánaðarlega. KAUPENDUR/ AT- HUGID! Hringiðog við sendum söluskrána hvert á land sem er. Nv söluskrá komin út. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 eru.Nei, hvorki höfuðborgar- né dreifbylisunglingurinn, eru full- færir ökumenn, þótt þeir hafi öölazt lagalegan rétt til aksturs bifreiða. Það er staöreynd, að ungling- ar innan viö tvltugt eiga hlut að mun fleiri umferðarslysum, heldur en til dæmis þeir, sem eru þritiigir. Um mörg undanfarin ár hafa verið gerðar skýrslur um aldur þeirra ökumanna, sem eiga svo- kallaða fyrstu hlutdeild að um- ferðarslysum. Þegar þessar skýrslur eru kannaðar kemur i ljós, að á einu tilteknu ári, áttu 18 ára unglingar „fyrstu hlut- deild" að 768 umferðarslysum, en á sama tíma átti 25 til 30 ára gamalt fólk „fyrstu hlutdeild" að aðeins 349 slysum hver aldursflokkur að jafnaði. Þarna munar býsna miklu, þótt ekki sé GL El'fl miklum aldursmun fyrir að fara. Þessar tölur þýða með öðrum orðum, að 18 ára ung- lingur er meira en helmingi hættulegri I umferðinni en til dæmis 25 ára gamall maður. Hvaöa skýringar eru á þessu, kunna eflaust ýmsir að spyrja. Jú, það er einfaldlega það, að sumir 18 ára unglingar eru hreint og beint ekki færir um að aka bifréiðum — þótt þeir séu komnir með ökuskirteini. Að vísu skal það játað, að 18 ára unglingur, sem kannski er ný- búinn að eignast bil, ekur mun meira heldur en sá þritugi, að öllum jafnaði, og þvl eru meiri llkur á þvi, að hann lendi i um- feröarslysi. En staðreyndin er sem sagt sú, að á einu tilteknu ári áttu 18 ára unglingar „fyrstu aöild að" 768 umferðarslysum á meðan sá þrltugi átti aðild að mun færri slysum. Hér er greinilega verk að vinna, að brýnaennmeir, en gert er, fyrir unglingum, að ökutæki eru eng- in leikföng — heldur eru þau nauðsynlegur þáttur I Hfi nii- tlmamannsins. Ég er ekki að leggja beint til, að ökuprófsaldurinn veröi hækkaður, en hvað skal tU ráða,, ef þjóðfélagið tapar tug- um ef ekki hundruðum milljóna á ári hverju, aðeins vegna þess að 18 ára unglingar kunna ekki að fara með það vald sem þeim er trúað fyrir. Kári Jónasson. Það hefur orðið að samkomu- lagi aö ég undirritaður skrifi stuttan umferðarþatt hér I blað- ið einu sinni I viku á vegum Landssamtaka klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR, en þeir eru sem kunnugt er stofnaðir á vegum Samvinnutrygginga og varð elzti klúbburinn tlu ára I fyrrahaust. Þessi fyrsti klúbbur var stofnaöur á ísafirði i nóvember 1965. Aðdragandann að stofnun þessara klúbba má rekja til þess, að á aðalfundi Samvinnutrygginga 1965, sem haldinn var IKeflavik, var mik- ið rætt um umferðarslys, og hvernig mætti koma I veg fýrir þau. Þá nokkruáöur hafði mikil umferðarslysaalda gengið yfir, og er liklegt að það-hafi verið kveikjan að þessum umræðum. Alls eru klúbbarnir nú 331 öllum kjördæmum landsins. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafull- trúi Samvinnutrygginga hefur stofnað alla klúbbana, og verið ótrauður við að koma á aðal- fundi þeirra og hvetja menn til dáða. Þegar klubbunum f jölgaði var ákveðiö að efla tengsl þeirra inribyrðis, og nú eru starfandi Landssamtök klúbbanna ORUGGUR AKSTUR. Stefán Jasonarson, bóndi og hrepp- stjóri I Vorsabæ I Gaulverja- bæjarhreppi, hefur verið for- maður heildarsamtakanna frá stofnun og ekki legið á liði slnu við að heimsækja klúbbana og tala þar um umferðarmál. K.J. Við Asbyrgi höfum við nýja og glœsilcga verzlun. í IS'orður-ÞingvyjarsYslu t-r svrlu'imih-gi og fagurl hindslag og margir staðir rómaðir fvrir ft-gurð siiia og miliilh-ili. \a-gir í þvi sambaiuli að nefna Dettifoss, Hljóðakletta, Hólmatungur og Asbyrgi Á Kó/wslieri rekum við fullliomið hóiel með gistingu og hvers konar veitingum. Þaðan er stult til margra hinna fögru staða. m Kappkostum að veita feroamönnum góða þjónustu í verzlunum okkar og hóteli ¦ Skooið hina fögru staði hér í nágrenninu ¦ Kynnizt landinu kaupfélag Norður-Þingeyinga KÓPASKERI - SÍMI 96-52120

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.