Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 4. júli 1976
TÍMINN
37
Þú ungi ökumaður
Já, þú ungi ökumaBur. Þaö er
mikil ábyrgö, san er þvl sam-
fara aö fá ökuskirteini i hendur.
Þú gerir þér kannski ekki grein
fyrir þvl hversu mikil ábyrgö er
þessu samfara, — en hún er
mikil, já mjög mikil. Þaö er
ekki nóg aö hafa „sloppiö i
gegn” og geta nú meö fullum
lagalegum rétti setzt undir stýri
á flestöllum bifreiöum, því aö
mlnu mati er ökusklrteiniö aö-
eins skref I þá átt aö geta talizt
fullgildur ökumaöur. Tökum til
dæmis borgarunglinginn, sem
aö mestu hefur lært á bil á mal-
bikinu I höfuöborginni. Þaö er
ekki vlst aö þessi sami ungling-
ur gerisér grein fyrirþeim mis-
mun, sem er aö aka bil úti á
malarvegum og á sléttum göt-
um höfuöborgarinnar. Viö get-
um lika snúiö dæminu viö, og
tekiö dreifbýlisunglinginn, sem
hefur lært á bll úti á malarveg-
um. Er hann undir þaö búinn aö
aka eftir flóknum reglum höfuö-
borgarinnar, með öllum þeim
bönnum og beygjum sem þar
BÍLALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
íPi-aa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Enn eru til margir litir
i
ódýra Hjarta-
garninu
Sendum i póstkröfu.
HOF
Þingholtsstræti 1
Sími 1-67-64
Sími 26933
Nu gefum viö ut
SÖLUSKRÁ
Eignamarkaöarins
hálfsmánaöarlega.
KAUPENDUR- AT-
HUGID! Hringið og viö
sendum söluskrána
hvert á land sem er.
Nv söluskrá komin út.
Eigna-
markaóurinn
Austurstræti 6 sími 26933
eru.Nei.hvorkihöfuöborgar- né
dreifbylisunglingurinn, eru full-
færir ökumenn, þótt þeir hafi
öölazt lagalegan rétt til aksturs
bifreiöa.
Þaö er staöreynd, aö ungling-
ar innan viö tvitugt eiga hlut aö
mun fleiri umferöarslysum,
heldur en til dæmis þeir, sem
eru þrltugir.
Um mörg undanfarin ár hafa
veriö geröar skýrslur um aldur
þeirra ökumanna, sem eiga svo-
kallaöa fyrstu hlutdeild að um-
feröarslysum. Þegar þessar
skýrslur eru kannaöar kemur i
ljós, aö á einu tilteknu ári, áttu
18 ára unglingar „fyrstu hlut-
deild” aö 768 umferöarslysum,
en á sama tíma átti 25 til 30 ára
gamalt fólk „fyrstu hlutdeild”
aö aöeins 349 slysum hver
aldursflokkur aö jafnaöi. Þarna
munar býsna miklu, þótt ekki sé
FLUGLEi Ð I R
miklum aldursmun fyrir aö
fara. Þessar tölur þýöa meö
öörum oröum, aö 18 ára ung-
lingur er meira en helmingi
hættulegri I umferöinni en til
dæmis 25 ára gamall maöur.
Hvaöa skýringar eru á þessu,
kunna eflaust ýmsir aö spyrja.
Jú, þaö er einfaldlega þaö, aö
sumir 18 ára unglingar eru
hreint og beint ekki færir um aö
aka bifréiöum — þótt þeir séu
komnir meö ökusklrteini. Aö
vlsu skal þaö játaö, aö 18 ára
unglingur, sem kannski er ný-
búinn aö eignast bll, ekur mun
meira heldur en sá þritugi, aö
öllum jafnaði, og þvi eru meiri
llkur á þvl, aö hann lendi I um-
feröarslysi. En staöreyndin er
sem sagt sú, aö á einu tilteknu
ári áttu 18 ára unglingar „fyrstu
aöild að” 768 umferöarslysum á
meöan sá þrítugi átti aöild aö
mun færri slysum. Hér er
greinilega verk aö vinna, aö
brýna enn meir, en gert er, fyrir
unglingum, aö ökutæki eru eng-
in leikföng — heldur eru þau
nauösynlegur þáttur i llfi nú-
tlmamannsins.
Ég er ekki að leggja beint til,
aö ökuprófsaldurinn veröi
hækkaöur, en hvaö skal til
ráöa,, ef þjóöfélagiö tapar tug-
um ef ekki hundruöum milljóna
á ári hverju, aðeins vegna þess
aö 18 ára unglingar kunna ekki
aö fara meö þaö vald sem þeim
er trúaö fyrir.
Kári Jónasson.
Þaö hefur oröiö aö samkomu-
lagi aö ég undirritaöur skrifi
stuttan umferöarþátt hér I blað-
iö einu sinni I viku á vegum
Landssamtaka klúbbanna
ÖRUGGUR AKSTUR, en þeir
eru sem kunnugt er stofnaöir á
vegum Samvinnutrygginga og
varö elzti klúbburinn tíu ára i
fyrrahaust. Þessi fyrsti klúbbur
var stofnaður á Isafiröi i
nóvember 1965. Aðdragandann
aö stofnun þessara klúbba má
rekja til þess, aö á aöalfundi
Samvinnutrygginga 1965, sem
haldinn var IKeflavik, var mik-
ið rætt um umferðarslys, og
hvernig mætti koma I veg fýrir
þau. Þá nokkruáöur haföi mikil
umferöarslysaalda gengiö yfir,
og er liklegt aö þaö hafi veriö
kveikjan aö þessum umræöum.
Alls eru klúbbarnir nú 331 öllum
kjördæmum landsins. Baldvin
Þ. Kristjánsson félagsmálafull-
trúi Samvinnutrygginga hefur
stofnaö alla klúbbana, og verið
ótrauöur viö aö koma á aöal-
fundi þeirra og hvetja menn til
dáöa. Þegarklúbbunum fjölgaöi
var ákveðiö aö efla tengsl þeirra
inribyröis, og nú eru starfandi
Landssamtök klúbbanna
ÖRUGGUR AKSTUR. Stefán
Jasonarson, bóndi og hrepp-
stjóri I Vorsabæ I Gaulverja-
bæjarhreppi, hefur veriö for-
maður heildarsamtakanna frá
stofnun og ekki legiö á liöi sinu
við að heimsækja klúbbana og
tala þar um umferöarmál.
K.J.
Við Asbyrgi liöfiim við
n ýjd og
glœsih’gu verzlun.
•-"7 •'A
í Norðiir-Þingeyjarsyslu er sérltennilegl og J'agurl lauilslag og margir slaðir rómaðir
jyrir fegnrð sina og miliilleili. \iegir í jn i samhandi uð nefna
Dettifoss, Hljóðakletta, Hólmatungur
og Asbyrgi
Á Kópaskeri rekum rið fullkomið hólel með gislingu og livers konar veilingum.
Þaðan er stutl lil margra liinna Jögru staða.
m Kappkostum að veita ferðamönnum góða
þjónustu í verzlunum okkar og hóteli
■ Skoðið hina fögru staði hér í nógrenninu
■ Kynnizt landinu
kaupfélag Norðu r-Þingeyinga
KÓPASKERI - SÍMI 96-52120