Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 1
Leiguflug—Neyöarflug HVERT SEAA ER HVENÆR SÉM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 ' 145. tölublað — Sunnudagur 4. júli 1976 — 60. árgangur. HAÞRYSTIVORUR okkar sterka hlið IANDVELAR HF Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Staðbundnir stóriarðskiálftar ¦ ¦ hverju er uö búast, velji sér líklegir einu sinni á öld JH-Reykjavik. — „Hættu- legustu skjálftarnir verða á Suöurlandi og viö norðurströnd- ina",, segir Sveinbjörn Björns- son i grein um landskjálfta i nýju hefti Náttúrufræðingsins. „Mestu áhrifin eru á tiltölulega litlu svæöi beint yfir upptökum skjálftans, enþau geta oioifi svo mikil, ao jafnvel traustbyggð hús og mannvirki springa illa og skekkjast, ef stærð skjálftans verður á við þá, sem komu 1784 og 1896". Eins og kunnugt gerðu þessir landskjálftar tveir, sem Svein- björn vitnar til, mikinn usla viða um Suðurland. Telur hann, að gera verði ráö fyrir verulegu eignatjóni á stöðum næst upp- takastöðvum hinna mestu skjálfta einu sinni á hverri öld. „Miklu skiptir", segir hann, „við skipulagningu byggðar, myndun þéttbýliskjarna og staðsetningu mannvirkja, aö sprungusvæðin séu nákvæm- lega þekkt, og menn viti, við hverju er að búast, velji sér byggingarefhi og byggingarlag, sem velhefur rtynzt i skjálftum, og tiltæksé aætlun um viðbrögð almannavarna við þeim ham- förum, sem jörðin hefur farið á þessum svæðum á liðnum öld- um og vitað er, að enn munu yfir ganga". Jafnframt lætur hann þess getið, að harðir skjálftar séu hér framiir sjaldgæfir, þótt jarð- skjálftakippir séu tiðir, og sðkum strjálbýlis hafi manntjón hér orðið minna en i flestum öðrum jaröskjálftalöndum. VS spjallar við aldraðan Vopnfirðíng, Helga á Hrappsstöðum — bls. 20-21 * 200 ára afmæli Bandaríkj- anna — bls. 14-17 Fyrirtækja- kynning JG ræðir við forstjóra Iðnvals — bls. 8-10 Akureyri: Alvar- legt umferð- arslys ASK-Reykjavik.— Alvarlegt um- ferðaróhapp varð á Akureyri að- fararnótt föstudagsins. Tveir bll- ar lentu saman á gatnamótum Hörgárbrautar og Stórholts. Oku- maður annars bilsins kastaðist út úr lionum og lenti undir bifreið- inni. Að sögn lögreglunnar á Akureyri, mun hann vera nokkuð slasaður, en meiðsli hans voru ekki fullrannsökuð i gærmorgun. Mikil ölvun var á Akureyri sl. föstudagskvöld. Atta fengu inni hjá lögreglunni, en að sögn varð- stjóra þurfti lögreglan að hafa mikil afskipti af fólki vegna ölv- unar. Kvöldíhugun við sjóinn Stór er lófinn — maður gæti haldið, að þetta væri hönd sjálfs almættisins, þvl að alla tröllatrú höfum við lagt fyrir róða. En maðurinn svartklæddi virðist alls ósmeykur. Hann tottar plpu sina I mestu mak- indum, standandi á græði- fingri handarinnar miklu, virðist einna hugfangnastur af þvi, hvernig geislar kvöld- sólarinnar glampa á sjónum og speglast I pollunum' I fjörunni. Og eitt er vist: Þeir eru færri, sem eiga svona mynd af sér. Almættið breiðir ekki lófa sinn handa hverjum sem er til þess að stiga upp á græðifingurinn til kvöldihugunar við'sjóinn. — Tlmamynd: Róbert. 3 ERLENDIR STORMEISTARAR — hafa boðað komu síno á alþjóðlegt skákmót í Reykjavík Gsal — Reykjavik — Þrir erlendir stórmeistarar hafa nú tilkynnt þátttöku sina f alþjóð- legu skákmóti sem haldið verð- ur IReykjavík dagana 23. ágúst til 15. september n.k. Fjórum öðrum erlendum skákmönnum hefur verið boðið til mótsins og hafa þeir f rest til að svara boo- inuframtil 20. þessa mánaðar. Stórmeistararnir þrlr sem þeg- ar hafa tilkynnt um þátttöku eru Sovétmennirnir Vladimiiv Ántoskin og Vladimír Tukma- kov og Argentinumaðurinn Miguel Najdorf. Þeir erlendu skákmenn sem enn hafa ekki svarað boðinu eru Hamann frá Danmörku, alþjóð- legur meistari, Tarjan frá Bandarikjunum, stórmeistarí, Timman frá Hollandi, stór- meistari og Mecking frá Braseliu, stórmeistari. Aðsögn Jóns Briem, formanns undir- búningsnefndar mótsins, er ekki vitað hvort þrlr af þessum mönnum hafi áhuga eða tækifæri til þess að koma til tslands og keppa á mótinu, en Timman mun hins vegar hafa lýst sig fúsan til þess að koma. Timman keppti sem kunnugt er á svæðamótinuhér á slðasta ári og Friðrik ölafsson og hann tefldu báðir á Euwe-skákmdtinu I Hollandi fyrir nokkru. Sennilega verða átta Islenzkir skákmenn meðal þátttakenda á þessu alþjóðlega skákmóti, og hafa sex þeirra þegar staðfest um þatttöku. Þessir átta skák- menn eru, Friðrik ólafsson, Frh. á bls. 39

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.