Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 4, júH 1976 TÍMINN 31 HUÓAAPLÖTUDÓAAAR NÚ-TÍAAANS Steppenwolf — Skullduggery Epic — PE 34120 þess, að McCartney hefur sagt að engin von sé til þess aö Bitl- arnir komi saman til hljóm- leikahalds á hæstunni. Þessi mikla sigurganga Wings þykir hafa sýnt fram á það, að Mc- Cartney þarf ekki á annarri auglýsinguað halda en sjálfum Hlómsveitin Steppenwolf, sem John Kay endurreisti fyrir nokkrum árum.sendi fyrir stuttu nýja plötu á markaðinn. Plata þessi, sem ber nafniö Skull- duggery, er sú þriöja I rööinni frá upprisunni. Ekki get ég sagt, aö mér finnist Steppenwolf hafa tekiö framförum frá þvi þeir byrjuöu aftur (sem þeir áttu reyndar aldrei aö gera) og veröur plata þessi aö teljast sú iakasta frá endurreisn. Illiómsveitina viröist skorta þann persónulega stil, sem ein- kenndi hana i gamla daga. 1 dag hijóma þeir eins og hver önnur rokkhljómsveit. Stóran þátt i þessu tel ég vera, aö höfuöpaurinn John Kay, viröist vera alveg hættur aö semja lög, kannski hann sé þurrausinn? Á þessari plötu á hann t.d. aöeins hlut i einu lagi, sem hann semur ásamt nokkrum öörum, en hér áöur fyrr átti hann mun fleiri lög á plötunum. Bestu lög: Rock & Roll Song Sleep Lip Service —SÞS— Bítlarnir koma ekki saman á næstunni Roger Daltery söngvari the Who, mun leika illræmdan glæpamann i næstu kvikmynd sinni, sem á að fjalla um glæpa- manninn John McVicar. Hann vareftirlýstasti afbrotamaöur á Bretlandseyjum um árabil, en náöist 1968, og var dæmdur i 26 ára fangelsi fyrir vopnað rán. 1 fangelsinu ritaöi hann bók, sem hann nefndi „By Himself” og er kvikmyndin byggð á henni. Þetta veröur þriöja myndin, sem Daltrey leikur I, en jafn- framt sú fyrsta sem ekki er söngvamynd. Myndin mun fjalla um rán það sem McVicar náðist f, lif hans i fangelsinu, flótta hans þaöan og tfu mánaða eltingaleik lögreglunnar við hann. 28 rokklög Bítlanna á plötu Menn ráku upp stór augu um daginn, er þeir sáu plötu á Rod Stewart sendi nýlega frá sér nýja plötu, sem heitir „A Night On The Town” og hefur hún hlotið geysigóðar viðtökur. Eitt lag plötunnar, sem heitir „Tonight’s The Night hefur þó veriö bannað i Top of The Pops, vegna textans, sem ekki sam- ræmist velsæmi þeirra hjá BBC. En slik bönn virka yfirleitt öfugt, og kæmi engum á óvart þó lagið kæmist I fyrsta sæti vinsældarlistans innan tlöar. — SÞS- Hin mikla velgengni Paul Mc- Cartneys, og hljómsveitar hans Wings, í Ameriku, hefur oröið til Daltrey fær enn eitt hlutverk í kvikmynd bandariska vinsældarlistanum Billboard sem bar nafnið The Beatles, „Rock’N’Roll Music”. Við nánariathugun kom I ljós að E.M.I. fyrirtækiö hefur safnað saman 28 rokklögum af gömlum bitlaplötum, og gefið þau út I tveggja platna albúmi. Plöturn- ar hafa að sjálfsögðu runniö út eins og heitar lummur um allan heim, og skutustt.d. beint upp i áttunda sætið á Billboard listan- um. Stewart-lag á bannlista •••»•••••••«' ••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••' ••♦♦••♦••' .......•••♦••••••♦♦♦♦♦•••♦••♦♦•••••♦♦♦♦ •••••••••••••••••••♦••••«••«•••••••••••• —♦♦•••••«••••••••••••••••••••••••••••♦ .••••••••••••••••••••••*•••••••••••••• •••••«••••••••••••••••••••••••••••♦«•• ••••••••••••••••••♦♦•••••••••••••••••• ♦<— ♦••♦•• ♦••••• ♦••♦• ••♦♦•> Vinsœldalisti ♦•••♦• , •••••• •••••• ♦••••• ••♦••• ♦♦♦♦♦• ♦•♦•♦• ♦♦•••• ♦•♦••• ♦♦♦••• •••••• |j LP-plötur Wfc * ♦••••' Bandarikin ♦♦♦«•• ♦♦♦••♦ ♦*•••• ♦••••• ♦♦••*• ♦••••• '•••••• •♦♦••• •••••• •♦•••• •••♦•• :::::: •••••• * > > c« II sfpH •••♦•• ••♦••• •••••• ♦♦♦••• «••••• •••••• •♦•••• •••••• ♦♦•••• ••••♦• :«:r va 0) A ea xO ►— v> C3 -Cð •••••• •••••• ♦•••♦• ww •••••• ••••♦• ♦••••• iiw* •••••• •••♦♦• :•♦♦•• • •••• •••••• ♦•♦••• •♦♦•♦♦ •••*♦♦ •♦♦♦♦* ••♦♦♦♦ •••♦♦• ••••♦♦ •♦••♦• • •♦c . . •♦•••• •••••♦ •••••♦ •P* •••••♦ u::a 1 1 Wings At The Speed Of Sound...............13 2 2 Peter Frampton — Frampton Comes Alive.....23 3 3 Aerosmith — Rocks......................... 6 4 4 George Benson — Breezin....................12 5 8 The Beatles — Rock’N’Roll Music........... 2 6 6 Fleetwood Mac..............................49 7 5 Diana Ross ........................... 18 8 9 Bob Marley & Wailers — Rastaman Vibration .... 8 9 10 Isley Brothers — Harvest For The World..... 6 10 7 Rolling Stones — Black And Blue............ 9 11 12 Brothers Johnson — Look Out For Nr. 1......18 12— Chicago — Chicago X.......................... 1 13 26 David Bowie — Changesonbowie............... 3 14 15 Jethro Tull — To Old To Rock’N’Roll, Too Young Too die........................... 6 15 20 SteveMillerBand —Fly LikeAnEagle........... 6 16 18 Natalie Cole —Natalie...................... 6 17 19 Steely Dan — The Royal Scam................ 7 18 17 Daryl Hall & John Oates....................39 19 24 OhioPlayers — Contradiction................ 4 20 14 EitonJohn — Here And There................. 7 m •••♦•♦ •••♦♦• ••♦•♦♦ ••••♦• •••••• •♦•♦*♦ •••••• •••••• •••••• :::::: *♦•••• •••••• ••••♦• •••••• •••••• «••••• •♦♦••♦ •••••♦ •••♦•♦ *••••• :::::: •••••••••••••• •••••»••••••••• ••••••♦•••••••••••••• •♦•♦•»♦♦•♦♦«••••••••••••••♦♦♦•••♦••♦•♦•*♦*•♦♦•♦•♦•♦♦•♦♦••*♦«***♦*♦♦♦♦*****.,.♦♦♦♦♦r ••••••♦•••••••••♦•••••••••••••••••••*••••••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••••««• •*•••♦♦•••♦•••••••••••♦•♦•••••♦•••••♦•••••••••••♦•♦•••♦••*••••••♦••*•♦•••••*♦♦♦♦♦«* ••♦•••••••♦••••••••••••♦••♦•••••••♦♦••••t•••••*•«•••• ------••*••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••..... Neil Diamond: Beautiful Noise Chicago X Roger MacGuinn: Cardiff Rose Ýmsir listamenn: 1 kreppu Spilverkið: CD Brimkló: Rock’n’Roll öll min beztu ár Rió: Verst af öllu Blue Oyster Cult: Agents of Fortune Uriah Heep: High and Mighty BT Express: Energy to Burn Jeff Beck: Wired Blackmore’s Rainbow: Rainbow Rising Poco: Rose of Cimarron Tne Flying Burrito Br.: Airborne Chris Hillman: Slippin’ away Ian Hunter: All-American Alien Boy Stepeh Stills: Illegal Stills David Bowir: Changes on Bowie Dr. Hook: A Little Bit More Wings: Wings: At the Speed of Sound. Sendum gegn póstkröfu Laugavegi 89 Hafnarstræti 17 simi 13008 Simi 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.