Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 28

Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 4. júli 1976 EITT þekktasta glimufélag landsins undanfarin ár, er tvi- mælalaust Ungmannafélagið Vikverji — félag, sem á sér ekki langa sögu, en litrika. Félagiö Vfkverji var stofnaö fyrir 12 árum og var þá ákveöið, aö féiagiö heföi islenzku glimuna á stefnuskrá sinni og ynni aö framgangi hennar, ásamt öörum þeim mál- um, sem ungmennafélögin i land- inu vinna aö. Frá stofnun hefur Vfkverji veriö mikilvirkur þátt- takandi I öllu þvi er varöar glim- una, og átt afbragösgóöum og drengilegum glimumönnum á aö skipa. Þar má nefna gllmu- kappana Pétur Yngvarsson, Hjálm Sigurösson, Sigurð Jóns- son og Þorstein Sigurjónsson, sem hafa veriö mjög sigursæiir á undanförnum árum. Formaður Ungmennafélagsins Vikverja er 31 árs fsfirðingur, Kristján B. Þórarinsson, sem hefur starfað að uppgangi félagsins um nokkurra ára bil. Timinn snéri sér til Kristjáns, til að grennslast fyrir um félagið, sem er i miklum uppgangi. Við báðum Kristján að segja okkur, hver aðdragandinn varað stofnun félagsins: — Ungmennafélagið Vikverji á sér ekki langa sögu, stofnfundur U.M.F. Vikverja var 9. október 1964. Aðal hvatamenn að stofnun félagsins voru þeir Kjartan Berg- mann Guðjónsson skjalavörður Alþingis og Skúli Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri U.M.F.Í., ásamt fjölda annarra ungmennafélaga sem höfðu flutt til Reykjavikur. Fyrsti formaður Vikverja var Halldór Þorsteinsson bróðir Skúla. Var hann formaður fyrsta árið, en þá tók Valdimar Óskars- son frá Dalvik viö formennsku og var það til 1973 er Sigurður Jóns- son tók við, en Sigurður hefur verið virkur glimumaöur frá stofnun félagsins, og tók við þjálf- un glimuflokksins á sl. vetri. Eirikur Þorsteinsson, sonur Þor- steins Einarssonar iþrótta- fulltrúa tók við af Sigurði og svo ég við af honum i byrjun febrúar sl.. A stofnfundi félagsins var á- kveðið aö hafa islenzku glimuna á stefnuskrá og vinna að framgangi hennar, ásamt öðrum málum sem ungmennafélög vinna að, og hefur Vikverji æ siðan veriö mikilvirkur þátttakandi I öllu þvi er varðar glimuna og átt af- bragðsgóðum og drengilegum glimumönnum á að skipa. Stuttu áöur en Ung.m.félagið Vikverji er stofnað, hafði starfað um árabil Ungmennafélag Reykjavikur undir fargæili for- ystu Stefáns Runólfssonar, sem stóö fyrir bygginguyfir starfsemi félagsins, sem vár myndarlegt félagsheimili og iþróttavöllur við Sunnuveg. Stefán sýndi við þá Iframkvæmd mikinn dugnað og fórnarlund, en á honum hvildi aðalþunginn af byggingarfram- kvæmdum félagsheim ilisins. Þegar Stefáns heitins naut ekki lengur við, missti félagið þessa eign, þar sem enginn þeirra manna, sem áttu að erfa félagið, sáu sér fært að taka upp merki hans ng nokkru siðar lognaðist ít af og dó. Eru það engar ð segja að ungmennafé- í'fingin á fslandi varð íiklu áfalli viö fráfall Runólfssonar. aögeturþú sagt um starf- ' lagsms á þvf 12 ára tlma- i þaö hefur starfaö? is og ég sagði áðan þá VIKVERJAR beita sér fyrir framgangi glímunnar Ungir og áhugasamir gllmumenn á æfingu hjá U.M.F. Vlkverja hefur Ungm.félagið Vikverji aðallega beittsér fyrir framgangi gliinunnar, — hinnar fornu þjóð- ariþróttar fslendinga — og hefur Kjartan Bergmann verið aðal- þjálfari félagsins. Glimumenn fé- lagsins hafa notið góös af hans á- gætu kunnáttu og þekkingu á glimunni og hefur framkoma og kunnátta þeirra glímumanna, sem hann hefur kennt, borið kennslu hans góðan vitnisburð. Litilsháttar hefur verið reynt að æfa frjálsar Iþróttir en sú starfsemi hefur veriö litil til þessa. Farið varaf staðmeð taflfélag i vetur og var þar greinilega um góðan og þarflegan áfanga að ræða, þegar vetrarstarfi lauk var komið um 30 manna lið, og i framhaldi af þvi, sendum við svo skáksveit á landsmót UMFf. Einnig er nú afráðið að fara af staðmeö frjálsiþróttadeiid ef næg þátttaka fæst, en þeir, sem vilja gerast þátttakendur, geta haft samband við mig og skrifstofu UMFÍ. Komið hefúr til tals að félagið bæti inn i starfsemi sina þjóð- dönsunum I vetur. Félagið hefur átt í vandræðum með húsnæði fyrir starfsemi sina og er ekki enn séð hver lausn verður á þeim málum þessa stundina, en að henni verður unnið I sumar. — Getur þú nokkuö sagt frá sérstökum árangri félagsins i glimu? KJARTAN BERGMANN GUÐJÓNSSON, einn af stofnendum Vlk verja, er þjálfari félagsins. Hér sést hann ieiöbeina ungum glimu mönnum á æfingu. KRISTJÁN B. ÞÓRARINS- SON... formaöur Ungmenna- félagsins Vlkverja. — Já, Vikverji hefur átt marga og á marga afreksmenn i glimu, félagiö hefur tekið þátt I lang- flestum gltaumótum sem haldin hafa verið frá stofiiun félagsins. Ég skal til gamans geta hér þeirra, sem hafa komizt á afreks- skrá á liðnum árum. En áður skal getið þeirra gllmukeppna og sigurvegara, sem eru háðar inn- an félagsins og eru fastir liðir I starfsemi félagsins. Helztu gltaumót hafa verið þessi: Bikargltaa Vikverja. Arlegt keppnismót fullorðinna. Flokka- gltaa Vikverja. Arlegt keppnis- mót, þar sem keH>t er I þyngdar- flokkum fullorðinna og aldurs- flokkum yngri glimumanna. Sveitaglima Vikverja. Glimu- keppni, þar sem keppt er i fimm manna sveitum. Þá má geta þess, að veturinn 1972 var sú nýbreytni tekin upp, að keppa mánaðarlega I flokki fullorðinna og aldursflokkum unglinga, drengja og sveina. Sá háttur er haföur á, að þau verð- laun sem um er keppt, vinnast til eignar af þeim sem oftast hafa unnið þau að æfingatima loknum. En þá er að geta afreksmanna Vikverja frá byrjun en þeir eru þessir og vona ég að enginn gleymist. tslandsgliman (Grettisbeltiö) Hjálmar Sigurðsson 1974 Pétur Ingvarsson 1975 Landsflokkagltaan 1. þyngdar- flokkur: Pétur Ingvarsson 1974, 1975. Þorsteinn Sigurjónsson 1976. Landsflokkagliman 2. þyngdar- flokkur: Hjáimur Sigurðsson 1970, 1971, 1972, 1974. Gunnar Ingvarsson 1973, 1975. L a n d s f 1 o k k a g 1 Im a n 3. þyngdarfl.: Kristján Andrésson 1970. Halidór Konráðsson 1974, 1976. Unglingaflokkur: Hjálmur Sigurðsson 1967, 1968 Halldör Konráðsson 1972 Guðmundur Einarsson 1973 Óskar Valdimarsson 1974 Drengjaflokkur: Guðmundur Einarsson 1970 Guðmundur Ingvarsson 1971 Oskar Valdimarsson 1972 Sveinaflokkur: Guðmundur Ingvarsson 1969. Helgi Kristjánsson 1976 Skjaldarglima Ármanns: Sigurður örn Jónsson 1973, 1974, 1975 Þorsteinn Sigurjónsson 1976 Bikarglima Glimusambands fs- lands: En hún hefst i fyrsta sinn 1973. Flokkur fulloröinna: Sigurður örn Jónsson 1973' Þoreteinn Sigurjónsson 1974 Pétur Yngvason 1975 Fiokkur drengja og unglinga Óskar Valdimarsson 1973 Þóroddur Helgason 1974, 1975. Auk þeirra sem hér eru taldir, eru margir fleiri sem skipað hafa önnur og efstu sætin á sömu gltaumótum. Eins ogaðframan greinir hefur Framhald á bls. 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.