Tíminn - 23.01.1977, Page 14

Tíminn - 23.01.1977, Page 14
14 Sunnudagur 23. janúar 1977 HLCISSI? ■ Skipholti 35H 8-13-50 verzlun Símar: 8-Í3-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Frœðslufundir um kjarasumninga V.R. Auglýsið í Tímanum Þráðlaus meistari eftir Odd Björnsson ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla sviðiö frumsýning MEISTARINN sjónleikur eftir ODD BJÖRNSSON Leikstjóri: Benedikt Arnason Leikmynd og búningar Birgir Engilberts Sýningarstjóri Þorlákur Þórðarson. Það vekur ávallt nokkra at- hygli þegar ný islenzk leikrit eru sýnd i stóru leikhúsunum, og þá ekki siður ef um er að ræða sjóaða höfunda eins og Odd Björnsson, sem hefur tals- verðan feril að baki sem leik- ritahöfundur, hafa um 10 leikrit og einþáttungar eftir hann verið flutt opinberlega. Meistarinn Hið nýja leikrit hans ber nafn- ið Meistarinn og segir frá veik- um manni, sem þjáist af fótfúa og þvagteppu, auk annars. Við söguna koma einnig ungur læknir, sem er þarna i læknis- vitjun, og svo konan, kona meistarans. örðugt er að gera grein fyrir söguþræði, þvi Meistarinn er þráðlaust verk, ef svo má að orði komast. Auðvitað er Meistarinn „saga”, en hún rekst ekki á prenti, aðeins í þvi formi sem hún birtist á leik- sviði, í orðum og athöfnum leik- enda. Oddur Björnsson þræðir ein- stigi milli hárra stofna, við greinum ýms andlit i verkinu, Beckett, Ionesco, Laxness og ýmsa fleiri, en þó er verkið fyrst ogfremst persónuleg vinna höf- undar. Meistarinn er mjög vel unnið verk, fætt út af óljósum smámunum og hálfkveönum visum, og með elju og yfirlegu blæs höfundur lifi i texta og persónur. Ahrif Meistarans er svipuð og af tónlist, tilfinningalega séð, það er yfirleitt ekki hlegið, ekki heldur grátið, samt skemmta menn sér vel og nema trega þess og sorg. Meistarinn er færður upp i leikstjórn Benedikts Arnasonar, sem nú er kominn aftur til starfa hjá Þjóðleikhúsinu eftir tveggja ára dvöl i Bretlandi. Ljóst er ,að leikstjóri og leikendur haf'a lagt mjög mikla vinnu i þetta verk og er þetta mjög vönduð sýning, hug- myndarik og vel útfærð. Megin- þunginn hvilir á Meistaranum, sem leikinn er af Róbert Arn- leiklist finnssyni. Ferst honum frábær- lega vel, og sannast sagna er ekki alveg ljóst að hve miklu leyti meistarinn er hans eða höfundar. En hvað um þaö, Róbert tekst þarna að skapa mjög áhugaverða persónu, sem gefur texta höfundar nægjan- legt svigrúm til þess að rekjast til enda. Gisli Alfreðsson leikur unga lækninn, kandidatinn, sem er ekki eins fastmótuð persóna frá hendi höfundar. Ef til vill hefði átt að blanda læknisfræðinni meira inn i þátt hans i verkinu, en það er ekki gert. Hann hefur t.d. enga tilburði i frammi til lækninga, sér ekki einu sinni það sem konan sér, að Meistar- inn er allt i einu dauður i sæti sinu. Nábjörg er lögfest, a.m.k. i siglingalögunum, en læknirinn sinnir ekki einu sinni þeirri lög- legu skyldu, gengur ekki úr skugga um að maðurinn sé i raun og veru skilinn við. A þetta er bent til þess að sýna fram á, að persóna læknisins er ekki skipulega gerð, afhendi höfund- ar, eða leikstjóra. Gisli fær fátt að segja i fyrstu atriðum leiksins, aðallega að loka, glugganum, eða opna hann. En eftir að röðin er komin að honum á annað borð, tekst hon- Herradeild JMJ Bændur — Landeigendur Hreppsnefndir Við erum ung hjón sem erum að leita að góðri og vei hýstri jörð fyrir fjárbúskap. Við erum með góða útborgun fyrir réttu jörðina. Vitið þið um svona jörð fyrir okkur, sem e.t.v. er föl, þá verið svo góð að láta okkur vita i pósthólf 4127 Rvk. Staður hinna vandlátu LEIGJUM, glæsilega veizlusali fyrir hvers konar mannfagnað, svo sem: árshátíðir, fundi, ráðstefnur, skemmtanir o. f I. hvorf sem er að degi til eða á kvöldin. Upplýsingar i simum 2-33-33 & 2-33-35. Bs jf.W.X Mt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.