Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 32

Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 32
[ ] Oft er sagt að tískan gangi í hringi. Föt sem voru flott í fyrra þykja ljót í ár en verða líkast til orðin heit á ný eftir nokkur ár. Fæsta klæðir að hlaupa á eftir hverri einustu tískubólu, flottara er að finna sinn eigin stíl. Tískudrottningar síðustu aldar geta verið uppspretta hugmynda þegar kemur að því að kaupa föt, ekki síst þegar kemur að því að velja föt í verslunum sem selja not- aðar flíkur. Þar má oft gera góð kaup. Ekki er þó mælt með að stíll stjörnunnar sé stældur eins og hann leggur sig, betra er að nota hann til að fá góðar hugmyndir að samsetningum. Ekki þarf heldur alltaf að leita langt yfir skammt til að finna flott gömul föt, aldrei er að vita á hverju mamma eða amma lumar, tékkaðu á því. En langi þig til að fá hugmyndir frá kvikmynda- stjörnum 20. aldar, skoðaðu þá stíl þessara stjarna. Þær voru ókrýnd- ar tískudrottningar heimsins um áratuga skeið. Á netinu er að finna mikið af myndum af þessum glæsikonum en einnig er hægt að verða sér úti um klassískar kvik- myndir þar sem þær eru í aðalhlut- verki skoða fatastíl söguhetjunnar, og næla sér í góðar hugmyndir til að lífga upp á fatastílinn. Hnébuxur hafa verið mjög vinsælar í vetur og verða það víst áfram í sumar. Hnébuxur er hægt að nota í nánast hvaða veðri sem er en mikilvægt er að velja sér sokkabuxur í samræmi við hitastig. Leitað fanga hjá fögrum kvikmyndastjörnum Grace Kelly var dæmigerð Hollywood-glæsipía. Glæsilegir kjólar og óaðfinnanlegt útlit einkenndu hana að minnsta kosti meðan hún var kvikmyndastjarna. Mynd til að skoða: High Society frá árinu 1956. Faye Dunaway. Setti nýjar línur í því sem var svalt. Myndin til að skoða: Bonnie and Clyde frá 1967. Audrey Hepburn. Hollywood-stjarna sem var mikil tískudrottning á sjötta og sjöunda áratugn- um. Mynd til að skoða: Breakfast at Tiffany’s frá árinu 1961. Marilyn Monroe. Kvik- myndastjarnan íturvaxna aflitaði á sér hárið og var oft í hressilegum kjólum. Madonna hefur sótt mikið í smiðju henn- ar. Mynd til að skoða: Gentle men Prefer Blondes frá árinu 1953. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 16 93 0 3/ 20 06 hönnuði í Debenhams Uppgötvaðu yfir Debenhams hefur fengið til liðs við sig heimsþekkta hönnuði til að sér- hanna línur einungis fyrir allar deildir Debenhams. Antony & Alison BDL eftir Ben De Lisi Butterfly eftir Matthew Williamson (4) EB eftir Erickson Beamon J eftir Jasper Conran (2) Pearce Il Fionda Reger eftir Janet Reger Rocha eftir John Rocha (1) Star eftir Julien Macdonald (3) St George eftir Duffer Gríptu tækifærið og tryggðu þér einstaka hönnun á einstaklega góðu verði, -aðeins í Debenhams. 4 1 3 2 Ursula Andr- ess í bíkíniinu fræga sem hún skartaði í fyrstu Bond-myndinni, Dr. No. Ursula var kannski ekki mikil leikkona en hún var kyntákn og flott týpa. Mynd til að skoða: Dr. No. Katharine Hepburn. Glæsi- leiki Hepburn var annál- aður en hún var líka mikill töffari. Víðar síðbuxur voru hennar aðalsmerki.Mynd til að skoða: Women of the Year frá árinu 1942.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.