Fréttablaðið - 09.03.2006, Page 35

Fréttablaðið - 09.03.2006, Page 35
FIMMTUDAGUR 9. mars 2006 5 Enginn vill vera hallærislegur í ræktinni enda alger óþarfi þar sem nóg er til af flottum íþrótta- fatnaði. Dökkbleiki litur níunda áratugarins hefur nú ratað inn á tískubrautina að nýju og hefur Puma algerlega tekið þennan lit upp á sína arma. Jakkar, töskur, svitabönd og bolir í fullorðins- og barnastærðum einkenna nýjustu línu Puma. Fatnaðurinn er þess eðlis að vel er hægt að nota hann utan líkamsræktarstöðvarinnar og blanda saman við annan fatnað. Adidas er líka í bleika litnum í ár en notar hann í mun mildari tónum og blandar honum við appelsínu- gult og svart. Bleiki liturinn mun án efa sjást mikið á hlaupabrett- inu í sumar, í ólíkum tónum. Flíkurnar á myndunum fást í Útilífi í Kringlunni. Andi níunda áratugarins Svartar buxur og bleikur bolur sem er bundin að aftan, frá Adidas. Skærbleik og hvít handtaska frá Puma. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Bleikur léttur jakki og seðlaveski frá Puma. Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. Nú nýtt* Hin frábæra glernaglaþjöl og hin frábæra þriggja flata þjöl frá í Trind Magic Boxi 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 9 NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.