Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 63
17
SMÁAUGLÝSINGAR
Viðhald - breytingar úti og inni. Sól-
pallar. gerum tilboð. Smíðalausnir
8993011.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum (inniverkefnum). Upplýsing-
ar í síma 896 0824.
Móðuhreinsun glerja &
háþrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna allt að 100%
hreinsun. Móðuhreinsun, Ólafur í s.
860 1180.
Húsasmiður auglýsir. Þarf að skipta um
rennur, opnanleg fög, glerja? Tilboð,
tímavinna. S. 553 2171.
Glerjun og gluggaviðgerð-
ir!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og
trésmíði. Föst tilboð eða tímavinna. s.
616 1569.
Parket - Parket- Parket- Parket. Vanir
menn, vönduð vinna - KBO ehf. S. 822
1216.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.
898 0690, 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01. Tímapantanir í síma 555 2927.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Englaljós til þín Símaspá
908 5050
Hvað viltu vita um heilsuna, einkamálin
og framtíðina beinn miðlun, rágjöf.
Opið frá 12-2 eftir miðnætti. Lára spá-
miðill
Spái í spil!
Spái í spil, tek fólk heim, gef góð ráð,
ræð einnig drauma. Tímap. í s. 891
8727, Stella.
Er komin til starfa. Óskaspá. María, frá
19-01 alla daga. S. 902 5555.
Símaspá 908 2200.
Hvað viltu vita um einkamálin, fjármál-
in og heilsuna? Bein miðlun og ráðgjöf.
Símatími frá kl. 12-15.30 á daginn og
frá kl. 18- 01:00 á kvöldin. Laufey spá-
miðill.
Múrarar
Múrarar óska eftir verkefni, helst inni þó
ekki skilyrði. Eru lausir. 2 í gengi ehf.
Reynsla talin í áratugum. Nóg af
poweri. S. 660 6800 & 660 6801,
gullmur@internet.is.
Húsbyggjendur
Öll almenn smíðavinna, fagmennska í
fyrirrúmi, getum bætt við okkur verk-
efnum. Uppl. í s. 661 3795.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Árangur með Herbalife! Kaupauki með
grunnplani í Mars. Edda Borg S. 896
4662.
Herbalife.
Lífsorka fyrir lífstíð, lifsorka.is. adal-
geir@lifsorka.is.
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Þú léttist með Herbalife! Persónuleg
ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 &
868 4884.
Herbalife!
Flottur kaupauki m/grunnplani til 11/3.
Jonna: 896 0935 & 562 0935.
www.heilsufrettir.is/jonna
Frábær árangur með Her-
balife.
Viltu léttast, þyngjast eða fá aukna
orku? Hringdu núna Steina s. 867 3986.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í mars. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Langar þig að grennast
Er búin að missa 47 kíló á Herbalife
didrix.is/fyrir og eftir/ Hanna K. S. 892
4284.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Ásta s. 692 3504.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Sjónvarpsskápur og hár glerskápur úr
beyki fæst gefins. Á sama stað er til sölu
lítill skenkur úr beyki kr. 15.000 og
frystikista kr. 5.000. Upplýsingar í síma
820 6239.
Ódýrt sófasett og Electrolux ryksuga
með djúphreinsitæki. S. 553 2787.
Persnesk teppi, húsgögn og gjafavörur.
Zedrus, Hlíðarsmára 11. Kópavogi.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Ný sending af kattavörum
Greenies kattanammið er komið. Dýra-
bær Hlíðasmára 9, s. 553 3062 og
Smáralind, s. 554 3063.
Grate Dan
Til sölu gullfallegur og yndislegur Stóri
Dan hvolpur. Sími 691 7306.
Tilboð á fermingarboðskortum. Arnar-
prent.is
Gisting á spáni.
Íbúð til leigu í Barcelona, Costa Brava
og Menorca. Uppl. í s. 899 5863 &
http://helenjonsson.ws.
Ístölt 2006, forkeppni fer fram 18. mars.
Skráning hjá Ístölti, Bæjarlid. S. 555
1100. Uppl. á www.istolt.is
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir, annarri fylgir
80 m2 aukaíbúð eða vinnustofa. Leigist
með eða án húsgagna tilvalið fyrir er-
lenda starfsmenn fyrirtækis. Einnig til
sölu samtals 440 m2. Skemmtilega
staðsett umkringt útivistarsvæðum
neðst í Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar,
kirkjur, íþróttamiðstöð og verslanir í
göngufjarlægð. Sjá nánar á vefnum:
www.pulsinn.com/hus eða í síma 865
5285.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu gott húsnæði 90 fm, sem getur
bæði hentað sem íbúð fyrir laghenta
eða vinnustofa. Glæsilegt útsýni yfir
Grafarvoginn. S. 562 1055.
75 ferm íbúð til leigu í Mosfellsbæ. Laus
1. apríl. nk. Áhugsamir sendi inn uppl. á
anitap@vis.is, fullt nafn og heimilishag-
ir nauðsynlegar upplýsingar. Öllum um-
sóknum verður svarað, 100% trúnaður.
Herbergi í Vesturbænum til leigu með
aðg. að WC og eldhúsi á 20 þús. Snyrti-
mennska skilyrði. S. 696 1375.
Herbergi óskast til leigu miðsvæðis.
Uppl. gefur Stefán í s. 869 6761.
Veitingahúsið Nings óskar eftir að taka
á leigu 4-6 herb. íbúð eða raðhús fyrir
starfsmann til langtímaleigu. Uppl. í s.
822 8833.
Óska eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði, er
mjög reglusöm og reyklaus. S. 692
2254.
Hafnarfjörður
Snyrtileg 3ja herb. íbúð í Hfj. eða ná-
grenni óskast sem fyrst, skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 690 9687.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á svæði
201 og 203 í Kópavogi. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. S. 848
1995.
Ungan yogakennara vantar húsnæði.
Reyklaus og reglusamur, toppleigjandi.
Uppl í s. 898 2733.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Til leigu við Smiðjuveg 10 R, 562 fm
versl/iðn.húsnæði á jarðhæð lofthæð
3,3m, innk.dyr, gluggar og góð aðkoma.
Langtímaleiga í boði. Uppl. í síma 893
0420.
Herbergi í 101 óskast til leigu með að-
gangi að salerni/baði fyrir rólega og
áreiðanlega konu í 6 mánuði. Einar 860
1977.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ýmislegt
Hundaræktuninn Dals-
mynni.
var beðin um að selja Chichucha
3 mánaða hvolp. Einnig til sölu
Pekinese hvolpar.
Nánari upplýsingar í síma 566
8417.
Dýrahald
Fatnaður
Húsgögn
Ökukennsla
Þjónusta
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Trésmíði
Rafvirkjun
Múrarar
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald.
Getum bætt við okkur verkefnum
í málningarvinnu, flísalögnum og
fl. Vönduð vinna. Tilboð. Upplýs-
ingar í síma 695 4661 & 892
2752.
Upplýsingar í síma 695 4661 &
892 2752.
FIMMTUDAGUR 9. mars 2006
TIL SÖLU
59-66 smáar 8.3.2006 15:47 Page 7