Fréttablaðið - 09.03.2006, Qupperneq 93
9. mars 2006 FIMMTUDAGUR56
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.10 Handboltakvöld 16.25 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
SKJÁREINN
12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05
Home Improvement 13.30 Two and a Half
Men 13.55 The Sketch Show 14.25 The Block
15.10 Wife Swap 16.00 Með afa 16.55 Barney
17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons
SJÓNVARPIÐ
20.10
GETTU BETUR
�
Keppni
20.55
RYANAIR CAUGHT NAPPING
�
Heimildamynd
21.45
X-FILES
�
Spenna
21.00
SIGTIÐ
�
Lífstíll
19.50
MIDDLESBROUGH – ROMA
�
Fótbolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35
Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (11:21) Sextán manna úrslit
standa nú yfir og að þessu sinni mæt-
ast Ólína Þorvarðardóttir skólameistari
og Erlingur Sigurðsson fyrrverandi
kennari.
20.55 Ryanair Caught Napping (Ryanair
hneykslið) Sláandi ný heimildarmynd
frá bresku sjónvarpsstöðinni Channel
4.
21.45 Nip/Tuck (9:15) Str. b. börnum.
22.30 Murder Investigation Team (3:4) (Morð-
deildin 2)Breskir sakamálaþættir af
bestu gerð sem fjalla um störf morð-
rannsóknarflokks innan Lundúnarlög-
reglunnar.
23.40 American Idol 5 0.45 American Idol 5
1.45 American Idol 5 2.25 Dancing at the
Blue Iguana (Str. b. börnum) 4.25 Nip/Tuck
5.10 The Simpsons 5.30 Fréttir og Ísland í
dag 6.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.10 Lífsháski (31:49) 23.55 Kastljós 0.35
Dagskrárlok
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur Í þessum þætti keppa
Verzlunarskóli Íslands og Fjölbrauta-
skóli Suðurlands, Selfossi.
21.15 Sporlaust (4:23) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki. Bönnuð börnum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (29:47)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar.
23.00 Invasion (9:22) (e) 23.45 Friends
(14:24) 0.10 Splash TV 2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 American Dad (2:16) Frá höfundum
Family Guy kemur ný teiknimyndaser-
ía um mann sem gerir allt til þess að
vernda landið sitt.
20.00 Friends (14:24)
20.30 Splash TV 2006
21.00 Smallville
21.45 X-Files (Ráðgátur) Einhverjir mest
spennandi þættir sem gerðir hafa ver-
ið eru komnir aftur í sjónvarpið. Muld-
er og Scully rannsaka dularfull mál
sem einfaldlega eru ekki af þessum
heimi.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45
Fyrstu skrefin (e)
23.35 Jay Leno 0.20 Law & Order: SVU (e)
1.05 Cheers (e) 1.30 Top Gear (e) 2.20 Fast-
eignasjónvarpið (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví
20.00 Family Guy
20.30 Malcolm in the Middle
21.00 Sigtið Í hverri viku fjallar Frímann
Gunnarsson um mikilvæg málefni: líf-
ið, listir, vínmenningu, dauðann, for-
dóma, glæpi og hvernig það er að
vera sonur landsfrægs trúðs.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI Í sjöttu þáttaröð
Bachelor fær Byron Velvick tækifæri til
að finna draumakonuna, og vonandi
verðandi eiginkonu.
22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir
Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr
kynlífsvanda para.
14.25 2005 World Pool Championship (e)
16.05 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
8.00 Right on Track 10.00 Benny and Joon
12.00 The Terminal 14.05 Moonlight Mile
16.00 Right on Track 18.00 Benny and Joon
20.00 The Terminal (Flugstöðin) Myndin fjallar
um Viktor Navorski sem ferðast til Bandaríkj-
anna. 22.05Kill Me Later (Dreptu mig seinna)
Hvað tekur ung kona til bragðs þegar gullfisk-
urinn hennar er dauður? B. börnum. 0.00 The
Matrix Reloaded (Bönnuð börnum) 2.15
Grind (Bönnuð börnum) 4.00 Kill Me Later
(Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News
13.30 Celebrity Soup 14.00 E! Entertainment Speci-
als 15.00 Live 2006 Academy Awards Post Show
17.00 Awards Fashion Police 18.00 Rich Kids: Cattle
Drive 19.00 E! News 19.30 Girls of the Playboy
Mansion 20.00 Awards Fashion Police 21.00 101
Most Awesome Moments in... 22.00 Girls of the Play-
boy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion
23.00 Live from the Red Carpet 1.00 Supermodels
Gone Bad 1.30 Party @ the Palms 2.00 Awards
Fashion Police
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.30
Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.00
Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.30
Meistaradeildin með Guðna Bergs
23.15 UEFA Champions League
18.30 Supersport 2006
18.35 US PGA 2005
18.55 Gillette World Cup 2006
19.20 Ítölsku mörkin Farið yfir helstu leiki og
mörk í ítalska boltanum.
19.50 UEFA Champions League (Middles-
brough – Roma) Bein útsending frá
16 liða úrslitum í Evrópukeppni fé-
lagsliða. Roma hefurfarið í kostum í
Ítölsku deildinni en þeir slógu fyrir
skömmu ítalskt með meðfjölda sigra í
röð í deildinni.
21.50 Destination Germany (Italy + Switzer-
land) Heimsmeistaramótið í knatt-
spyrnu fer fram í Þýskalandi næsta
sumar og verða allir leikir í beinni út-
sendingu á Sýn.
22.20 Fifth Gear
22.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs
17.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
� �
Dagskrá allan sólarhringinn.
48 9. mars 2006 FIMMTUDAGUR
7.00 Stuðningsmannaþátturinn 8.00 Stuðn-
ingsmannaþátturinn 14.00 Tottenham –
Blackburn frá 04.03 16.00 Wigan – Man. Utd
18.00 West Ham – Everton frá 04.03
20.00 Stuðningsmannaþátturinn – Liðið mitt
21.00 Newcastle – Bolton frá 04.03
23.00 Man. City – Sunderland frá 04.03 1.00
Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
68-69 (48-49 ) TV 8.3.2006 16:00 Page 2
Um daginn koma ég út úr skápnum og viður-
kenndi að ég horfði á Idol-ið. Ég kom þar einn-
ig á framfæri nokkrum athugasemdum mínum
um keppnina sjálfa. Að lokum bætti ég því við
að ég horfði hins vegar ekki á Spaugstofuna, þar
drægi ég línuna. Þetta er svo sem ekki í frásögur
færandi nema fyrir þá staðreynd að daginn eftir
hringdi amma mín í mig og var alls ekki sátt. Nei,
Amma Rúrí hafði sko sínar eigin pælingar um
mínar skoðanir. Hvað var ég eiginlega að setja
út á útlit keppenda? Auðvitað hlytu þeir sjálfir
að hafa lokorðið. Amma var reyndar að mestu
sammála mér um hinar ábendingar mínar um
Idol-ið. Athugasemd mín um Spaugstofuna og
sú staðreynd að ég horfði ekki á þá mætu pilta
var hins vegar það sem fór mest fyrir brjóstið á
Ömmu Rúrí. Svo ég vitni nú beint í hana ömmu
mína þá sagði hún að Spaugstofan væri ,,besta
og vandaðasta sjónvarpsefni sem nokkru sinni
hefur verið gert í íslensku sjónvarpi,“ og hér talar
kona sem hefur fylgst með frá því að útsendingar
hófust árið 1966. Sömu sögu hafði hún amma
hins vegar ekki að segja um Strákana ,,...sem eru
ekkert nema rassar og klof! Hver leyfir eiginlega
þessum vitleysingum að vera með þessi fíflalæti
á besta tíma á kvöldin? Hvernig fá þessir dreng-
ir eiginlega að komast upp með þetta hátterni?
Geta þeir ekki bara verið á miðnætti?” Amma
tjáði mér það einnig að margar fleiri konur í
Grafavoginum væru sama sinnis. Ég reyndi nú að
róa ömmu og sagði að Strákarnir væru nú frekar
vinsælir hjá fjölmörgum og í öllum aldurshóp-
um. ,,Já, þeir eru allavega ekki vinsælir hjá okkur
vinkonunum í Grafarvoginum!“ Að lokum bað
amma mig um að reyna að koma þessum skila-
boðum á framfæri og auðvitað þorði ég ekki að
gera annað, enda er Amma Rúrí ein áhrifamesta
konan í mínu lífi. Breytir þó ekki þeirri staðreynd
að ég horfi ekki á Spaugstofuna og mér finnst
Strákarnir hóflega flippaðir.
VIÐ TÆKIÐ STEINÞÓR H. ARNSTEINSSON OPINBERAR ATHUGASEMDIR ÖMMU SINNAR
Ekkert nema rassar og klof
STRÁKARNIR hafa greinilega gaman af því að
fækka fötum.
Svar:
Igby úr kvikmyndinni Igby goes down árið 2002.
,,If heaven is such a wonderful place, then
how come being crucified is such a big fucking
sacrifice?“