Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 97

Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 97
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 �������������� ����������� ���������������������������� ������������ ��������������������� ������������ ��������������������������� ����������� ������������� ������������ ������������������� ������������ �������������� ���������� ������������������������������� ���������������������������������� �������������������������������� ����������������������� ����� ���������� ���� ����������� ���� ������������ �������������������� ���� ����� ������� ���� �������� ������������ ����������� ���������� � ���������������� ��������� ��� ���������� ���������� Ég hef fjallað aðeins áður um ábyrgð í pistlum mínum. Ég er svo heillaður af því fyrirbæri að ég vil fá að halda því áfram vegna þess að mér finnst hún stödd á slíkum villigötum. Ég hef verið ábyrgðarlaus stærstan hluta lífs míns. Ábyrgðarleysi mitt var að eyðileggja líf mitt. Mér fannst ábyrgð leiðinlegt orð. En ekki lengur. AÐ GANGA frá kaffibolla eftir sig er ábyrgð. Að gera það ekki er ábyrgðarleysi. Kaffibollar þvo sig ekki sjálfir. Það sem við gerum ekki lendir á öðrum. Ábyrgðar- leysi getur leitt til hörmunga og dauða. ÁBYRGÐARLEYSI er hluti af hinu illa í heiminum. Ef fólk myndi taka meiri ábyrgð á sjálfu sér í daglegu lífi myndi það gera meira gagn í heiminum en ef það gerði það ekki en gæfi háar fjárhæðir til góðgerðarmála. Fólki yfirsést auð- veldlega vægi ábyrgðar. Svo er líka svo auðvelt að gleyma sér í öðrum. Ég hef þekkt fullt af fólki sem var ábyrgt í lífi annarra en ekki síns sjálfs. ÁBYRGÐARLEYSI lendir á öðrum og meiðir þá. Eins og hundaeigandinn sem þreif ekki upp skítinn eftir hundinn sinn. Svo kom ég, steig óaðvitandi í skítinn og fattaði ekki óhappið fyrr en ég var búinn að klína skítnum í tepp- ið heima. LÍF okkar lýtur andlegum lögmál- um eins og veraldlegum. Við erum andlegar verur. Það sem við gerum, bæði gott og illt, fáum við margfalt til baka. Það sem við gerum öðrum kemur okkur í koll síðar. Allt hefur sínar afleiðingar. Þessi bölvun fylgir okkur vegna þess að við þekkjum mun góðs og ills. Þú uppskerð það sem þú sáir, þótt enginn hafi séð til þín. ÞÚ átt bara að taka ábyrgð á þér. Ekki taka hana af öðrum. Það er ekki til góðs, hvorki fyrir þig eða aðra. Það er ekki dyggð að bera aðra á bakinu á sér. Ábyrgð er tæki til aukins þroska. Þegar þú tekur hana af fólki eða leyfir því að komast upp með að varpa henni frá sér, þá hættir það að þroskast. Hjálpaðu fólki frekar að skilja vægi sjálfsábyrgðar með hvatn- ingu og kennslu. Það þarf hver að sjá um sig eins vel og hann getur. Ef fólk ræktaði garðinn sinn en væri ekki alltaf að reyta arfa í annarra manna görðum væri heimurinn mikið betri staður að búa á. Elska skaltu náungann eins og sjálfan þig. Ábyrgð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.