Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 46

Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 46
6 Þegar sumarið er komið er ekki úr vegi að setja þunglamalega hluti upp í skáp og hleypa lit í lífið með því að festa kaup á fallegum sumar- vörum fyrir heimilið. Flestar verslanir selja nú margs konar hluti í fallegum litum svo nóg er úr að velja. Skemmtilegt er að velja sér eitt litaþema og eru til að mynda grænn, appelsínugulur og blár hálfgerðir tískulitir á heim- ilisvörum í sumar. Með því að hleypa lit í lífið okkar eigum við auðveldara að taka á móti sumri og njóta þess sem það hefur upp á að bjóða. Gulur, rauður, grænn og blár Litagleðin er ráðandi í heimilisvörunum eftir því sem sól fer hækkandi. Ikea. Drykkirnir smakkast betur í fallega litum glösum. Húsgagnahöllin. Rauð jarðarberjakanna fyrir ávaxtasafa á heitum degi. Húsgagna- höllin. Fal- lega lituð flaska fyrir olíur eða drykki. Appelsínugulur plastbakki fyrir glös og annað úr Duka. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Pasta- skál úr Duka. Eldhúsáhöld í grænum lit úr Duka. Plastskál úr Duka. Skemmtilegir kaffibollar sem einnig má nota til baksturs. Góð gjöf til að gefa í stað hins klassíska blómvandar þegar farið er í heimboð. Fagurlituð kokteilglös úr Duka. Fallegur kertastjaki úr Bús- áhöldum í Kringlunni. Sérlega skemmtileg drykkjarglösum í öllum litum. Glösin fást í tveimur stærð- um. Búsáhöld í Kringlunni. Litrík kampavínsglös úr Búsáhöldum. ■■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þessi skemmtilegi spilastokkur er alveg frábær í heita pottinn þar sem spilin eru úr plasti og því vatnsheld. Maður þarf því ekki að hafa áhyggjur af því að spila með blautar hendur. Þau eru jafn- framt gengsæ, en þó ekki svo að andstæðingurinn geti greint hvað maður er með á hendi. Stokkurinn er svo geymdur í þægilegu plast- hylki sem auðvelt er að opna og loka með blautar hendur. Spilin eru frá fyrirtækinu Umbra og fást í versluninni Í gegnum glerið. Ólsen ólsen er sterkur og áhrifaríkur litur sem vekur ætíð athygli. Hann er blanda af rauðum og gulum, og ber kosti beggja. Appelsínugulur sést víða í nátturunni, við sólset- ur, í haustlaufum, og í ávöxtum. Liturinn er sérstaklega fallegur og orkugefandi. Gott er að mála hluti appelsínugula sem eiga að draga að sér athygli. Oftast er appelsínu- gulur blandaður saman við svart- an, en hann er sérstaklega flottur með bláum lit. Jafnframt getur hann gengið með rauðum, gulum og grænum. Hann getur jafnvel verið flottur með bleikum, en það þarf að vanda valið á litnum til þess að útkoman verði góð. Appelsínugulur ... PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is PGV ehf. sérhæfir sig í smíði glugga, hurða, sólstofa og svalalokanna úr PVC-u Öllum framleiðsluvörum PGV fylgir 10 ára ábyrgð Gluggarnir eru viðhaldsfríir og á sambærilegum verðum og gluggar sem stöðugt þarfnast viðhalds GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.