Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 83

Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 83
LAUGARDAGUR 29. apríl 2006 51 Akira Isogawa sýndi nýjustu hönn- un sína á tískuvikunni í Ástralíu en Akira er frá Japan eins og nafn- ið gefur til kynna. Hann flutti til Sydney í Ástralíu árið 1986 og sýndi fyrstu línu sína á tískuvik- unni í Ástralíu árið 1995 en auk þess hefur hann sýnt í París frá árinu 1998. Þótt hann hafi búið meirihluta ævi sinnar í Ástralíu má greinilega sjá að fæðingarland hans hefur mikil áhrif á hönnun- ina. Hann er nú einn vinsælasti hönnuður Ástralíu og fræga fólk- ið, þar á meðal Nicole Kidman, má ekki vatni halda yfir flíkunum. Hann hannar einnig föt fyrir Dansflokkinn í Sydney. Vetrarlína hans einkenndist af léttum, flæðandi efnum í bland við áhugaverð snið og örlítinn töffaraskap. Fyrirsæturnar voru nett kæruleysisleg- ar, með örlítið úfið hár og lítið sem ekkert farðaðar. Akira hannar afar klæðileg föt í takt við tímann og á framtíðina fyrir sér í bransan- um. Laura Bailey er 34 ára fyrirsæta sem er meðal annars þekkt fyrir vinskap sinn við leikarana Richard Gere og Hugh Grant. Hún hefur einnig leik- ið í nokkrum kvik- myndum, þar á meðal The Mirror Has Two Faces og Lock, Stock and Two Smoking Barrels, en að vísu sést hún ekkert í þeirri síðarnefndu þar sem hún var klippt út úr mynd- inni. Fyrirsætuverkefnin eru mörg af stærri gerðinni og hefur hún meðal annars komið fram í auglýs- ingu fyrir Guess? og Pretty Polly. Fatastíll Lauru er nánast óaðfinnanleg- ur og hún virðist finna sér eitthvað dásamlega smart og fallegt í hvert skipti sem hún mætir á rauða teppið eða í eitthvert ótrúlega fínt hóf. Hún er að sjálfsögðu afbragðs andlitsfríð en það sem gerir hana svona flotta er fötin. Hún er mikið fyrir létta og fallega kjóla, dökka jakka, perlu- festar og fallega skó. Hún er lítil buxnamanneskja og sést því frek- ar í sætum pilsum og kjólum. Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is skemmtir þér ;) HELGARTILBOÐ! Jesús og Jósefína 1.499kr. Jón Oddur og Jón Bjarni 1.499kr. Vélmenni 1.499kr. Stúart litli 3 Villt sumar 1.499kr. Brúðubíllinn 1.499kr. Kauptu eina af DVD myndunum á síðunni og þú færð bíómiða á teiknimyndina Rauðhettu (Hoodwinked) í kaupbæti* * gildir meðan birgðir endast „Ég var ónýtur eftir myndina hún var svo fyndin“ Svali á FM 957 DVD DVD DVD DVD DVD BÍÓMIÐI Kaupauki BÍÓMIÐI Kaupauki BÍÓMIÐI Kaupauki BÍÓMIÐI Kaupauki BÍÓMIÐI Kaupauki KJÓLAMANNESKJA Hún er sjaldan í buxum og oftast skartar hún fallegum kjól eða pilsi. KÁPA Falleg hvít kápa sem fer Lauru einstaklega vel. Óaðfinnanlega smart SPÖNG Með fallega hárspöng og dásamlega sæt á frumsýn- ingu The Interpreter. LAURA BAILEY Hér er hún í fallegri kápu í partíi hjá Helenu Christensen. Kæruleysi og töffaraskapur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.