Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 84

Fréttablaðið - 29.04.2006, Síða 84
 29. apríl 2006 LAUGARDAGUR52 Kammerkórinn Vox academica flytur í dag Requiem Mozarts ásamt hljómsveitinni Jón Leifs Camerata og einsöngvurum í Langholtskirkju. Sálumessa Mozarts, sem hann dó frá ólok- inni, er eitt magnaðasta og vin- sælasta kórverk tónbók- menntanna. Efnisval kórsins er að hluta til komið til vegna 250 ára afmælis tónskáldsins en á dagskránni eru einnig fjögur minni verk sem saman mynda veglega og fjölbreytta efnis- skrá. „Okkur fannst vera kominn tími til að þessi kór gerði eitt- hvað stærra að umfangi,“ segir Hákon Leifsson, stjórnandi kórs- ins, „en þetta er hálfgerð frum- raun hvað þetta varðar.“ Nú er stórhugur í kórnum en hann kom síðast fram á Myrkum músíkdög- um í vetur við góðan orðstír og á döfinni er einnig kórferðalag til Færeyja í tilefni af tíu ára afmæli kórsins. Á tónleikunum verða einnig flutt fjögur minni verk; Maríu- kvæði eftir Leif Þórarinsson, Requiem eftir Jón Leifs, Um nótt- ina eftir Szymon Kuran og tón- smíðar Purchells. Ásamt kórnum munu einsöngvararnir Þóra Ein- arsdóttir, Sesselja Kristjánsdótt- ir, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Davíð Ólafsson syngja með kórnum og hljómsveitinni. Tónleikarnir hefjast í Lang- holtskirkju kl. 15. - khh SÁLUMESSA MOZARTS FLUTT Í LANG- HOLTSKIRKJU Hákon Leifsson stjórnar Vox academica og Jón Leifs Camerata á tónleik- um í dag. Sálumessa Mozarts sungin Herdís Anna Jónasdóttir sópran- söngkona heldur útskriftartón- leika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 16. Tónleikarnir eru liður í útskriftartónleikaröð tónlistar- deildar Listaháskóla Íslands. Herdís Anna mun flytja fjöl- breytta efniskrá, meðal annars verk eftir Jean Sibelius, Erik Bergman, Gustav Mahler og Maurice Ravel. Með Herdísi leika og syngja þau Selma Guð- mundsdóttir, Eygló Dóra Davíðs- dóttir, Grímur Helgason, Jóhann Nardeau, Þorbjörg Daphne Hall og Þorvaldur Kristinn Þorvalds- son. Herdís hefur tekið þátt í upp- færslum Óperustúdíós Íslensku óperunnar og komið fram með tríóinu Drýas sem starfaði á vegum Hins hússins síðastliðið sumar. HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR SÓPRAN- SÖNGKONA Flytur verk eftir Mozart og Verdi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Vegleg söngdagskrá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.