Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.06.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 08.06.2006, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 25 36ltr. coke og 20 pokar af Maarud snakki fylgja einnig í kaupauka149.990kr Verð Kreditkortavelta heimilanna var 19,9 prósentum meiri á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs og debetkortavelta er 10,3 prósent- um meiri en á sama tíma í fyrra. Í Hagvísum Hagstofunnar sem kom út í gær segir að notkun kred- itkorta hafi aukist um 16 prósent og notkun debetkorta um 16,8 pró- sent síðastliðna tólf mánuði borið saman við árið á undan. Þá jókst kreditkortavelta Íslendinga erlendis umtalsvert, eða um 35,8 prósent á milli ára. Greiðslukortanotkun útlendinga hér á landi jókst hins vegar um 8,3 prósent á sama tímabili. - jab KREDITKORT Kortanotkun hefur aukist nokkuð milli ára. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Straujum meira Norski ríkislífeyrissjóðurinn, eða olíusjóðurinn, hefur selt frá sér allan sinn hlut í bandaríska smá- sölurisanum Wal-Mart. Þetta er gert vegna óska frá siðanefnd, sem starfar á vegum sjóðsins, en Wal-Mart er sakað um ýmiss konar brot á mannréttindum, þar má nefna barnavinnu, hættulegar vinnuaðstæður, ógreidda yfir- vinnu og kynjamismunun. Stjórn Wal-Mart hafði verið gefinn kostur til að svara þessum ásökunum en stjórnendur félags- ins létu ekkert frá sér heyra. Norðmennirnir áttu sem svar- aði þrjátíu milljörðum króna í hlutabréfum í Wal-Mart. - eþa Losa sig við bréf í Wal-Mart Færeyski bankinn Föroya Spari- kassi, sem stefnir að skráningu á iCEX á næsta ári, hefur eignast fjórðungshlut í danska bankanum Ejendomsvækst sem sérhæfir sig í fasteignalánum og ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga. Auk þess hefur færeyski bankinn tryggt sér kauprétt að öðrum tíu prósentum. Marner Jacobsen, forstjóri Sparikassans, segir að kaupin styrki stöðu bankans í Danmörku en fyrir á hann fjárfestingabank- ann EIK Bank auk þess að vera stærsti stofnfjáreigandinn í SPRON. - eþa Sparikassinn í innkaupum HEIMASÍÐA FÖROYA SPARIKASSI Vef fær- eyska bankans er að finna á slóðinni www. sparikassin.fo. Þau Theodóra Elísabet Smáradótt- ir, Sigurður Jónsson og Þóra Björk Ottesen, forsvarsmenn fyrirtækis- ins Theo ehf. sem framleiðir tísku- fatnað á hunda, hömpuðu fyrstu verðlaunum í frumkvöðlasam- keppni JCI á Íslandi sem afhent voru síðastliðið þriðjudagskvöld. Í öðru sæti var Jonas Damulis og í þriðja sæti Hulda Hallgrímsdóttir, Kári Arnór Kárason og Erna Sigur- geirsdóttir. Verðlaunin voru veitt fyrir bestu viðskiptaáætlun ársins 2006 og er tilgangur keppninnar að hvetja ungt fólk til að koma viðskiptahug- myndum sínum á blað og í verk. JCI á Íslandi sem stóð fyrir keppn- inni, eða Junior Champer Inter- national, er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum átján til fjöru- tíu ára með áhuga og metnað til að efla stjórnunarhæfileika sína. Höfundar þriggja bestu áætlan- anna fengu peningaverðlaun frá KB banka auk þess sem sigurveg- ararnir hlutu lófatölvu frá Opnum kerfum að launum. - hhs UNGIR FRUMKVÖÐLAR Jonas Damujlis, Sigurður Jónsson, Theodóra Elísabet Smáradóttir og Hulda Hallgrímsdóttir ásamt fulltrúum KB Banka og Opinna kerfa. Frumkvöðlar verðlaunaðir Fyrstu fimm mánuði þessa árs komu 270 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll samkvæmt nýútkomnum Hagvís- um Hagstofu Íslands. Aukningin milli ára nemur 16,9 prósentum, en á sama tímabili í fyrra voru farþegarnir 231 þúsund. „Síðastliðna 12 mánuði, til loka maí komu 795 þúsund farþegar til landsins og er það 12,1 prósents aukning frá 12 mánuðum þar á undan,“ segir í Hagvísum, en þar eru einnig birtar tölur um aukn- inguna fyrstu fjóra mánuði ársins, en hún nemur 16,3 prósentum sé horft til fyrstu fjögurra mánaðanna. - óká Ferðamönnum fjölgar milli ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.