Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 39

Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 39
FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 Á baðherberginu leynast ýmsar hættur fyrir litlar manneskjur Þar sem börn eru á heimilum er mikilvægt að gæta þess að umhverfið sé sem öruggast. Á baðinu leynast ýmsar hættur sem auðvelt er að fyrirbyggja. Gott er að nota hálkumottur í baðkers- og sturtubotna því þeir verða hálir þegar þeir blotna. Til að forðast bruna ætti vatn úr krönum ekki að verða heitara en sem nemur fjörutíu gráðum. Hægt er að fá innbyggð- an hitastilli með blöndunartækjunum og slíkur bún- aður ætti undantekningarlaust að vera til staðar á heimilum þar sem börn búa. Þá þarf varla að taka það fram að börn ætti aldrei að skilja eftir án eftirlits þegar þau eru í baði. Klósettið getur verið spennandi fyrir lílil börn. Hægt er að fá sérstakar öryggislæsingar á klósett- seturnar og klósettburstann ætti að geyma þar sem barnið nær ekki til. Gott er hafa skemil á baðherberginu. Ef barnið þarf að teygja sig eftir þeim hlutum sem það þarf að nota er hætt við að það detti eða fari að príla sem getur verið hættulegt. Öryggi á baðherberginu Það er auðvelt að gera baðherbergið að öruggum stað. Ekki láta rigninguna draga úr sumarstemningunni. Lífgaðu upp á lífið með líflegum áhöld- um. Það er gott að taka sólina inn til sín þegar það er rigning og grátt úti. Það er því upplagt að bjóða vinum og vandamönnum í sumar- kaffi til þess að gleyma því ekki að það er júnímánuður. Bakið köku og skreytið með jarð- arberjum. Leggið á borð þannig að það fari ekki framhjá neinum að það sé komið sumar. Bollar í sterkum litum og skræpóttir diskar lífga upp á borð- ið og það sakar ekki að hafa sum- arblóm í vasa á miðju borðinu. Fíflar og sóleyjar færa okkur græn tún og gera borðhaldið að ekta íslensku sumarkaffiboði. Njótið eftirmiðdagsins í góðra vina hópi og minnið ykkur á það að það er jú komið sumar - þrátt fyrir allt. Sumarlegt kaffiboð Litríkir bollar eru sum- arlegir Teppahreinsun stigahúsa Djúphreinsum teppi á stigahúsum stigaganga. Þetta er hin eina sanna djúphreinsun. Sogkraftur vélarinnar okkar er 5 faldur á við venjulegar vélar. Þurrktíminn er aðeins 1-3 tímar SKÚFUR TEPPAHREINSUN Kleppsvegi 150. • 104 Rvk Sími 568-8813 • GSM 663-0553 www.teppahreinsun.com �������������� ������� ���������� ���� ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� �������������� ��������������
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.