Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 70
 23. júní 2006 FÖSTUDAGUR38 menning@frettabladid.is ! „Rokland er að minni hyggju sterkasta bók Hallgríms ...skrifuð af smitandi krafti og mælsku ... útkoman er ótrúlegur texti.“ Halldór Guðmundsson, Fbl. „Í Roklandi kraumar frásagnar- gleði og húmor.“ Steinunn Inga Óttarsdóttir, Mbl. „Rokland er mikil skáldsaga.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Stórskemmtileg ... Hallgrímur fer á kostum í lestri sínum yfir samtíðinni“ Egill Helgason, Silfur Egils Tilnefnd til Íslen sku bókmenntave rðlaunanna 2005 Tilnefnd til Menningar verðlauna D V 2005 edda.is Komin í kilju Stór og fölbreyttur sérréttamatseðill ásamt tilboðsseðli öll kvöld Hljómsveitin Klassik með dansleik í kvöld 29. júní Frumsýning – Uppselt 30. júní – Örfá sæti laus 1. júlí – Uppselt 6. júlí – laus sæti 7. júlí – laus sæti 8. júlí – laus sæti Miðasalan er í síma 568 8000 www.borgarleikhus.is www.minnsirkus.is/footloose Á ÞAKINU ��������������������������������� ����������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� ������������������������������ ������������ �������������� �� ����������� ���������������������������������� ������������������ ������ ������������� ����������������������������������� �������� �������������� ����������������� �������������� ����������������� ������������������������������ �������������� ����������������� Sýnt í Landnámssetri í Borgarnesi Sýningar í júní og júlí Föstudag 23. júní kl. 20 örfá sæti laus Laugardag 24. júní kl. 20 örfá sæti laus Föstudag 30. júní kl. 20 laus sæti Laugardag 1. júlí kl. 20 laus sæti Sunnudag 2. júlí kl. 20 laus sæti Föstudag 7. júlí kl. 20 laus sæti Laugardag 8. júlí kl. 20 laus sæti Sunnudag 9. júlí kl. 20 laus sæti Föstudag 14. júlí kl. 20 laus sæti Laugardag 15. júlí kl. 20 laus sæti Sunnudag 16. júlí kl. 20 laus sæti Föstudag 21. júlí kl. 20 laus sæti Laugardag 22. júlí kl. 20 laus sæti Sunnudag 23. júlí kl. 20 laus sæti Föstudag 28. júlí kl. 20 laus sæti Laugardag 29. júlí kl. 20 laus sæti Sunnudag 30. júlí kl. 20 laus sæti LEIKHÚSTILBOÐ Tvíréttaður matur, miði og frítt í Göngin til baka í boði Landnámsseturs Frá kr. 4000 - 4800 MIDAPANTANIR Í SÍMA 437 1600 Hin forna íþrótt, glíma, er ekki dauð úr öllum æðum því hún skýst nú á sjónarsviðið í leiksýningunni Glíman. Stefán Jónsson leikari og leikstjóri fékk það óvenjulega verk- efni að glíma við glímu í leikhús- formi. „Þeir hjá Glímusambandi Íslands eru stórhuga menn í útrás og þeir höfðu samband við mig. Þeir vilja hefja þessa fornu og elstu íþrótt þjóðarinnar til vegs og virð- ingar,“ segir Stefán. Glímusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafa stofnað Glímuflokk Íslands sem mun sýna frumburð sinn í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavík- ur í dag kl. 16.00. Í leikhópnum eru níu þaulvanir glímukappar og glímukonur og fer flokkurinn að lokinni sýningunni á flakk til Dan- merkur og Svíþjóðar þar sem verk- ið verður sýnt. „Þau eru að fara að sýna, kenna og keppa í glímu. Þetta er liður í því að boða fagnaðarer- indið í Skandinavíu,“ segir Stefán. Stefán heillaðist af glímunni þegar hann fór að kynna sér málið. „Glíman er svo lífseig; á meðan fornbókmenntirnar enduðu í skó- sólum og undir rúmum voru það glíman og rímurnar sem lifðu af. Rímurnar urðu einmitt voða „hip og kúl“ fyrir nokkrum árum og ég held að glíman sé á góðri leið með að gera það sama,“ segir Stefán. Stefán fékk, ásamt félögum sínum í Forðumst okkur, verðlaun fyrir bestu dans- og sviðshreyfingar á Grímunni á dögunum og ætti því að vera rétti maðurinn til að laga glím- una að leikhúsinu. „Þetta verkefni er gott dæmi um það hvað landa- mærin á milli listforma eru fljót- andi. Þessu svipar kannski svolítið til dansleikhúss,“ segir Stefán. Í Glímunni er sögð saga og þróun glímunnar frá víkingatímanum til dagsins í dag. Stefán er sögumaður en Jón Hallur Stefánsson sér um tónlist í verkinu. Búningarnir eru ekki af verri endanum því Filippía Elísdóttir fatahönnuður, sem fékk Grímuna fyrir bestu búningana, hannaði nýjan glímubúning á Glímuflokk Íslands. Að undanskil- inni frumsýningunni í dag verða fleiri sýningar á Glímunni í haust. rosag@frettabladid.is Glíma og glens ÞORSTEINN EINARSSON Þorsteinn var glímukappi á gullaldarárum glímunnar. STEFÁN JÓNSSON Stefán spáir því að glím- an eigi afturkvæmt sem vinsæl íþrótt. 18.00 Þáliðin nútíð nefnist sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur sem lýkur 26. júní í Galleríi Terpentínu. Sýningin er opin á sunnudag og mánudag. Hljómsveitin Skakkamange stendur fyrir smámunauppboði á Snóker- Sportbar, Hverfisgötu í kvöld klukkan 21.00. Smámunauppboðið fer fram á svipaðan hátt og hefðbundið uppboð. Hver sem er getur mætt og látið bjóða upp einn eða fleiri smámun. Uppboðs- haldari metur verðgildið í samráði við bjóðanda. Til smámuna telst allt milli himins og jarðar og er hver hlutur seldur hæstbjóðanda við hamarshögg. Kaupendum er þó gefinn kostur á að hlaupa út í hraðbanka til að sækja peninga. Tíund af söluanvirðinu rennur til Kattavinafélagsins. Pétur Már Gunnarsson er uppboðs- haldari en um skemmtun sjá Auxpan, Mr. Silla & Mongoose og The Desire of Hudson Wayne. Frítt er inn á uppboðið. Hljómsveit með uppboð > Ekki missa af Jónsmessuhátíð í Hellisgerði í Hafnarfirði. Hellisgerði er þekkt fyrir álfana og huldufólkið sem býr þar en auk íbúanna munu Ragnheiður Gröndal ásamt Black Coffee, Blússveit Þollýjar og Stórsveit Tónlistarskólans í Hafnarfirði undir stjórn Stefáns Ómars. Hátíðin hefst klukkan 20.00 og stendur til 23.00. Yst glitrar, sýningu Heimis Björg- úlfssonar sem opnar í Galleríi Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 í Keflavík, í kvöld klukkan 21.00. Hljómsveitinni The Gang frá New York sem spilar ásamt Ælu og Benny Crespo´s Gang. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.