Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 51
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { hús og garður } ■■■■ 15 „Softub eyðir sjálfsagt minnstri orku allra nuddpotta, eða 1.100- 1.400 krónum í rafmagn á mánuði á meðan dæmigerður pottur eyðir eitthvað á bilinu 4-6.000 krón- um,“ útskýrir Örn Jónsson hjá Jóni Bergssyni ehf., söluaðila Softub hérlendis. Örn segir að hægt sé að tengja Softub í venjulega innstungu svo ekki þurfi sérstakar lagnir, auk þess sem nota megi hann innan- jafnt sem utandyra í hvaða veðri sem er. „Svo er hann tiltölulega léttur, hægt er að velta honum í gegnum dyra- op og ekki tekur nema einn til einn og hálfan sólarhring að hita vatnið með hitastýrisbúnaði,“ segir hann. „Softub-nuddpotturinn er lát- inn vera í sambandi allan sólar- hringinn og heldur alltaf réttu hitastigi,“ segir Örn . „Við eru aðallega með fjögurra til sex manna potta til sölu en einnig fást pottar fyrir tvo. Pottarnir hafa að vonum vakið mikla lukku hér- lendis.“ Pottar sem henta alls staðar Fyrir þá sem vilja prófa skemmtilega öðruvísi nuddpotta, má benda á Softub sem farið hefur sigurför um heiminn. En hefur Softub einhverja kosti umfram aðra nuddpotta? Softub þykja barnvænir nuddpottar. Brúnirnar eru mjúkar viðkomu, öryggislæsing er á pottlokinu og engin hætta er á að börn brenni sig þar sem hitastýrisbúnaður hindrar að vatnið verði of heitt. MYND Í EIGU JÓN BERGSSON EHF. Örn segir Softub henta við alls kyns aðstæður, þar sem hann er úr veðurþolnum vinýldúk. Örn segir veðurþol Softub sannast af því að pottur hafi verið lánaður upp á Langjökul. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Softub-nuddpotturinn er búinn ýmsum kostum, enda hefur hann farið sigurför um heim- inn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.