Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 49% 67% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í janúar 2006. Íslendingar 18-49 ára Lestur föstudaga Fr é tt a b la › i› M b l. Fr é tt a b la › i› M b l. 40 30 50 60 70 Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 23. júní 2006 — 166. tölublað — 6. árgangur ��� � �������������� � ������������������� ������ � ������������ � ������� � ������� � ����� � �������� � ������ � ���������� ������������������� �������������������������������������������������������������� ���������������������� ����������������������� ������������������������� ������������������������������������������������������������� ÁSA KRISTÍN ODDSDÓTTIR Frekar úti í garði en inni að ryksuga hús og garður FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Maður með mönnum Skúli Einarsson, formaður Matsveina- félags Íslands, er áttræður í dag. Hann vinnur enn fulla vinnu hjá félaginu enda þykir honum mikilvægt að mæta til vinnu eins og venjulegt fólk. TÍMAMÓT 32 ������������� ����������������������������������������������������������� ������������������������������������������ ���������������������������������� ������������������������ ������������������������ ����������������������������������������������������� ��������������������� ������������������������������ ��������������������� ������������������������� ����������������������������� ������������������������������� ������������������������ ������������� ������������������� ��������������������������������������������������������� ������������ ���������������������������� ����� ��������������������������� ���������������������������������������������������������������������������� GUÐJÓN VALUR SIGURÐSSON Yfirvegaður afreksmaður matur hönnun tíðarandi FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG BEST SUÐVESTANLANDS - Í dag verður hæg breytileg átt. Léttskýjað suðvestan og vestan til annars skýjað með köflum og hætt við þokusúld við austurströndina. Hiti 6-14 stig hlýjast fyrir suðvestan. VEÐUR 4 �� �� � �� � TRAUSTUR FERÐAFÉLAGIEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Á FERÐ OG FLUGI ‒ með ferðatösku frá FAXE Umhverfisbætur „Eignarétturinn gerir gæfumuninn,“ skrifar Hannes Hólmsteinn um um- hverfismál. „Þar sem gæði náttúrunnar eru í einkaeign, er þeim að jafnaði ekki spillt né sóað. Þeir, sem fara illa með eigur sínar á frjálsum markaði, missa þær einmitt von bráðar.“ Í DAG 28 Syngur fyrir tugmilljónir áhorfenda Magni Ásgeirsson veit að Íslendingar ætlast til þess að hann vinni Rockstar. FÓLK 54 Tekur strax við Gummersbach Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur náð samkomulagi við Gummersbach um að taka við liðinu í sumar og byrjar hann líklega á næstu dögum. Það mun ekki hafa nein áhrif á störf hans fyrir handboltalands- liðið. ÍÞRÓTTIR 48 VEÐRIÐ Í DAG KJARAMÁL „Niðurstaðan er ásættan- leg fyrir okkur. Annars hefðum við ekki tekið á móti yfirlýsingu frá ríkisstjórninni en auðvitað er þetta málamiðlun á báða bóga eins og ævin- lega er í samn- ingamálum,“ segir Grétar Þorsteins- son, forseti ASÍ. Grétar dregur í efa að aðgerðirnar nú dugi til að vega upp á móti því sem verðbólgan hefur étið upp á síðustu mánuðum. „Við erum að reyna að axla þá ábyrgð að ná tökum á verð- bólgunni. Það er við þessar aðstæð- ur sem við reynum að ná tökum á verðbólgunni fyrr og í lægri tölur en ella. Það er meginmálið.“ - ghs Forseti ASÍ: Öxlum ábyrgð á verðbólgunni VINNUMARKAÐUR „Þetta er þjóðartil- raun til að ná verðbólgunni niður og ég hef fulla trú á því að það gangi upp. Það er mikill ásetningur okkar megin, hjá verka- lýðshreyfingunni og ríkisstjórninni að ná verð- bólgunni niður á næsta ári,“ segir Vilhjálmur Egils- son, fram- kvæmdastjóri SA. „Þetta var eitt- hvað sem Samtök atvinnulífsins og verkalýðshreyf- ingin þurftu að leggja á sig til að eiga möguleika á því að ná verð- bólgunni niður á næsta ári. Nú þurfa bara allir að leggjast á eitt.“ Vilhjálmur segir að það hafi þurft „ákveðna sýn og þor“ til að ná þessu samkomulagi. „Báðir samn- ingsaðilar taka áhættu en báðir höfðu kjark og þor til að takast á við þetta,“ segir Vilhjálmur. - ghs Framkvæmdastjóri SA: Þjóðartilraun til sáttar GRÉTAR ÞOR- STEINSSON Forseti ASÍ. VILHJÁLMUR EGILS- SON framkvæmda- stjóri SA. VINNUMARKAÐUR Forystumenn Alþýðusambands Íslands og Sam- taka atvinnulífsins skrifuðu í gær- kvöld undir samkomulag um að kjarasamningar haldi gildi sínu áfram út árið 2007. Í samkomulag- inu er gert ráð fyrir 5,5 prósenta launaþróunartryggingu og 15 þús- und króna taxtaviðauka, sem nær þó ekki til launa sem eru hærri en umsamdir launataxtar. Samhliða samkomulaginu milli aðila vinnumarkaðarins hefur rík- isstjórnin lýst yfir að persónuaf- sláttur einstaklinga hækki úr 29.029 krónum í 32.150 krónur um áramót. Með þessari hækkun og lækkun tekjuskatts hækka skatt- leysismörk einstaklinga úr 79 þús- undum króna í 90 þúsund, eða um 14 prósent. Persónuafsláttur verð- ur endurskoðaður árlega. Ríkisstjórnin mun endurskoða lög um vaxtabætur ef hækkun fasteignaverðs árið 2005 hefur leitt til skerðingar á þeim. Barna- bætur verða greiddar til 18 ára aldurs og svo mun tekjuskattur einstaklinga lækka um eitt pró- sent um áramót, í stað tveggja prósenta eins og var fyrirhugað. „Það má segja að annað skatt- prósentið sé tekið og því endur- dreift til lækkunar með öðrum hætti en áður hafði verið ákveðið. Þetta verður áreiðanlega til þess að auðvelda fólki með lægri tekjur að takast á við framhaldið, einnig fólki með börn sem og húsbyggj- endum,“ sagði Geir H. Haarde í gærkvöldi. Geir segir að væntingar um mikla verðbólgu séu byggðar á misskilningi. Spár bendi til að verðbólga gangi hratt niður og verði komin niður í verðbólgu- markmið síðari hluta næsta árs. „Stóra málið er að með þessu er búið að tryggja vinnufrið út allt næsta ár og skapa forsendur fyrir ró og stöðugleika í efnahagslífinu meðan verðbólgukúfurinn gengur yfir.“ Framlög til fullorðins- og starfsmenntamála verða 120 millj- ónir króna árið 2007, tryggt verð- ur að réttur verði ekki brotinn á launafólki og að fyrirtæki virði lög og kjarasamninga. Þá munu grunnfjárhæðir atvinnuleysisbóta hækka 1. júlí um 15 þúsund krónur og hámarksfjárhæð tekjutengdra atvinnuleysisbóta mun hækka úr 180 þúsund krónum í 185.400 krón- ur. Nánari útfærsla á bótagreiðsl- um elli- og örorkulífeyrisþega verður í samræmi við þetta. „Það er ljóst að lagt var af stað með annað, en þetta er niðurstað- an og það er sátt í okkar röðum og vonandi hjá ríkisstjórninni um að þetta sé leiðin sem eigi að fara til þess að skapa trúverðugleika um þessa vegferð,“ segir Gylfi Arn- björnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. - ghs/sdg Búið að tryggja vinnufrið Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og vinnuveitenda skrifuðu í gærkvöld undir samkomulag um end- urskoðun kjarasamninga. Skattleysismörk einstaklinga verða 90 þúsund krónur og endurskoðuð árlega. NÝ VEGFERÐ HAFIN Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir samkomulag sem tryggir áframhald- andi gildi kjarasamninga að minnsta kosti út 2007 í húsakynnum ASÍ í gærkvöld. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Ingimundur Sigurpáls- son, formaður SA, sjást hér svara spurningum fréttamanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.