Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 8
8 23. júní 2006 FÖSTUDAGUR ��������������������������������������������������������������� ����������� ��������������������� ��������������������������� ����������������������������� ������������������ ������ �������� ���� ������������� ������ ��� ����� ������� � ��������������� ���������������������� ������� ����������� �������������� ���������������������� ������������������������� ����������������������� �������������������������� ��������������������� ������������������������ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI KÓREA, AP Kínversk stjórnvöld birtu í gær afdráttarlausustu yfir- lýsinguna til þessa um áhyggjur sínar af hugsanlegu tilraunaskoti Norður-Kóreumanna á langdrægri eldflaug sem talin er geta borið kjarnorkusprengjuodda. Rússar ítrekuðu áhyggjur sínar af málinu með því að kalla sendiherra Norð- ur-Kóreu í Moskvu fyrir. Aðstoðar- varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna lét svo ummælt í gær að slíkt tilraunaskot yrði „ögrun og hættu- leg aðgerð“ sem kynni að leiða til þess að Bandaríkin gripu til refsi- aðgerða gegn Norður-Kóreu. Ráðamenn í Japan og fleiri ríkjum hafa einnig lýst sams konar áhyggj- um. George W. Bush Bandaríkjafor- seti lét hafa eftir sér þar sem hann var staddur í opinberri heimsókn í Ungverjalandi að eldflaugavarna- kerfið sem Bandaríkjamenn hafa verið að koma sér upp, hefði „tak- markaða hæfni“ til að verjast lang- drægri flaug af því tagi sem vís- bendingar eru um að Norður-Kóreumenn ætli sér að prófa, en hún er talin nógu lang- dræg til að ná að hitta skotmörk í Bandaríkjunum. Þjóðaröryggis- ráðgjafi Bush, Stephen Hadley, sem er með forsetanum í Evrópu- förinni, ítrekaði einnig aðvaranir í garð ráðamanna í Pyongyang í gær. Í Peking lýsti kínverska utan- ríkisráðuneytið því yfir að Kína- stjórn hefði „miklar áhyggjur af ástandinu“. „Við vonum að allir málsaðilar leggi sig meira fram í þágu friðar og stöðugleika í þess- um heimshluta,“ sagði Jiang Yu, talsmaður utanríkisráðuneytisins á blaðamannafundi. Áhyggjur af hugsanlegu til- raunaskoti Norður-Kóreumanna hafa vaxið um allan helming und- anfarnar vikur eftir að leyniþjón- ustuupplýsingar bentu til að verið væri að fylla eldsneyti á Taepod- ong-2-eldflaug á tilraunaskotstöð Norður-Kóreuhers á norðaustur- strönd Kóreu. Þaðan hafa Norður- Kóreumenn áður skotið meðal- drægum eldflaugum í tilraunaskyni. audunn@frettabladid.is Áhyggjur af eldflaug vaxa Stjórnvöld í Kína, Rússlandi, Japan og Bandaríkjun- um hafa ítrekað áhyggjur sínar af hugsanlegu til- raunaskoti langdrægrar eldflaugar frá Norður-Kóreu. S-KÓREUMENN UGGANDI Mótmælendur í miðborg Seoul í Suður-Kóreu hrópa slagorð gegn kjarnorkuvígbúnaðarbrölti kommúnistastjórnarinnar í Norður-Kóreu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ELDFLAUGA- VARNIR Ef Norður-Kóreu- menn skjóta á loft langdrægri eldflaug kann Bandaríkjaher að gefast fyrsta tækifærið til að prófa eldflaugavarnakerfi sitt. 1. Ræsing eldflaugar numin í gegnum gervi- hnött. Upplýsingarnar sendar til stjórnstöðvar og radarstöðva. 2. Skilaboðum komið til NORAD* sem veitir heimild til að ræsa varnarflaugar. 3. Radarstöðvar í Alaska og Kaliforníu fylgja flauginni eftir, ásamt herskipum búnum Aegis-radar. 4. Varnarflaug ræst.** * NORAD: North American Aerospace Defense Command = Stjórnstöð loft- og geimvarna Norður-Ameríku Vandenberg-flugherstöðin ** Ýmist frá Alaska, Kaliforníu eða Kyrrahafinu í grennd við Havaí. Norður-Kórea Tilrauna- sprengjuoddar Shemya í Alaska Fort Greely Heimild: Bandaríska varnarmálaráðuneytið AP HEILBRIGÐISMÁL Íslensk erfðagrein- ing hefur nú hafið prófanir á sjúkl- ingum á nýju tilraunalyfi fyrir- tækisins við æðakölkun í fótleggjum, eða svokölluðum útæðasjúkdómi. Skýrt var frá því í gær að þessar lyfjaprófanir væru hafnar. „Þær rannsóknir sem við höfum gert á lyfinu fram að þessu, með þátttöku heilbrigðra einstaklinga, lofa góðu,“ segir Kári Stefánsson forstjóri ÍE. „Ég er mjög stoltur af því að vera nú að hefja annars stigs prófanir á þessu lyfi enda er þetta fyrsta lyfið sem vísinda- menn fyrirtækisins hafa þróað frá grunni út frá niðurstöðum erfða- rannsókna.“ Stefnt er að því að 150 íslenskir sjúklingar muni taka þátt í þess- um lyfjaprófunum sem nú eru hafnar. Hluti þeirra er með áhættuarfgerð erfðavísis sem vís- indamenn ÍE hafa sýnt fram á að valdi aukinni hættu á æðakölkun í fótleggjum. -jss Íslensk erfðagreining þróar nýtt lyf við æðakölkun: Prófanir eru hafnar KÁRI STEFÁNSSON Rannsóknir lofa góðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.