Fréttablaðið - 23.06.2006, Blaðsíða 84
23. júní 2006 FÖSTUDAGUR52
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen
(16:26)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu
formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Kóngur
um stund 13.55 Blue Collar TV 14.20 Punk’d 14.45
Entourage 15.10 Arrested Development 15.35 Geor-
ge Lopez 16.00 The Fugitives 16.20 Skrímslaspilið
16.40 Scooby Doo 17.00 Bold and the Beautiful
17.22 Neighbours 17.47 Simpsons 18.12 Íþróttafréttir
SJÓNVARPIÐ
21.45
PARADÍSARHEIMT
�
Drama
22.05
THE LAST SHOT
�
Gaman
19.30
FASHION TELEVISION
�
Lífsstíll
17.05
DR. PHIL
�
Sálfræði
09.00
FRÉTTAVAKTIN FYRIR HÁDEGI
�
Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í
fínu formi 9.35 Oprah 10.20 Alf 10.45 My Wife and
Kids 11.05 Það var lagið
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Mr. Bean (Herra Bean)
20.05 Simpsons (21:21) Gestaleikari í þættin-
um er Jason Bateman.
20.30 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og
hálfur maður)
20.55 Stelpurnar (22:24)
21.20 Beauty and the Geek 2 (4:9) (Fríða og
nördinn 2) Hvað gerist þegar ljóskurn-
ar og nördarnir sameina krafta sína?
22.05 The Last Shot (Síðasta skotið)
Kolsvört stjörnum hlaðin gamanmynd
þar sem gert er hárfínt grín að bíó-
bransanum og spillingunni sem þar
tröllríður öllu. Leikstjóri: Jeff Nathan-
son. 2004. Bönnuð börnum.
23.40 National Security (Bönnuð börnum)
1.05 The Man With One Red Shoe 2.35 Fear-
dotCom (Str. b. börnum) 4.15 Simpsons
(21:21) 4.40 Mr. Bean 5.05 Fréttir og Ísland í
dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.20 Týnda geimfarið (Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára. e) 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Ungar ofurhetjur (10:26) (Teen Titans
II)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Lögregluhundurinn (See Spot Run)
Bandarísk bíómynd frá 2001. Bréfberi
tekur að sér hund sem hann veit ekki
að er fyrrverandi fíkniefnahundur hjá
Alríkislögreglunni.
21.45 Paradísarheimt (Paradise Found)
Áströlsk bíómynd frá 2003 um Paul
Gauguin sem var verðbréfasali í París
en gerðist listmálari og fluttist til
Tahiti. Leikstjóri er Mario Andreacchio
og meðal leikenda eru Kiefer Suther-
land, Nastassja Kinski, Alun Armstrong
og Thomas Heinze.
18.10 Byrjaðu aldrei að reykja
23.05 X-Files (e) 23.55 Anywhere But Here
(e) 1.45 Sirkus RVK (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Fashion Television (e) Í þessum
frægu þáttum færðu að sjá allt það
heitasta og nýjasta í tískuheiminum í
dag.
20.00 Þrándur bloggar (2:5)
20.30 Stacked (2:13) (e) (Two Faces Of Eve)
Önnur serían um Skyler Dayton og
vinnufélagana hennar í bókabúðinni.
Skyler Dayton hefur fengið nóg af ei-
lífum partíum og lélegu vali á karl-
mönnum.
21.00 Sailesh á Íslandi (e) Bönnuð börnum.
22.15 Supernatural (19:22) (e) (Provenance)
Yfirnáttúrulegir þættir af bestu gerð.
Bönnuð börnum.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.25 C.S.I: Miami (e) 0.20 Boston Legal (e)
1.10 Close to Home (e) 2.00 Beverly Hills (e)
2.45 Melrose Place (e) 3.30 Tvöfaldur Jay
Leno (e) 5.00 Óstöðvandi tónlist
19.00 Beverly Hills Unglingarnir í Beverly
Hills eru mættir til leiks.
19.45 Melrose Place
20.30 One Tree Hill
21.30 The Bachelorette III Þriðja syrpa þessa
vinsæla raunveruleikaþáttar. Áhorf-
endur muna eflaust vel eftir Jennifer
Schefft sem heillaði milljónaerfingjann
Andrew Firestone upp úr skónum í
þriðju þáttaröð The Bachelor
22.30 Law & Order: Criminal Intent Bandarísk
sakamálasería um sérsveit lögreglunn-
ar í New York. Áhorfandinn fær að sjá
sama glæpinn frá sjónarhóli allra sem
að honum koma; morðingjans, vitnis
eða jafnvel fórnarlambsins.
15.40 Völli Snær (e) 16.10 Point Pleasant (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 The Stepford Wives (Bönnuð börnum)
8.00 James Dean 10.00 Miss Lettie and Me
12.00 A Rumor of Angels 14.00 James Dean
16.00 Miss Lettie and Me 18.00 A Rumor of
Angels 20.00 The Stepford Wives (Stepford-
eiginkonurnar) Bráðskemmtileg og gráglettin
gamanmynd. Bönnuð börnum. 22.00 Blood
Work (Blóðugt starf) Hasartryllir af bestu gerð.
Terry McCaleb er fyrrverandi alríkislögreglu-
maður. Hann er nýbúinn að gangast undir
hjartaígræðslu og er að jafna sig eftir aðgerð-
ina þegar Graciela Rivers óskar eftir aðstoð
hans. Graciela missti systur sína og vill að
Terry rannsaki málið. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Jeff Daniels, Anjelica Huston. Leik-
stjóri: Clint Eastwood. 2002. Stranglega bönn-
uð börnum. 0.00 Lovely and Amazing (Bönn-
uð börnum) 2.00 Picture Claire (Str. b. börn-
um) 4.00 Blood Work (Str. b. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
11.30 Behind the Scenes 12.00 E! News 12.30 The Daily 10
13.00 THS American Idol: Girls Rule 14.00 101 Most Starlici-
ous Makeovers 15.00 101 Most Starlicious Makeovers
16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 101 Most Star-
licious Makeovers 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00
THS Simon Cowell 20.00 101 Most Starlicious Makeovers
21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Play-
boy Mansion 22.00 Wild On Tara 22.30 E! News Special
23.00 Sexiest 0.00 THS Simon Cowell 1.00 101 Most Star-
licious Makeovers 2.00 101 Best Kept Hollywood Secrets
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
�
�
12.00 Hádegisfréttir/ Markaðurinn /
Íþróttafréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dag-
blaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00
Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi
17.00 5fréttir 18.00 Veður / íþróttir /
Kvöldfréttir NFS
7.00 Ísland í bítið
9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40
Brot úr dagskrá
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing e
20.00 Fréttayfirlit
20.20 Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn Sigríður Arnardóttir,
eða Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um stóra örlaga-
daginn í lífi þeirra, daginn sem gjör-
breytti lífi þeirra. Þátturinn er sýndur
í opinni dagskrá og einnig á NFS.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing e
�
23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir
3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafna-
þing e
68-69 (52-53) TV 22.6.2006 16:21 Page 2
Gildir til 4. ágúst 2006 eða á meðan birgðir endast.
Fjórhjóladrifsbílarnir frá Mitsubishi eru löngu orðnir að uppáhalds-
ferðafélögum lífsglaðra Íslendinga. Af því tilefni fylgir 200.000 kr.
úttekt hjá Ellingsen völdum Pajero, Outlander og Pajero Sport. Njóttu
sumarsins á sprækum fjórhjóladrifsbíl með fullu skotti af dóti frá Ellingsen.
200.000 kr. úttekt
Útivistartilboð
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
6
6
3
1
:Svar: Carol Connelly úr kvikmynd-
inni As Good as it Gets árið 1997.
„Come on in, and try not to ruin everything
by being you.“
Hjörtum mannanna svipar saman í Súdan
og Grímsnesinu, segir í ljóði Tómasar
Guðmundssonar. Ég held að Hollywood-væðingin
sé ansi góð vísbending um að Reykjavíkurskáldið
hafi haft rétt fyrir sér. Svartsýnisfólk talar um að
Bandaríkin séu að þröngva draslkúltúr sínum á þá
sem minna mega sín en við megum ekki gleyma
að afkvæmi Englaborgarinnar ná vinsældum
um heim allan einfaldlega vegna þess að þau slá
á einhvern streng sem er sameiginlegur okkur
öllum. Við vorkennum öll Rachel úr Friends,
Jack Bauer er allstaðar hetja og fólk úr öllum
heimshornum ánetjast þáttum á borð við One
Tree Hill, þó við viljum ekki viðurkenna það og kennum
Bandaríkjamönnum um ósköpin.
Annað eðaldæmi um eðli mannshjartans eru vinsældir
þáttarins Gilmore Girls eða Mæðgnanna, en þannig er mál
með vexti að móðir mín er sjúklegur aðdáandi þáttarins. Það
er endalaus uppspretta rifrildis á milli okkar því
ég er ekkert sérstaklega hrifin af þáttunum. Mig
grunar að þættirnir njóti vinsælda meðal mæðra
því þær vona allar innst inni að samband þeirra
við dætur sínar sé jafn krúttlegt. Þegar ég bjó í
Bandaríkjunum komst ég að því að besta vinkona
mín og herbergisfélagi, sem er bandarísk, var
óð í Gilmore Girls og það sama var að segja um
mömmu hennar. Sú móðir er reyndar öllu verri en
mín því hún tekur upp alla þætti ef ske kynni að
dóttir hennar missi af einhverjum þeirra og sendir
spóluna í hraðpósti úr öðru fylki. Þær hringjast
svo á eftir hvern þátt (án gríns) og ræða um
málefni Lorelai og Rory.
Mér fannst það hálf absúrd að Gilmore Girls væru
aðalumræðuefnið þegar mamma mín og bandaríska vinkonan
mín hittust. En það á svo sem ekkert að koma á óvart, því
hjörtum manna svipar saman á Íslandi og í Bandaríkjunum.
VIÐ TÆKIÐ: RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR BÝSNAST YFIR GILMORE GIRLS
Hjörtum mæðra svipar saman...