Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2006, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 15.09.2006, Qupperneq 12
12 15. september 2006 FÖSTUDAGUR � � � �Oddi hönnun_ VOB8662 NÁMSKEIÐ Smiðjuvegi 5 • 200 Kópavogur Sími 564 3232 • Fax 585 0508 www.skola.is Húllsaumur Kennd verða undirstöðuatriði í húllsaumi á tveimur kvöldum Dúkur 25. september og 2. október, kl. 19.00-22.00 Kennari: Helga Jóna Þórunnardóttir Verð: 6.000 kr. Harðangur Kennd verða undirstöðuatriði í harðangurssaumi á tveimur kvöldum Dúkur 26. september og 3. október, kl. 19.00-22.00 Kennari: Helga Jóna Þórunnardóttir Verð: 6.000 kr. Þrykk og útsaumur Kennd verða undirstöðuatriði í þrykki og útsaumi Sængurverasett 5. október og 12. október, kl. 19.00-22.00 Kennari: Helga Jóna Þórunnardóttir Verð: 6.000 kr. Bucilla fi ltsaumur Kenndur verður Bucilla fi ltsaumur Frjálst val á stykki 10. október, kl. 19.00-22.00 Kennari: Ásta S. Guðmundsdóttir Verð: 3.000 kr. Bucilla fi ltsaumur Kenndur verður Bucilla fi ltsaumur Frjálst val á stykki 17. október, kl. 19.00-22.00 Kennari: Ásta S. Guðmundsdóttir Verð: 3.000 kr. Efni ekki innifalið í námskeiðsgjaldi. Skráning fer fram í síma 564 3232 eða í Skólavörubúðinni. VARSJÁ, AP Varnarmálaráðherra Póllands tilkynnti í gær að minnst 900 pólskir hermenn yrðu sendir til Afganistans til að létta undir með núverandi liðsafla NATO þar. Ekki verður þó um eiginlegan liðsauka að ræða, því hermennirn- ir pólsku koma til með að leysa af aðra hermenn, sem fara á aðrar slóðir. Yfirmenn NATO segja að enn sé því brýn þörf fyrir fleiri hermenn frá aðildarríkjum banda- lagsins, en bardagar síharðna í landinu og er talið vanta um 2.500 hermenn í slaginn. Um eitt hundrað Pólverjar eru nú þegar í Afganistan og hafði lengi staðið til að fjölga þeim. Pól- verjar taka einnig þátt í Íraks- stríðinu og rætt er um að kostnað- ur við hlutdeild þeirra í stríðum í Mið-Austurlöndum kunni að vera fullmikill fyrir ríkið. Hann eykst enn við það að því hefur verið flýtt um nokkra mánuði að Pólverjar fjölgi í herliðinu, en óstaðfestar heimildir innan NATO herma að pólskir ráðamenn hafi leitað til bandalagsins eftir fjárhagsað- stoð. Á miðvikudaginn var sóst eftir auknu herliði til Afganistans frá öðrum aðildarríkjum NATO, en án árangurs. - kóþ Liðssöfnun NATO fyrir herliðið í Afganistan: Minnst 900 Pólverjar í stríðið HERFERÐ NATO Í AFGANISTAN Hér sjást bandarískir hermenn berjast við afganska uppreisnarmenn í sumar sem leið. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES BANDARÍKIN Valerie Plame, fyrr- verandi starfsmaður leyniþjónust- unnar CIA, hefur ásamt eigin- manni sínum, Joseph Wilson fyrrverandi sendiherra, kært Richard Armitage, fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra Banda- ríkjanna, fyrir að hafa fyrstur lekið því til fjölmiðla að Plame væri njósnari. Armitage viðurkenndi í síðustu viku að hafa fyrstur lekið þessu, en í sumar kærðu þau Plame og Wilson bæði Dick Cheney varafor- seta, Karl Rove, fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, og I. Lewis Libby, fyrrverandi aðstoðarmann varaforsetans, fyrir þeirra þátt í lekanum. - gb Valeri Plame, fyrrverandi starfsmaður CIA: Kærir Armitage fyr- ir leka til fjölmiðla LÖGREGLUMÁL Tvær sautján ára stúlkur urðu fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu í gær að bílar þeirra rákust saman á Grundargötu í Grundarfirði. Að sögn varðstjóra lögreglunnar var áreksturinn harður og tildrögin sú að önnur stúlknanna virti ekki biðskyldu og ók í veg fyrir hina. Þær hlutu báðar minni háttar meiðsli og voru fluttar á heilsugæsluna þar sem gert var að sárum þeirra. Stúlkurnar voru á leið í skóla þegar óhappið varð. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir ef ekki ónýtir eftir áreksturinn. - æþe Árekstur í Grundarfirði: Skólasystur skullu saman RICHARD ARMITAGE Fyrrverandi aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.