Fréttablaðið - 04.05.2007, Side 35

Fréttablaðið - 04.05.2007, Side 35
Hugi Jónsson óperusöngvari var stoppaður af lögreglunni fyrir að vera á of mikilli druslu. Hugi Jónsson þarf að fara allt aftur til þrettán ára aldursins til að rifja upp bestu kaup sín. Fyrir fermingapeningana keypti hann rafmagnsbassa. „Hann hefur fylgt mér síðan þá og verið mér góður og traustur vinur,“ segir Hugi. Bassinn kostaði 85 þúsund þannig að Hugi hefur fengið góða summu í fermingagjöf. „Þetta gekk ágætlega,“ bætir Hugi við og hlær. Meðal þeirra minninga sem tengjast bassanum er þátttaka í Músíktilraunum með hljómsveit- inni Cyclone. „Mig minnir að við höfum verið fimmtán ára á þess- um tíma. Við vorum reyndar frekar barnalegir, enda kom í ljós að einhverjir héldu að gaurinn á bassanum, ég semsagt, væri ekki deginum eldri en átta ára,“ segir Hugi og skellir upp úr. Tónlistaráhuginn hefur nokk- uð breyst hjá Huga og nú er hann orðinn óperusöngvari. „Ég er allt- af eitthvað að syngja og var til dæmis með tónleika í Salnum í Kópavogi fyrir ekki svo löngu,“ segir Hugi. „Þeit heppnuðust mjög vel og ég er mjög sáttur.“ Verstu kaup Huga eru, eins og hjá svo mörgum, tengd bílum. „Þegar ég átti heima í Noregi gerði ég mér ferð til Óslóar til að kaupa glæsilegan Ford Taurus,“ segir Hugi. „Hann var þrílitur, ljósgrænn, með eitt dökkgrænt bretti, og annað brúnt. Bíllinn var 82 árgerð en það var síðasta árið sem bíllinn var framleiddur.“ Bíllinn kostaði um 130 þúsund krónur og dugði aðeins í nokkra mánuði. „Ég var stoppaður í reglubundinni skoðun af lögregl- unni og þeir skipuðu mér að fara með bílinn í aukaskoðun, hann væri í allt of slæmu ástandi,“ segir Hugi. „Svo þegar ég kom með hann í skoðun var mér tjáð að þessi bíll færi aldrei aftur á götuna.“ Vel nýttir fermingarpeningar Fallegar íslenskar peysur Handprjónasambandið Skólavörðustíg 19 • Iðu, Lækjargötu 2A. s. 552 1890 • www.handknit.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Stæsta bloggsamfélagið! Yfir 150.000 notendur!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.