Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 43

Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 43
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. desember 2007 175 Á upplýsingatæknisviði Landsbankans vinnur samhentur hópur fólks sem sinnir krefjandi og áhugaverðum viðfangsefnum í lifandi starfsumhverfi. Vegna sívaxandi umsvifa óskum við eftir metnaðarfullum og árangursdrifnum einstaklingum til liðs við okkur. Við sækjumst eftir öflugum forriturum í hugbúnaðardeild til þess að starfa í metnaðarfullum hópi sem sinnir krefjandi en jafnframt skemmtilegum verkefnum. Forritari / Hugbúnaðarverkfræðingur Helstu verkefni eru meðal annars: Viðhald og þróun á helstu kerfum bankans þ.m.t: • Netbankar • DSS (Decision Support Systems) • Hugbúnaður fyrir fjárfestingabanka • Hugbúnaður fyrir fyrirtækjabanka • Gagnagrunnar Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða reynsla • Þekking á Visual Studio • Þekking á ASP.NET, JavaScript, CSS og gagnagrunnsforritun • Reynsla í C# og C++ • Þekking á Sharepoint • Þekking á Service Oriented Architecture • Hæfni í mannlegum samskiptum og hópvinnu Forritari með bókhaldsþekkingu eða viðskiptafræðingur með forritunarkunnáttu Helstu verkefni eru meðal annars: • Greiningar-, þróunar- og innleiðingarvinna í tengslum við fjárhagsbókhald bankans og tengd kerfi • Samhæfing fjárhagsupplýsinga fyrir innlendar og erlendar starfsstöðvar • Skipulag og greining á flæði og gæðum fjárhagsupplýsinga milli kerfa Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar- eða viðskiptafræða • Bókhaldskunnátta • Ágæt kunnátta í gagnagrunnum og SQL fyrirspurnum • Reynsla af ERP kerfum (t.d. Axapta, Navision, SAP) • Hæfni í mannlegum samskiptum og hópvinnu • Skipulögð vinnubrögð • Enskukunnátta Nánari upplýsingar veita Skúli G. Jensson forstöðumaður hugbúnaðardeildar á upplýsinga- tæknisviði í síma 410 6809 og Berglind Ingvarsdóttir á starfsmannasviði í síma 410 7914. Umsóknir fyllist út og sendist ásamt fylgigögnum á www.landsbanki.is fyrir lok dags 21. desember nk. Upplýsingatæknisvið Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Í anda sóknar og útrásar hefur bankinn byggt upp starfsstöðvar í 17 löndum víðs vegar um heiminn. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans. ÍSL E N S K A /S IA .I S /L B I 40 26 8 12 /0 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.