Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 48
ATVINNA 9. desember 2007 SUNNUDAGUR2210 DOMUS MEDICA Domus Medica óskar eftir að ráða móttökuritara í 50% starf frá kl. 13:00 - 17:00 virka daga. Í boði er skemmtilegt og krefjandi starf sem felst m.a. í símsvörun, skráningu pantana og móttöku sjúklinga. Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka þjón- ustulund sem getur hafi ð störf sem fyrst. Umsókn og ferilskrá óskast sent fyrir 18. desember til framkvæmdastjóra Domus Medica, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Móttökuritari JB Byggingafélag óskar eftir a› rá›a móttökuritara. Í bo›i er fjölbreytt skrifstofustarf hjá traustu fyrirtæki í vexti. Um 90-100% starf er a› ræ›a. Vi›komandi flarf a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›u Hagvangs www.hagvangur.is til og me› 13. desember nk. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Elísabet S. Arndal, rá›gjafi. Netfang: elisabetsa@hagvangur.is Starfssvi› Móttaka og símsvörun. Uppl‡singagjöf. Almenn skrifstofustörf. Undirbúningur fyrir bókara. Umsjón me› heimasí›u. Umsjón me› kaffistofu. Hæfniskröfur Reynsla af sambærilegu starfi. Gó› almenn tölvukunnátta. Reynsla af heimasí›uger› kostur. fijónustulund. Hæfni í mannlegum samskiptum. JB Byggingafélag ehf. hefur sérhæft sig í framlei›slu íbú›arhúsnæ›is ásamt flví a› sinna annarri mannvirkjager›. JB hefur yfir a› rá›a mjög hæfu starfsfólki á öllum svi›um sem b‡r yfir mikilli flekkingu ásamt reynslu og eru nú um 130 manns hjá fyrirtækinu. Áætla› er a› fyrirtæki› flytji í n‡tt húsnæ›i í Hæ›arsmára eftir áramót. www.jbb.is Starfssvi› Tollskjalager›. Innflutningur. Skráning erlendra reikninga. Samskipti vi› erlenda birgja og flutningsa›ila. Uppgjör frá verslunum. Hæfniskröfur Reynsla af tollsk‡rsluger›. Skipulög› og sjálfstæ› vinnubrög›. Gó› enskukunnátta. Gó› almenn tölvukunnátta. Vi›komandi flarf a› vera samviskusamur og nákvæmur. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Innkaupafulltrúi Traust fyrirtæki í verslunarrekstri og innflutningi óskar eftir innkaupafulltrúa. Höfu›stö›var fless eru í Reykjavík. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. desember nk. Uppl‡singar um starfi› veitir Elísabet S. Arndal, rá›gjafi hjá Hagvangi. Netfang: elisabetsa@hagvangur.is. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Innkaupastjóri Securitas Securitas leitar a› skipulög›um og atorkusömum innkaupastjóra. Hjá Securitas starfa um 400 manns og er fyrirtæki› eitt af stærstu fyrirtækjum landsins. Höfu›stö›var Securitas eru í Reykjavík en fyrirtæki› er einnig me› starfsemi á Akureyri, Borgarnesi, Selfossi og á Austfjör›um. Nánari uppl‡singar um fyrirtæki› er a› finna á heimasí›u fless, www.securitas.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. desember nk. Uppl‡singar veita Ari Eyberg og Inga S. Arnardóttir. Netföng: ari@hagvangur.is og inga@hagvangur.is Ábyrg›ar- og starfssvi› Yfirstjórn daglegs reksturs vörulagers St‡ring starfsmanna deildarinnar Samskipti vi› innlenda og erlenda birgja Virk flátttaka í vörustjórnun Hæfniskröfur Háskólamenntun í vörustjórnun e›a vi›skiptafræ›i Fagleg, skipulög› og ögu› vinnubrög› Reynsla af birg›astjórnun æskileg Sveigjanleiki og geta til a› vinna undir álagi Hæfni í mannlegum samskiptum SECURITAS Vi› erum til fyrirmyndar! Samkvæmt árlegri könnun VR me›al starfsfólks 2000 fyrirtækja á Íslandi er Securitas me›al hinna efstu. A› launum hlaut fyrirtæki› vi›urkenningu VR og nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki 2006. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Gjörgæsla/ vöknun Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Á gjörgæsludeild við Hringbraut eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Deildin sérhæfi r sig m.a. í meðferð hjartasjúklinga s.s. eftir hjarta- stopp og eftir hjartaaðgerðir. Markmið deildarinnar er að veita skjólstæðingum og ástvinum þeirra, bestu mögulega þjónustu byggða á þekkingu, umhyggju og kærleika. Í boði er; Einstaklingsmiðuð aðlögun og fræðsla, tækifæri til að dýpka þekkingu og þróa sig í starfi , sveigjanlegur vinnutími, jákvætt andrúmsloft, öfl ug þverfagleg teymisvinna og fjölbreytt gæðaverk- efni. Haustið 2008 hefst diplomanám í gjörgæsluhjúkrun við Háskóla Íslands, býður slíkt nám upp á mörg spennandi tækifæri. Gjörgæsla/ vöknun Lausar stöður sjúkraliða Við leitum eftir sjúkraliðum sem hafa áhuga á krefjandi starfi . Hjúkr- un á gjörgæsludeild/ vöknun veitir möguleika á að takast á við ný og skapandi verkefni en um leið að standa vörð um hagsmuni skjól- stæðinga. Á gjörgæsludeild/ vöknun dvelja bæði börn og fullorðnir með margvísleg heilsufarsvandamál. Við bjóðum upp á; einstaklingsmiðaða aðlögun og sérhæfða fræðslu. Starfsumhverfi sem býður upp á möguleika til að dýpka þekkingu undir leiðsögn reyndra starfsmanna. Jákvætt andrúmsloft þar sem starfsstéttir vinna saman sem teymi. Umsóknir fyrir ofangreind störf berist fyrir 24. desember 2007 til Gunnhildar Davíðsdóttur, deildarstjóra og veitir hún upplýsingar í síma 824 5455, netfang gunnhdav@landspitali.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.