Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 49

Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 49
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. desember 2007 2311 Icelandair Group á og rekur arðbær og kraftmikil ferðaþjónustu- og flutninga- fyrirtæki sem bjóða örugga og góða þjónustu. Við sköpum verðmæti fyrir viðskiptavini okkar, starfsfólk og eigendur með því að uppfylla þarfir viðskiptavina, veita þeim skilvirka þjónustu og verðmætar afurðir. Við fjárfestum í sterkum, arðsömum ferða- þjónustu- og flutningafyrirtækjum með mikla möguleika til vaxtar og verðmætaaukningar. Icelandair Group er í dag móðurfélag 11 sjálfstæðra dótturfyrirtækja sem starfa á sviði flug- og ferðaþjónustu. Starfseminni er skipt í fjögur áherslusvið: flugrekstur, leiguflug og flugvélaviðskipti, fraktflug og ferðaþjónustu. Stærst dótturfyrirtækjanna er millilandaflugfélagið Icelandair. Önnur félög innan Icelandair Group eru: Travel Service a.s., Loftleiðir Icelandic, Bluebird Cargo, Icelandair Cargo, Icelandair Ground Services, Icelease, Flugfélag Íslands, Icelandair Hotels, Íslandsferðir og Fjárvakur. Hjá Icelandair Group starfa um 3.300 starfsmenn. Jón Karl Ólafsson er forstjóri Icelandair Group og Icelandair. Icelandair Group leitar að sterkum liðsmanni sem hefur áhuga á krefjandi starfi forstöðumanns rekstrarstýringar í hröðu og síbreytilegu umhverfi alþjóðlegs flugrekstrar. VERKSVIÐ: • Greining uppgjöra dótturfyrirtækja félagsins • Útbúa fjárfestakynningar • Útbúa kynningar og gögn fyrir stjórnarfundi og stjórnendur félagsins • Vinna við gerð rekstraráætlunar • Þátttaka í öðrum tilfallandi rekstrartengdum verkefnum • Arðsemisútreikningar fyrir félög í Icelandair Group HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun á fjármálasviði • Starfsreynsla á sviði fjármála er nauðsynleg • Góð enskukunnátta • Færni í notkun helstu tölvukerfa, einkum Excel • Góð greiningarhæfni, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og áhugi á því að vinna sem hluti af liðsheild • Frumkvæði og brennandi áhugi á að ná góðum árangri í starfi Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 16. desember nk. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 02 63 1 2/ 07 FORSTÖÐUMAÐUR REKSTRARSTÝRINGARSVIÐS Laus er staða þroskaþjálfa við Öskjuhlíðar- skóla til eins árs. Helstu verkefni: • Ráðgjöf vegna einhverfu og nemenda með aðrar þroskaraskanir • Ráðgjöf vegna TEACCH • Yfi rumsjón og ráðgjöf með PECS Umsóknarfrestur er til 23. desember. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar veita Dagný Annasdóttir skólastjóri netfang: dagnyannas@oskjuhlidarskoli.is og Jóhann A. Kristjánsson aðstoðarskólastjóri netfang: jak@oskjuhlidarskoli.is Sími: 568 9740 www.oskjuhlidarskoli.is Menntasvið Öskjuhlíðarskóli Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 230 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Byggingarverkfræðingur eða Byggingartæknifræðingur Flugstoðir ohf. óska eftir að ráða öfl ugan byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing í framkvæmdadeild fyrirtækisins. Starfssvið Starfi ð felst m.a. í ýmsum verkefnum vegna framkvæmda á fl ug- völlum og tilheyrandi mannvirkjum. Einnig í umsjón og viðhaldi á gagnagrunni mannvirkja, áætlanagerð, mati og umsjón á viðhaldi fasteigna, ásamt fl eiri spennandi verkefnum sem tilheyra deildinni. Hæfniskröfur Við gerum kröfu um háskólagráðu í byggingarverkfræði eða bygg- ingatæknifræði. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu á bygg- inga- og framkvæmdasviði. Reynsla af verklegum framkvæmdum, jarðvinnu og/eða byggingum er æskileg. Gott vald á AutoCad er nauðsynlegt, sem og önnur almenn tölvuþekking. Reynsla af skýrslugerð er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði í starfi , góða sam- skiptahæfi leika, sé skipulagður í verkum sínum og geti unnið undir álagi. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfi ð veitir Hermann Hermannsson deild- arstjóri framkvæmdadeildar og Ingunn Ólafsdóttir starfsmannastjóri síma 424-4100. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf., Reykjavíkur- fl ugvelli, 101 Reykjavík, fyrir 23. desember 2007. Með umsókn skal fylgja nýtt sakarvottorð og mynd af umsækjanda. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugstoða ohf., www.fl ugstodir.is Öllum umsóknum verður svarað Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Arnarborg, Maríubakka 1, sími 557-3090 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Drafnarborg, Drafnarstíg 4, sími 552-3727 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Grænaborg, Eiríksgötu 2, sími 551-4470 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Rauðhóll, Sandavaði 7, sími 517 2566 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Vinagerði, Langagerði 1, sími 553 8085 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Arnarborg, Maríubakka 1, sími 557-3090 Lindarborg, Lindargötu 26, sími 551-5390 Um er að ræða 75% stöðu. Aðstoðarmaður í eldhús Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099. Um er að ræða 50% stöðu. Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.