Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 69

Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 69
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. desember 2007 3119 Matfugl ehf Völuteig 2 270 Mosfellsbæ Bílstjóri/lagerstarfsmaður Óskast Æskilegt er að hafa meirapróf eða gamla prófi ð. Við leitum að einstaklingi sem er metnaðarfullur, hefur góða þjónustulund,getur sýnt frumkvæði,er sveigja nlegur,skipulagður og hefur hæfi leika í mannlegum samskiptum. Starfssvið: Útkeyrsla og almenn lagerstörf. Matfugl er mjög framsækið og ört vaxandi fyrirtæki í framleiðslu á kjúklingaafurðum. Áhugasamir sendið inn skrifl egar umsóknir á netfangið Steinar@matfugl.is Skóladeild Glerárgötu 26 600 Akureyri Við grunnskóla Akureyrar eru lausar stöður. Kennara, umsjónarkennara, stuðningsfulltrúa og starfsmanna í frístund. Upplýsingar um stöðurnar og störfi n er að fi nna á www. akureyri.is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf Grunnskólar Akureyrar eru átta, sex þeirra eru einsetnir og heildstæðir með 1.- 10. bekk. Hlutfall fagmenntaðra starfsmanna er um 99 %. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til afl eysinga frá 1. janúar n.k. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Halldórsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 433 4300. Á Höfða búa 78 íbúar, þar af 48 í hjúkrunarrými og 30 í þjónusturými. Á heimilinu er auk þess rekin félags- og þjónustumiðstöð; m.a. eru 20 rými fyrir dagdeild aldraðra. Nánari upplýsingar um heimilið og umsóknareyðublöð á heimasíðu Höfða: dvalarheimili.is Akranesi Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík. SJÚKRALIÐAR - FÉLAGSLIÐAR Hjúkrunarheimilið Skjól leitar eftir sjúkraliða eða félagsliða til starfa í Laugaskjól sem er sambýli fyrir aldraða minnissjúka þar sem níu einstaklingar búa. Staðan er 80-100% og unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar veita Aðalheiður hjúkrunarforstjóri alla@skjol.is eða Vilborg starfsmannastjóri vilborg@skjol.is. Einnig í síma: 522-5600 milli 8 og 16. Þol sf. óskar eftir rafvirkjum Sem fyrst í almenna rafl agnavinnu, jafnvel koma til greina rafverktakar sem get létta undir tímabundið. Áhugasamir sendið upplýsingar á sfa@simnet.is eða hafi ð samband við Stefán F. Arndal í síma 860-7072. Forstöðuþroskaþjálfi / forstöðumaður Forstöðuþroskaþjálfi /forstöðumaður óskast á sambýli við Viðarrima, Reykjavík. Starfi ð veitist frá 1. janúar 2008 eða eftir samkomulagi. Starfi ð innfelur meðal annars • faglega ábyrgð á þjónustu við íbúa • samskipti við fjölskyldur þeirra • starfsmannahald • rekstrarábyrgð Menntunar - og hæfniskröfur • próf í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun • reynsla af vinnu með fötluðum • hæfni í samskiptum og samstarfi • stjórnunarreynsla • þekking á starfsmannahaldi • þekking og yfi rsýn varðandi málefni fatlaðra Nánari upplýsingar um starfi ð veita Hróðný Garðarsdóttir sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna Arnþórsdóttir sími 533-1388, gudnya@ssr.is Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðherra og Þ.Í. Skrifl egar umsóknir ásamt lífsferilskrá berist fyrir 24. desember 2007 til Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur starfsmannastjóra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni og á netinu, www.ssr.is Auglýsingin gildir í 6 mánuði Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.