Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 72

Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 72
 9. desember 2007 SUNNUDAGUR34 ÚTBOÐ Kárahnjúkavirkjun Útboð KAR-29 Kárahnjúkastífl a, ýmis verk 2008 Kynning Landsvirkjun undirbýr útboð á ýmsum verkþáttum og frágangi við Kárahnjúkastífl u samkvæmt útboðsgögnum KAR-29, Kárahnjúkastífl a, ýmis verk 2008. Verkið felst í aðalatriðum í því að ljúka frávatnsvirkjum í gljúfrinu neðan yfi rfalls úr Hálslóni, frágangi í jarðgöngum undir Kárahnjúkastífl u og hrunvörnum í hlíðum Fremri Kára- hnjúks, leggja nýjan vegarkafl a og setja efra burðarlag og slit- lag á þann kafl a og eldri vegi á svæðinu, setja upp girðingar, handrið og vegrið, og koma fyrir forsmíðuðum handriðum m.a. á ölduvegg Kárahnjúkastífl u. Hluti verksins fer fram í Hafrahvammagljúfri neðan Kára- hnjúkastífl u. Gljúfurveggir eru þverhníptir og sums staðar allt að 120 m háir og ýtrustu öryggisráðstafana er krafi st um fram- kvæmdir í þeim. Öryggisráðstafanir vegna framkvæmdanna er meðal þess sem boðið er út. Útboðsgögn verða afhent í byrjun janúar 2008 og tilboðs- frestur verður um fi mm vikur. Verkinu skal ljúka haustið 2008. Landsvirkjun efnir til kynningar á útboðinu þann 12. desember n.k. klukkan 13:00 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitis- braut 68 í Reykjavík. Verktakar eru hvattir til þess að mæta á þessa kynningu þar sem fulltrúar Landsvirkjunar og ráðgjafar munu lýsa verkinu og svara spurningum. Mögulegt er að halda fundinn með fjarfundabúnaði ef ósk um það kemur fram (sími 5159029). Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur- borgar, mannvirkjaskrifstofu: Sæmundarskóli – jarðvinna. Útboðsgögn fást afhent, hjá síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 14. desember 2007 kl. 14:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12056 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod ÞEISTAREYKJAVIRKJUN Allt að 150 MWe jarðgufuvirkjun í Aðaldælahreppi Drög að tillögu að matsáætlun Þeistareykir ehf. kynna áform um að reisa allt að 150 MWe jarðgufuvirkjun á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi í Þingeyjarsýslu. Framkvæmdin er matsskyld skv. lögum um mat á um- hverfi sáhrifum nr. 106/2000. Matsvinnan er hafi n og eru drög að tillögu að matsáætlun til kynningar á heimasíðu Þeistareykja, www.theistareykir.is. Hægt er að koma athugasemdum við drög að tillögu að matsáætlun til Árna Gunnarssonar verkefnisstjóra á netfangið arnig@lv.is með afriti til Auðar Andrésdóttur VGK-Hönnun hf. á netfangið audur@vgkhonnun.is. Frestur til að gera athugasemdir er til 21. desember 2007. Þeistareykir ehf. Ketilsbraut 9, 640 Húsavík Auglýsingasími – Mest lesið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.