Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 102

Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 102
34 9. desember 2007 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ókei, þannig að þið viljið báðir leika ykkur með matinn fyrst? Hmm... það er mjög sérstök lykt af þessu! Já! Í dag er ég með nepalskan rétt... Þetta er gömul fjölskylduuppskrift sem gengið hefur í arf í margar kynslóðir! Hjá fjölskyldu í Nepal? Uuu, já! Á ég að opna? Já endilega! Og bjóddu þau velkomin, þetta er okkar kvöld! Þarna er manneskja sem kann ekki að meta hrós! Starfsmaður mánaðarins Lífið er alls ekki svo slæmt! Hvað ertu að horfa á? Ég er að reyna að sjá hvað barnið drekkur. Brjóstamjólk, það er það eina sem er þarna. Sara sagði að það væri brjósta- mjólk öðrum megin og eplasafi hinum megin. Sara!!! Á árunum 1996 til 1998 hefði ég gert nánast hvað sem er til þess að sjá Spice Girls á tónleikum. Þær komu fram á tíma þar sem vinsæl- ustu tónlistarmennirn- ir voru nánast allir karlmenn og þó ég hafi reynt að vera töffari og fílað Nirvana, Oasis og Blur voru Krydd- píurnar kærkomin tilbreyting. Þetta voru töfratímar. Það skipti ekki máli hvort það væri tónlistin, bíómyndin, bolir eða borðbúnaður - allt sem tengdist þeim var flott. Þær voru yfir alla gagnrýni hafnar og ég neitaði að trúa því að þær væru tímabundin tískubóla. Svo kom sjokkið. Eins og aðrir muna eftir því hvar þeir voru þegar Kennedy var skotinn, man ég hvar ég var þegar Geri hætti í Spice Girls. Þrátt fyrir að áfallið væri gífurlegt jafnaði maður sig fljót- lega. Svo leið tíminn og tónlistar- smekkurinn þróaðist. Spice Girls féllu í gleymsku, fyrir utan að þær voru spilaðar í stelpupartíum með reglulegu millibili, með tilheyrandi nostalgíuköstum. Í dag sé ég margt sem er gagn- rýnivert við þær. Sumir textanna áttu kannski ekki erindi við ungar stelpur, ekki frekar en klæðnaður- inn á sumum þeirra. Ég stend þó í þeirri meiningu að þær hafi verið skömminni skárri en þær fyrir- myndir sem ungir krakkar hafa í tónlistarbransanum í dag. Aldrei man ég eftir fréttum þar sem greint var frá fylleríum eða eiturlyfja- notkun þeirra. Ég man heldur ekki til þess að einhver þeirra hafi nokk- urn tímann „gleymt“ að fara í nær- buxur og það hafi náðst á mynd. Það sem situr eftir í mér er skila- boðin um stelpukraftinn, girl power. Og textarnir um vináttu, og að það skipti ekki máli hvernig þú lítur út heldur hvernig þér líður. Það eru skilaboð sem öllum börnum, stelp- um og strákum, er hollt að fá. Í vikunni hófu þær tónleikaferða- lag á nýjan leik, allar fimm. Þegar ég sá myndbrot frá tónleikunum helltist þetta yfir mig aftur. Eftir næstum því tíu ára pásu er ég aftur komin í sömu spor. Mig langar á Spice Girls-tónleika. STUÐ MILLI STRÍÐA Stelpukraftur ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR RIFJAÐI UPP GÖMUL KYNNI Myndaðu eins og fagmaður. Borgaðu eins og leikmaður. Taktu hágæða ljósmyndir heima í stofu, leiktu þér að ljósmyndun. Tilvalið fyrir eigendur SLR véla. www.hanspetersen.is INTERF IT EX15 0 HEIMA STÚDÍÓ 39.990kr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.