Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 108

Fréttablaðið - 09.12.2007, Page 108
40 9. desember 2007 SUNNUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 16 10 12 7 14 12 16 14 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 2 - 4 - 6 - 8 RUN FATBOY RUN kl. 8 - 10 HITMAN kl. 6 - 10 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 2 - 4 7 16 16 16 14 14 SAW 4 kl. 6 - 8 - 10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl.3 - 5.45 - 8 - 10.15 DAN IN REAL LIFE kl.3 - 8 - 10.15 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl. 5.20 - 8 - 10.40 ÍTÖLSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 6.-12. DESEMBER L ́ARIA SALATA kl. 4 LO E NAPOLEONE kl. 6 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 DUGGHOLUFÓLKIÐLÚXUS kl. 2 - 4 - 6 BEE MOVIE ÍSL. TAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 HITMAN kl. 5.50 - 8 - 10.10 HITMANLÚXUS kl. 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10.15 WEDDING DAZE kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 ÆVINTÝRAEYJA IBBA 600 KR. kl. 2 - 4 THE HEARTBREAK KID kl. 10 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 - 8 - 10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 ACROSS THE UNIVERSE kl. 5.20 - 8 - 10.40 RENDITION kl. 8 -10.30 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 BALLS OF FURY SÍÐUSTU SÝN. kl.4 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíó merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu NÝTT Í BÍÓ! FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! 5% 5% 5% Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerald Butler og Maria Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! Kalli er sendur á afskekktan sveitabæ til pabba síns þar sem hann villist, lendir í snjóbyl og hittir fyrir bæði ísbjörn og dularfullar verur ofl! Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum! 5% - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! SAW IV kl. 8 og 10 16 BEE MOVIE - ENSKT TAL kl. 2, 4, 6 og 8 L BEE MOVIE - ÍSLENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 L HITMAN kl. 8 og 10 16 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 2 og 4 L MR. WOODCOCK kl. 6 og 10 L Gullplata er handan við hornið hjá Páli Óskari Hjálmtýssyni og Sprengju- höllinni, en plötur þeirra hafa rokselst síðustu vikur. „Sprengjuhöllin er við það að ná gullplötunni og þetta er ekki leng- ur spurning um hvort, heldur hvenær,“ segir Eiður Arnarson, útgáfustjóri Senu, sem gefur út fyrstu breiðskífu Sprengjuhallar- innar, Tímarnir okkar. Gullplata fæst þegar 5.000 ein- tök hafa verið seld yfir búðarborð- ið, en þar sem erfitt er að fá sölu- tölur frá öllum verslunum landsins eru notuð tvö viðmið til að ákvarða hvort gullplötumarkinu hefur verið náð. Annars vegar þarf plat- an að hafa farið í 5.500 eintökum frá heildsala og hins vegar þarf hún að hafa selst í 3.500 eintökum í ákveðnum verslunum, þeim sömu og notaðar eru við gerð Tón- listans, eina marktæka vinsælda- listans hér á landi. Að sögn Eiðs hefur Sprengju- höllin þegar náð heildsölumarkinu en ennþá vantar örlítið upp í að ná smásölumarkinu. „Við gerum fast- lega ráð fyrir að það mark náist í þessari viku,“ segir Eiður en Tím- arnir okkar komu út í byrjun okt- óber. Plata Páls Óskars, Allt fyrir ást- ina, fór í verslanir um miðjan síð- asta mánuð og hefur frá þeim tíma selst eins og heitar lummur. Að sögn Páls, sem stendur sjálfur að útgáfu plötu sinnar, hafði 6.000 eintökum verið dreift í verslanir fyrir helgi. „Ég er í skýjunum með viðtökurnar sem platan hefur fengið og ég er vongóður um að ég nái gullinu um helgina,“ segir Páll Óskar, en miðað við eftirspurnina eftir plötunni bendir margt til þess að hún verði sú söluhæsta hjá Páli Óskari frá upphafi og toppi þannig árangur dansplötunnar „Seif“ sem kom út jólin 1996 og seldist í alls 9.000 eintökum. Fleiri titlar nálgast gullsölu Að sögn Eiðs hafa plötur á vegum Senu gengið mjög vel það sem af er ári og stefnir allt í metár hjá fyrirtækinu. Þrír listamenn hafa þegar náð gullplötu með breið- skífum sínum á árinu; Laddi, Garð- ar Thor Cortes og Eivör Pálsdóttir, og gerir Eiður fastlega ráð fyrir að fleiri listamenn en Sprengju- höllin nái gullsölu. „Jólaplata Guðrúnar Gunnars- dóttur og Friðriks Ómars gengur mjög vel, Ferðamót Hjálma verð- ur ábyggilega gullplata og jóla- plata Ladda er sömuleiðis líkleg,“ segir Eiður. vignir@frettabladid.is Gullplatan í seilingarfjarlægð Í UPPÁHALDI Þrátt fyrir að hann hafi ekki gefið út dansplötu í fjölda ára virðist sem aðdáendur Páls Óskars hafi sjaldan eða aldrei verið fleiri. SLÁ Í GEGN Sprengjuhöllin var svo til óþekkt hljómsveit fyrir ári síðan en hefur slegið í gegn á þessu ári. EIÐUR ARNARSON Útgáfustjóri Senu er mjög sáttur með plötu- sölu ársins. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI BÝFLUGUMYNDIN- kl. 2 í álfabakka, akureyri, keflavík og selfossi og kl. 12 í kringlunni, SparBíó 450krí Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS - ÆVINTÝRAEYJA IBBA - kl. 4 í keflavík - STARDUST - kl. 1:20 í álfabakka - RATATOUILLE - kl. 1:30 í Kringlunni - ÍÞRÓTTAHETJAN - kl. 1:30 í álf. og kl. 2 í kef. og á self. SCHAWK 1-SHEET Full Bleed • Four Color • 175 Linescreen Bleed: 27.25” x 40.25” • Trim: 27” x 40” • Window Frame: 24.5” x 38.25” • Type Safety: 23” x 37” - SYDNEY WHITE - kl. 3:40 í álfabakka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.