Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 116

Fréttablaðið - 09.12.2007, Síða 116
 9. desember 2007 SUNNUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 11.40 Vörutorg 12.40 World Cup of Pool 2007 (5:31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mætti 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filippseyjum, freista þess að verja titilinn. 13.30 Dr. Phil (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Rules of Engagement (e) 18.35 7th Heaven 19.25 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (7:14) Að þessu sinni verður farið í sónar með hvolpafulla tík og fylgst með því þegar hvolparnir koma í heiminn. Svo ætlar Guðrún að kynna sér ís- lensku hænuna og fylgjast með útungun á bænum Tjörn á Vatnsnesi. Síðan fylgir hún hjálparhundi Rauða krossins í Rjóðrið sem er hvíldar- og hjúkrunarheimili fyrir langveik börn og að lokum heimsækir hún svo leik- stjórann Viðar Eggertsson og hundinn hans, Drakúla. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Keppendur þurfa að glíma við spurningar sem teknar eru upp úr skólabókum grunn- skólakrakka og við hvert rétt svar klífur við- komandi upp peningatré en í efsta þrepinu eru 2 milljónir króna. 21.30 Law & Order 22.30 Californication (10:12) Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn feg- urri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvört- um húmor. 23:05 C.S.I: New York (e) 00.05 C.S.I: Miami (e) 01:00 Backpackers (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 08.05 Osasuna - Valencia Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska bolt- anum frá því í gær 09.45 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 10.15 Heimsmeistarakeppni félags- liða Bein útsending frá leik Etoile Sportive - Pachuca í heimsmeistarakeppni félagsliða. 12.30 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton Útsending frá bardaga ársins sem fór fram í gær en þar mættust Floyd May- weather og Ricky Hatton. 13.55 PGA mótaröðin í golfi 2007 Út- sending frá The Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída. 16.55 Gillette World Sport 2007 17.20 NFL - Upphitun 17.50 Atl. Madrit - Gatafe Spænski boltinn Bein útsending frá spænska bolt- anum 19.50 Barcelona - Deportivo Spænski boltinn Bein útsending frá spænska bolt- anum 21.50 New England - Pittsburgh NFL deildin New England Patriots mætir Pitts- burgh Stealers í NFL fótboltanum. 00.20 Heimsmeistarakeppni félagsliða 06.15 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate events 08.00 Blue Sky (e) 10.00 Grace of My Heart 12.00 Moonlight And Valentino (e) 14.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate events 16.00 Blue Sky (e) 18.00 Grace of My Heart 20.00 Moonlight And Valentino (e) 22.00 Final Destination 3 00.00 The Stickup 02.00 Air Panic 04.00 Final Destination 3 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði 08.29 Róbert Bangsi 08.39 Kóala bræður 08.49 Landið mitt 09.00 Disneystundin 09.01 Herkúles 09.23 Sígild- ar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.58 Arthur 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Váboði 11.20 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.50 Íslandsmótið í handbolta (1) 15.20 Hvað veistu? 15.50 Íslandsmótið í handbolta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Mónika 18.00 Stundin okkar 18.25 Spaugstofan 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (9:20) 21.20 Sunnudagsbíó - Ys og þys út af engu (Shakespeare 2005: Much Ado About Nothing) Bresk sjónvarpsmynd frá 2005 byggð á leikriti Williams Shakespeare sem hér er fært til nútímans. Sagan er látin gerast í upptökuveri sjónvarpsstöðvar. 22.55 Frostrósir 2006 Upptaka frá tón- leikum í Hallgrímskirkju í fyrra. (e) 00.05 Silfur Egils 01.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.10 Chelsea - Sunderland Útsend- ing frá leik Chelsea og Sunderland sem fór fram í gær. 10.50 Premier League World 11.20 PL Classic Matches 11.50 4 4 2 13.10 Middlesbrough - Arsenal Bein út- sending frá leik Middlesbrough og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Blackburn - West Ham Bein út- sending frá leik Blackburn og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Tottenham - Man. City Útsending frá leik Tottenham og Man. City. Leikurinn var í beinni útsending á Sýn Extra kl. 14.55. 19.55 Bolton - Wigan Útsending frá leik Bolton og Wigan. Leikurinn var í beinni út- sendingu á Sýn Extra 2 kl. 14.55. 21.35 4 4 2 23.00 Reading - Liverpool Útsending frá leik Reading og Liverpool í ensku úrvals- deildinni sem fór fram í gær. 00.40 Man. Utd. - Derby Útsending frá leik Man. Utd og Derby sem fór fram í gær.22.30 Californication SKJÁREINN 22.00 Tekinn 2 SIRKUS 14.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate events STÖÐ 2 BÍÓ 19.05 Mannamál STÖÐ 2 23.00 Frostrósir 2006 SJÓNVARPIÐ ▼ 07.00 Barney 07.25 Funky Walley 07.30 Addi Paddi 07.35 Fífí 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Stubbarnir 08.30 Doddi litli og Eyrna- stór 08.45 Kalli og Lóla 09.00 Dora the Ex- plorer (71:96) 09.50 Ben 10.15 Jesús og Jósefína (9:24) (e) 10.35 Tracey McBean 10.45 Tutenstein 11.10 Háheimar 11.35 A. T.O.M. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 14.10 Ítalíuævintýri Jóa Fel (7:10) 14.45 Extreme Makeover (3:23) 15.35 Freddie (19:22) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (9:40) Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráðherra er aðalvið- mælandi Sigmundar Ernis Rúnarssonar en þar að auki verða teknir fyrir fordómar gegn nýjum Íslendingum. 20.00 Næturvaktin (13:13) Lokaþátt- ur þessarar vinsælu þáttaraðar sem vann til Edduverðlauna í flokknum leikið sjónvarps- efni. Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. 2007. 20.30 Damages (10:13) Spennan eykst í þessum vandaða lögfræðiþætti sem skart- ar Glenn Close í aðalhlutverki. 2007. Bönn- uð börnum. 21.20 Prison Break (5:22) Þriðja sería þessa vinsæla spennuþáttar. Flóttaáformin hanga á bláþræði þegar Michael setur sem skilyrði að hann fái fyrst sönnun þess að Sara sé á lífi. 2007. Bönnuð börnum. 22.05 The Notorious Bettie Page Einkar vönduð og góð mynd frá HBO-sjónvarps- stöðinni sem fjallar um lífshlaup Bettie Page, einnar fyrstu kynbombunnar. Page sló í gegn á 6. áratug síðustu aldar fyrir „leik“ sinn í léttbláum myndum og prýddi fáklæddur líkami hennar veggi ófárra bíla- verkstæða og óharðnaðra unglingsdrengja. Aðalhlutverk: Jared Harris, Gretchen Mol, Chris Bauer. 2005. 23.40 Crossing Jordan (4:17) 2006. Bönnuð börnum. 00.25 Bring It On Again 01.55 The Curse of King Tut´s Tomb 02.25 The Curse of King Tut´s Tomb 03.50 New York Stories (e) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí ▼ > Kathleen Turner „Þegar ég varð 40 ára fór að hægjast um á ferlinum og ég fór að fá tilboð um að leika mæður og ömmur. Ég myndi segja að aldurstakmarkið til að leika sexí konu í aðalhlutverki væri 35 til 40 ára en það er þá sem helmingur karlmannanna í Hollywood byrjar á sínum ferli. Þetta er hrikalegur tvískinnungs- háttur.” Kathleen leikur í Moonlight and Valentino á Stöð 2 Bíó í kvöld. Ármúli 26 / Sími 522 3000 / www.hataekni.isOpnunartími: virka daga 9-18 | laugardaga 12-17 | sunnudaga 12-17 Logitech Harmony fjarstýringar í miklu úrvali. Verð frá 24.995 kr. EIN MEÐ ÖLLU Þú ætlar að horfa á sjónvarpið - einn takki Með aðeins einum takka á fjarstýringunni kveikir þú í senn á sjónvarpinu, myndlyklinum og heimabíó- magnaranum. Sjónvarpið stillist sjálfkrafa inn á réttu rásina. Þú ætlar að horfa á DVD - einn takki Sjónvarpið stillist sjálkrafa inn á réttu rásina, það kviknar á DVD-tækinu og þú stjórnar öllum aðgerðum með Logitech fjarstýringunni. Þú ætlar að horfa á flakkarann - einn takki Það kviknar á flakkaranum, sjónvarpið stillist sjálfkrafa inn á réttu rásina. Þú flakkar á Logitech fjarstýringunni. Með Logitech fjarstýringunni líður þér eins og þú hafir öll völd í hendi þér. Þú stjórnar öllum tækjum heimilisins með einni fjarstýringu og með aðeins einum takka setur þú heilu aðgerðirnar af stað. Hentu öllum öðrum fjarstýringum, fáðu þér Logitech Harmony. P IP A R • S ÍA • 7 2 4 6 3 Í haust fór ég að sjá og hlusta á óperuna Ævintýri Hoffmans í nýja tónlistarhúsinu í Kaupmannahöfn. Ég hlakkaði mikið til enda finnst mér fátt jafn skemmtilegt og að horfa á söngvara og leikara spranga um í dýrindis búningum sem ljóma af íburði og litríki. Mér til mikillar armæðu hafði óperan verið „móderniseruð“ svo allir karlarnir voru í gráum jakkafötum og konurnar í einhverju álíka spennandi. Við þetta varð ánægjan aðeins hálf. Þessi ánægja mín með búninga hefur þau áhrif að mér líka einstaklega vel kvikmyndir og þættir sem gerast á fyrri tímum. Ástarsög- ur í anda Jane Eyre og nöfnu hennar Austen heilla mig upp úr skónum, ekki síðst vegna fljótandi og fallegra kjóla og skrautlegra hatta. Það er því ekkert skrítið að ég hafi gaman af þáttunum Lilies sem sýndir eru í ríkissjónvarp- inu á miðvikudagskvöldum. Þættirnir gerast í Liverpool fljótlega eftir fyrri heimstyrjöld og fjalla um systurnar Iris, May og Ruby Moss sem búa í litlu húsi ásamt föður sínum og bróður. Systurnar eru allar gjafvaxta eða á góðri leið með að verða það. Fjalla þættirnir um þessi ár þar sem ástin ber að dyrum en eins og tíðarandanum sæmir er aldrei langt í sorgina. Fátækt er mikil á þessum tíma hjá lægri stétt- um, barnadauði algengur sem og veikindi og aðrar hörmungar. Þættirnir, sem framleiddir eru af BBC, eru átta talsins og fjórir hafa þegar verið sýndir hér á landi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að gera aðra seríu þó það væri óskandi enda um ljómandi skemmtilega þætti að ræða. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER BÚNINGAÓÐ Búningarnir skapa myndina LILIES Liljurnar Iris, May og Ruby.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.