Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 19

Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 19
SUNNUDAGUR 16. desember 2007 19 VERFA ÚT Í ATVINNULÍFIÐ g árangurs jónusta við einhverfa einstaklinga verði á færra FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Í dag fer fram síðasti upplestur þessarar aðventu á Gljúfrasteini. Segja má að hefð sé komin á lest- ur rithöfunda úr nýjum bókum fyrir jólin á heimili Nóbelsskálds- ins og hefur framtakið mælst eink- ar vel fyrir, enda andrúmsloft- ið í stofunni einstakt og tilvalið að gleyma jólastressinu og njóta upp- lestra í kyrrðinni í sveitinni. Lesið verður úr eftirfarandi bókum: Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson, Sagan um Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur, Í fá- tæktarlandinu eftir Pétur Gunn- arsson og Til fundar við skáldið Halldór Laxness eftir Ólaf Ragn- arsson. Sjálfur var skáldið Halldór Lax- ness annálaður upplesari, bæði á eigin verkum og annarra. Lestur hans í útvarpi á skáldsögum sínum vakti ævinlega athygli og þá þótti hann gefa verkum annarra sem hann las nýja vídd. Á vefsíðunni á Gljúfrasteini má heyra upptökur af upplestri skáldsins úr Ríkisútvarp- inu frá ýmsum tímum. Opnunartími á safninu yfir há- tíðirnar er eftirfarandi: Opið frá 10-17 á Þorláksmessu og 27. til 30. desember sem og 2. janúar. Safnið er lokað: 24. 25. 26. og 31. desember og 1. janúar. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar: www.gljufrasteinn.is Og í síma: 586 8066. Síðasti upplestur á Gljúfrasteini GLJÚFRASTEINN Hefð er fyrir upplestri úr nýjum bókum á heimili Nóbelsskáldsins á aðventu. BENJAMIN BRATT KVIKMYNDALEIKARI 43 ára. BENNY ANDERSON TÓNLISTARMAÐUR 61 árs. félagið vilji virkja einhverfa í at- vinnulífinu. „Þessir einstakling- ar geta ekki unnið við hvað sem er. Sumir eru til dæmis hvekktir á hávaða og það þarf því sérstakt vinnuumhverfi og skilning á fötl- uninni,“ útskýrir Hjörtur og segir félagið vera að kaupa nýtt grein- ingarverkfæri frá Bandaríkjun- um til að meta hæfileika og velja atvinnu við hæfi. Einnig er verið að gefa út bók um áramótin sem heitir „Um ein- hverfu, spurt og svarað“ og á að höfða bæði til foreldra, vinnu- veitenda og annarra. Allir geta styrkt verkefnið með því að fara inn á www.spar.is eða hringja í næsta sparisjóð en söfn- unin stendur fram að jólum. heida@frettabladid.is AFMÆLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.