Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 19
SUNNUDAGUR 16. desember 2007 19 VERFA ÚT Í ATVINNULÍFIÐ g árangurs jónusta við einhverfa einstaklinga verði á færra FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Í dag fer fram síðasti upplestur þessarar aðventu á Gljúfrasteini. Segja má að hefð sé komin á lest- ur rithöfunda úr nýjum bókum fyrir jólin á heimili Nóbelsskálds- ins og hefur framtakið mælst eink- ar vel fyrir, enda andrúmsloft- ið í stofunni einstakt og tilvalið að gleyma jólastressinu og njóta upp- lestra í kyrrðinni í sveitinni. Lesið verður úr eftirfarandi bókum: Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson, Sagan um Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur, Í fá- tæktarlandinu eftir Pétur Gunn- arsson og Til fundar við skáldið Halldór Laxness eftir Ólaf Ragn- arsson. Sjálfur var skáldið Halldór Lax- ness annálaður upplesari, bæði á eigin verkum og annarra. Lestur hans í útvarpi á skáldsögum sínum vakti ævinlega athygli og þá þótti hann gefa verkum annarra sem hann las nýja vídd. Á vefsíðunni á Gljúfrasteini má heyra upptökur af upplestri skáldsins úr Ríkisútvarp- inu frá ýmsum tímum. Opnunartími á safninu yfir há- tíðirnar er eftirfarandi: Opið frá 10-17 á Þorláksmessu og 27. til 30. desember sem og 2. janúar. Safnið er lokað: 24. 25. 26. og 31. desember og 1. janúar. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar: www.gljufrasteinn.is Og í síma: 586 8066. Síðasti upplestur á Gljúfrasteini GLJÚFRASTEINN Hefð er fyrir upplestri úr nýjum bókum á heimili Nóbelsskáldsins á aðventu. BENJAMIN BRATT KVIKMYNDALEIKARI 43 ára. BENNY ANDERSON TÓNLISTARMAÐUR 61 árs. félagið vilji virkja einhverfa í at- vinnulífinu. „Þessir einstakling- ar geta ekki unnið við hvað sem er. Sumir eru til dæmis hvekktir á hávaða og það þarf því sérstakt vinnuumhverfi og skilning á fötl- uninni,“ útskýrir Hjörtur og segir félagið vera að kaupa nýtt grein- ingarverkfæri frá Bandaríkjun- um til að meta hæfileika og velja atvinnu við hæfi. Einnig er verið að gefa út bók um áramótin sem heitir „Um ein- hverfu, spurt og svarað“ og á að höfða bæði til foreldra, vinnu- veitenda og annarra. Allir geta styrkt verkefnið með því að fara inn á www.spar.is eða hringja í næsta sparisjóð en söfn- unin stendur fram að jólum. heida@frettabladid.is AFMÆLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.