Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 24.01.2008, Qupperneq 40
 24. JANÚAR 2008 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● vetrarlíf Þótt Kaldbakur við austanverðan Eyjafjörð bjóði upp á eina lengstu skíðabrekku lands- ins þegar aðstæður leyfa þá er þar lítið um að vera nú vegna snjóleysis. „Það er hálfgert hörmungarástand hér í snjómálum og starfsemin liggur því niðri eins og er. Við erum alls ekki ánægð með þetta,“ segir Sigurbjörn Höskuldsson, eigandi Kald- baksferða ehf. Hann er þekktur fyrir að koma fólki upp á Kaldbak með snjótroðara. Sigur- björn er þó frekar bjartsýnn og vonast til að hægt verði að byrja með fastar ferðir upp í næsta mánuði. „Við erum með áform um heilmikla starfsemi með vorinu. Til dæmis er margt planað í maí,“ segir hann og bendir fólki á að fylgjast með á heimasíðunni www. kaldbaksferdir.com. Snjótroðarinn fer upp í 1.174 metra hæð þegar best lætur og tekur ferðin 45 mínút- ur á toppinn. Þaðan er útsýni stórbrotið. Fólk getur svo valið hvort það tekur sér far með tækinu niður aftur eða brunar á skíðum, sleð- um eða snjóþotum. „Góðu fréttirnar eru þær að vegur var lagð- ur upp á Grenjárdal í haust í um 430 metra hæð og því verður hægt að fara í troðaraferðir lengur fram á vorið þótt snjóinn taki úr Greni- víkurfjallinu,“ segir Sigurbjörn. Margt planað í maí í lengstu skíðabrekku landsins Sigurbjörn vonast til að hægt verði að hefja ferðir upp í næta mánuði. Kaldbakur við Eyjafjörð er heillandi til útivistar þegar nægur snjór er. SKAUTAHÖLLIN Í LAUGARDAL Börn: 500 krónur Fullorðnir: 700 krónur. Leiga á skautum: 300 krónur Leikskólabörn borga 200 krónur bæði fyrir aðgang og skautaleigu. Afsláttur er veittur fyrir hópa yfir 20 manns á almennings- tímum. SKAUTASVELLIÐ EGILSHÖLL Börn: 450 krónur Fullorðnir: 500 krónur. Skautaleiga: 300 krónur. Eldri borgarar, öryrkjar og leik- skólabörn frá ókeypis aðgang. SKAUTAHÖLLIN Á AKUREYRI Börn frá 5 til 16 ára: 400 krón- ur Fullorðnir: 500 krónur Skautaleiga: 300 krónur. Skautasvell Alltaf gaman á skautum. WWW.N1.ISN1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA 27 79 / T A 1 0. 20 07 SUPER SWAMPER GROUND HAWG DEKK OG FELGUR FYRIR JEPPA Fellsmúla 24, Rvk. s: 530 5700 Réttarhálsi 2, Rvk. s: 587 5588 Ægisíðu 102, Rvk. s: 552 3470 Langatanga 1, Mos. s: 566 8188 Reykjavíkurvegi 56, Hfj. s: 555 1538 Dalbraut 14, Akranes. s: 431 1777 EAGLE ALLOYS POLISHED DOTZ LUXOR U.S. WHEEL SILVER TRACKER U.S. WHEEL CHROME TRACKER COOPER DISCOVERER ATR JEPPA OG JEPPLINGADEKK COOPER DISCOVERER M+S JEPPA OG JEPPLINGADEKK GROUND HAWG II FÁANLEGT Í 36 - 44" 15 -16,5" FELGUR SUPER SWAMPER SSR FÁANLEGT Í 35 - 38" 15 -18" FELGUR SUPER SWAMPER IROK FÁANLEGT Í 33 - 49" 15 -18" FELGUR EAGLE ALLOYS 1144 Skíðastaðagangan fer fram norður á Akureyri um helg- ina, en þar verður keppt í 5, 10 og 20 kílómetra skíðagöngu. Að sögn Jóhannesar Kárasonar, formanns skíðagöngunefndar Skíðafélagsins á Akureyri, nýtur gangan sífellt meiri vinsælda á milli ára og þess vænst að þátt- taka verði góð í ár. „Þeim fer fjölgandi sem taka þátt, en í fyrra gengu 80 manns þótt sá fjöldi hafi auðvitað deilst niður á vegalengdir,“ segir Jóhannes máli sínu til stuðn- ings, en þess má geta að gangan er hluti af svokallaðri Íslands- göngu, sem er samheiti yfir göngur vítt og breitt um landið og lýkur með göngu á Ísafirði. Engin skilyrði eru sett fyrir þátttöku í göngunni þótt Jóhann- es mæli reyndar með því að menn hafi undirbúið sig gerist þeir svo djarfir að ganga 20 kíló- metra. Þeir sem ná því hljóta að launum stig en verðlaun og við- urkenningar verða veittar og boðið upp á kaffi í dagslok. Gangan hefst klukkan 13 á laugardag við Gönguhúsið í Hlíðarfjalli, en nánari upplýs- ingar fást á heimasíðunni www. skidi.is. Aukin þátttaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.