Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 32
Þ að er ástarfaraldur í Ey- mundsson og af því tilefni munu þau Ellý Ármanns, Hallgrímur Helgason og Sigríður Klingenberg hjálpa við- skiptavinum að skrifa bréf til elskhugans. Þegar Ellý er spurð að því hvernig ástarbréf eigi ekki að hljóma segir hún að það megi ekki vera í kvörtunartón. „Það má alls ekki hljóma svona: Ástin mín eina, við höfum ekki elsk- ast í langan tíma, eigum við að reyna að gera það á konudaginn? Svona gengur þetta ekki upp. Fólk verður að einblína á hið já- kvæða og virkja það,“ segir Ellý og segir að hún geti jafnvel kíkt í stjörnurnar fyrir viðskiptavini Eymundsson. Sjálf er hún dugleg að skrifa ástar- bréf en hún segir að þau séu aðallega í formi sms-skila- boða. „Ég sendi Frey Einarssyni, manninum mínum, mikið af fallegum sms-um. Það sem skiptir mestu máli er að skila- boðin komi frá hjartanu,“ segir hún. Ellý og Hallgrímur skrifa ástarbréf í Eymundsson H árgreiðslumeistararnir Birna Hermannsdóttir og Ragnheiður Björk Hreins- dóttir slógu nýjan tón í hár- greiðslubransanum þegar þær opnuðu hárgreiðslustofuna Eplið, í Borgartúni, í fyrradag. Birna og Ragga unnu áður saman um árabil hjá Stuhr í Kaup- mannahöfn og síðar á hárgreiðslu- stofunni mojo/monroe í Templara- sundi en þær stöllur hafa verið með eftirsóttustu hárgreiðslu- meisturum síðustu ára. Hár- greiðslustofan er ákaflega nú- tímaleg en í afgreiðslunni er sjö metra langur bar þar sem kúnninn getur fengið sér kaffi og fleira á meðan hann bíður, ekki síst fersk epli. Jón Guðmundsson, arkitekt á teiknistofunni Vektor í Kópavogi, sá um hönnun stofunnar. Þegar þær stöllur eru spurðar að því hvort nýja hárgreiðslustofan muni breyta miklu segja þær svo ekki vera því þær munu halda áfram á sömu braut. „Eplið er í anda þess sem við höfum verið að gera síðustu ár. Við munum leggja áherslu á að reka metnaðarfulla stofu fyrir dömur og herra þar sem vönduð vinnubrögð og fersk- leiki verða í hávegum höfð,“ segja þær nýkomnar heim frá Stokk- hólmi þar sem þær voru að kynna sér það heitasta í hártískunni. Þegar þær eru spurðar um tísku- strauma vorsins segja þær að það verði öfgakenndir litir og skarpar línur. „Litirnir munu draga fram hörundslitinn og klippingarnar verða með skörpum útlínum og undirstrika þannig andlitslínurn- ar. Svo er hægt að breyta um stíl á augabragði með því að setja efni í hárið og rugla aðeins í því,“ segir Birna og hlær. Þær stöllur stefna að því innan tíðar að bjóða upp á vörur frá Vidal Sasson. Stofnandi fyrir- tækisins var mikill frumkvöðull en hann lagði grunninn að þeirri tækni sem nútíma hárskurð- ur byggist á. „Hér áður fyrr var hár kvenna yfirleitt mótað með rúllum, en Vidal Sasson byrjaði að klippa hár kvenna með nýrri tækni til að fá nýjar línur og form í hárið,“ segir Ragga. martamaria@365.is Ferskleiki og vönduð vinnubrögð RAGGA OG BIRNA Á EPLINU Þær eru þekktar fyrir fagleg vinnubrögð og mikla vandvirkni. Hinn ómótstæðilegi og margrómaði morgunverður Gráa kattarins, Trukk- urinn, bjargar helginni. Orku ríkur morgunmatur sem samanstendur af eggjum, beikoni og amerískum pönnukökum, hvað þarf maður meir? Fullkomin byrjun á góðum degi. MORGUNMATUR HELGARINNAR Trukkurinn 2 Li st in n g ild ir 2 2. - 29 . f eb rú ar 2 00 8 Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Ratatouille Næturvaktin Superbad Family Guy Blue Harvest Mýrin Astrópía La vie en rose Secret, The - íslenskt Anna og Skapsveiflurnar Shoot’em Up Top Gear fóstbræður Season 2 Meet The Robinsons Higschool Musical 1 I Now Pron. You Chuck & Larry Monster House Planet Earth Box (5 discs) Knocket Up Pirates Of The Caribbean 3 Simpsons The Movie 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU DVDVINSÆLASTA TÓNLISTIN Ýmsir Femin 2008 Lay Low Ökutímar Hjálmar Hjálmar Ferðasót Mugison Mugiboogie Jack Johnson Sleep Through The Static Poetrix Fyrir Lengra komna Leona Lewis Spirit Páll Óskar Allt fyrir ástina Radiohead In Rainbows Villi Vill Myndin af þér Cat Stevens The Very Best Of Ýmsir Pottþétt 45 Led Zeppelin Mothership Creedence Clearwater R. Chronicle: 20 Greatest Hits Mars Volta The Bedlam In Goliath Johnny Cash Ring Of Fire Álftagerðisbræður Álftagerðisbræður Clapton Complete Clapton Sigur Rós Takk Limited Hjaltalín Hjaltalín 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Skífulistinn topp 20 A A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista 1 3 10 12 16 Vinsælustu titlarnir N N A A A A 4 • FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.